Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 37
í sannanakeðjuna — og liann ekki lítinn. HvaS eftir annaS hafSi hann tekiS mýflugur og látiS þær drekka lyst sina úr sjúklingi meS gulu sóttina. SíSan hafSi hann látiS þær stinga heilbrigSa menn. En enginn þeirra hafði veikzt. Þetta hafSi hann reynt meira en hundraS sinnum, en einlægt árangurslaust. Það var þvi engin furða, þótt flestir væru vantrúaSir á kenningu hans, og meSal þeirra Gorgas, sem þekkti Finlay mjög vel og umgekkst hann daglega meSan hann var í Havana. Gorgas mat dr. Finlay mjög mik- ils, eins og sést af eftirfarandi línum, sem liann skrifaði seinna um samvistir þeirra: „Enginn gat hitt hann daglega án þess að Þykja vænt um hann og virða vísindalegan heiðarleika hans og hreinskilni. Ég minnist þess, hve skemmti- leg og innileg vinátta tókst með okkur á þessum árum og hvernig ég eyddi mörgum klukkustundum til að sýna dr. Finlay fram á, hve fráleit kenning hans væri, um að mýflugurnar bæru gulu sóttina. En lækn- irinn var vanur vosinu og hafði sextán ára reynslu um að svara mótbárum manna eins og mín, sem „vissu“, að kenning hans var fráleit, og hann lét ekki sannfærast.“ Loks barst dr. Finlay hjálp úr óvæntri átt. Amer- iskur læknir, Henry Rose Carter, sem vann við sjúkrahús flotans, hafði kynnt sér sérstaklega gulu sóttina og reyndi meðal annars að fá svar við eft- irfarandi spurningu: Eftir að gula sóttin kemur upp i húsi, hversu langt líður þá þangað til hættulegt er fyrir þá, sem næmir eru, að fara inn i húsiS? Hann hafði séð ýmislegt, sem benti til þess, að liættan byrjaði alls ekki strax og að nokkur tími yrði ávallt að líða, áður en menn gætu sýkzt af að fara inn í húsið. Hann sannfærðist betur og betur um, að þessi tilgáta sín væri rétt. En honum gekk illa að fá sönn- un fyrir henni. Loks tókst lionum að safna skýrslum um, hvernig gula sóttin hagaði sér í sveitahéraði í (35)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.