Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 20
TAFLA II.
t. m
Ötskálai.................... . -f 0 02
Keflavík (viö Faxaflóa) . . 0 24
Hafnarfjöröur..................0 04
Kollafjöröur.............. 0 00
Búðir..........................+ 0 53
Hellissandur..................+- 0 14
ólafsvík .....................+- 0 11
Eiliöaey ......................+ 0 25
Stybkishólmur.................+- 0 33
Fiatey (á B -eiðafirði) . . . -f 0 38
Vatneyri......................f- 1 15
Suöureyri (viö Tálknafjörö) . t 1 12
Bíidudalur -}- 1 32
Þingeyri .....................-f 1 38
Onur.darfjöröur...............4- 1 34
Súgandafjöröur................+- 1 59
ísafjöröur (kaupstaöur) . .-(-2 11
Álptafjöröur.................-f- 1 50
Arngeröareyri................-+- 1 36
Veiðileysa....................+- 1 58
Látravík (Aöalvík) . . . . -f 2 39
Reykjarfjörður...............-f- 3 41
Hólmavík......................-f 3 39
Boröeyri......................-f 3 58
Skagaströnd (verzist.) . . -f 3 38
Sauðárkrókur .................-f 4 19
Hofsós........................-f 3 50
Haganesvík....................-f 4 09
t. m.
Siglufjöröur (kaupstaöur) . -f 4 30
Akureyri.......................-f 4 30
Húsavík (verzlst.) . . . . -f 4 58
Raufarhöfn ..........-f 4 55
Þórshöfn...................-f 5 24
Skeggjastaöir (viö Bakkafjörö) — 5 52
Vopnafjöröur (verzlst.) . . — 5 33
Nes (viö Loðmundarfjörð) . — 5 11
Seyðisfjöröur (kaupst.) . . — 4 31
Skálanes....................— 5 00
Dalatangi...................— 4 47
Brekka (við Mjóafjörð) . . — 4 56
Neskaupstaður (Norðfjöröur) — 4 57
Heliisfjöröur...............— 5 06
Eskifjöröur (verzlst.) . . . — 4 08
Reyðarfj. (fjaröarbotninn) .—331
Fáskrúösfjöröur . . . . — 3 27
Djúpavoyur..................— 2 55
Papey.......................— 1 40
Hornafjaröarós..............+ 0 09
KálfafeMsstaður (Suöur-
sveit).....................— 0 45
Ingólfshöfði...............-f 0 05
Vík í Mýrdal................— 0 34
Vestmannaeyjar..............— 0 44
Stokkseyri ....................— 0 34
Eyrarbakki ....................— 0 36
Qrindavík...................+0 14
PLANETURNAR 1953.
Merkúrius er allajafna svo nærri sólu, aö hann sést eigi meö berum
augum. Hann er lengst í austur frá sólu 2. marz, 27. júní og 2?. október og
gengur þá undir 5V4, 3/4 stundar á eftir og J/3 stundar á undan sól.
Lengst í vestur frá sólu er Merkúríus 15. apríl, 13. ágú t og 1. desember
og kemur þá upp !/4 stundar eftir og 2 og 22/3 stundar fyrir sólarupprás.
Þ. 14. nóvember gengur Merkúríus fytir sól, og er braut hans á sólkringl-
unni um hálfur þvermælir sólar að lengd. Fy<sta snert ng, i Reykjavík séð,
verður kl 14 36 og síðasta snerting kl 17 12, en fyrir>rigðið sést eigi allan
tímann, þar eð sól sezt kl. 15 31. Sést eigi nema í sjónauka. Þetta fyrirbrigði
gerist 12 sinnum á þessari öld, síðast 1940, næst 1957.
Venus er kvöldstjarna við upphaf árs. 31. janúar er hún lengst í austur
frá sólu og gengur þá undir 6V2 stund eftir sólarlag. Sem kvöldstjarna er hún
skærust 8. marz. 13. apríl gangur hún yfir á morgunhimininn og er morgun-
stjarna, það sem eftir er ársins. Hún er lengst í vestur frá sólu 22. júní og
kemur þá upp 40 mín. á undan sól. Sem morgunstjarna er hún skærust 19. maí.
08)