Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 2
Forstöðumenn Þjóðvinafélagsins
1952 og 1953.
Forseti: Bogi Ólafsson, yfirkennari.
Varaforseti: Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður.
Meðstjórnendur: Guðni Jónsson, mag. art., skólastjóri.
Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur.
Þorkell Jóhannesson, dr. phil., prófessor.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.
Bókaútgáfa 1952.
Félagsbækur.
1. INDÍALÖND eftir Björgúlf Ólafsson lækni. Þetta er
fjórða bókin, sem kemur út i bókaflokknum „Lönd og
lýðir“. Aftast i bókinni er skrá um öll bindin, sem
eiga að koma út í þessum bókaflokki. Ætlunin er að
gefa út tvö bindi á ári, svo fljótt sem fjárhagsástæður
útgáfunnar leyfa. — Félagsmenn eru beðnir velvirð-
ingar á því, að ekki var hægt að gefa út að þessu
sinni bókina um Finnland, svo sem ráðgert hafði verið.
2. ELÍN SIGURÐARDÓTTIR, skáldsaga eftir norska skáld-
ið Johan Falkberget. Guðmundur G. Hagalín rithöfundur
þýddi.
3. LJÓÐMÆLI eftir Stefán frá Hvitadal. Dr. Sveinn Berg-
sveinsson sá um útgáfuna. Þetta er ellefta bindið í
bókaflokknum „fslenzk úrvalsrit“.
4. ANDVARI, 77. ár. Hann flytur m. a. ævisögu Sveins
Björnssonar forseta eftir Steingrím Steinþórsson for-
sætisráðherra.
5. ALMANAK HINS ÍSLENZKA ÞJÓÐVIN.4FÉLAGS um
árið 1953. í þvi birtist m. a. ritgerð um íslenzk ljóð-
skáld eftir Guðm. G. Hagalín rithöfund.
Félagsgjaldið, sem félagsmenn fá allar ofantaldar fimm
bækur fyrir, er kr. 55.00. Hægt er að fá þrjár fyrstnefndu
bækurnar í bandi gegn aukagjaldi. — Gjalddagi félags-
gjaldsins er 1. marz ár hvert.
(Frli. á 3. kápusíðu).