Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 44
fylli sína af. Gorgas komst fljótt á snoðir um, að þessi fluga verpir siðan ávallt einhvers staðar i eða nálægt mannabústöðum í stöðnu vatni, venjulega í eitthvert ílát. Og hann komst brátt á snoðir um það, að kerin, sem Havanabúar söfnuðu rigningarvatni i, voru gróðrarstíur fyrir Stegomyia. Flugan fannst aldrei i mannlausu húsi, þótt þar væri vatn í liverju keri, en jafnskjótt og fólk var flutt inn, voru allar skálar og kirnur orðnar fullar af eggjum og lirfum. Flugan virtist vita vel, hvar liún á að ráðast á mann til þess að ná í blóðið. Hún bítur einlægt í öklann eða undir úlnliðinn, þar sem húðin er mýkst og þynnst. Þegar Gorgas taldi sig liafa fengið nægilega þekk- ingu á flugunni til þess að geta lagt út í styrjöld gegn henni, gerði hann sínar ráðstafanir. Og borgarbúar í Havana vöknuðu einn góðan veðurdag við þá frétt, að út var gefin ný og mikil tilskipun, sem lagði sekt við því að hafa mýflugnalirfur i hibýlum sínum. I.eiðbeiningar voru gefnar um, hvaða ráðstafanir þyrfti að gera til þess að forðast, að egg flugunnar gætu þroskazt í hibýlum manna og i kringum þau, og eftirlitsmenn skipaðir til þess að fylgjast með, að fyrirmælunum væri framfylgt. Mönnum var ekki bannað að hafa blóm í skál, en fyrirskipað að skipta daglega um vatn. Ef vatnið var látið standa tvo til þrjá daga, fóru lirfurnar að þroskast, og ef eftirlits- mennirnir fundu lirfur í nokkru vatni á heimilinu eða utan þess, var gefin áminning, og fólkið sektað, ef slik vanræksla fannst viðloðandi. Öllum tunnum fyrir rigningarvatn varð að loka með vírneti, sem flugurnar gátu ekki komizt í gegnum. Verst var að kcnna fólkinu að hafa ekki standandi vatn inni hjá sér. Gorgas varð að senda herskara af mönnum til þess að kenna fólkinu og jafnvel sýna þvi lirfurnar, sem söfnuðust í vatnið, en komu ekki að sök, ef dag- (42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.