Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Qupperneq 47
sóttinni. Sérstök herferð hafði verið farin á móti
anopheles-mýflugunum, sem haga sér aS ýmsu leyti
mjög ólíkt stegomyia, eSa aédes, eins og sú fluga
er nú kölluS.
Fréttirnar af heilsubótinni, sem gerS hafSi veriS
í Havana, flugu um allan heim. Nú þurfti enginn aS
óttast aS koma þangaS lengur. Gorgas varS heims-
frægur fyrir starf sitt. En hann miklaSist engan veg-
inn af því, sem hann hafSi gert. Einu sinni mætti
hann á götu i Havana vini sínum, sem leiddi litla
sonardóttur sína.
„Þetta er Gorgas hershöfSingi, einn af okkar miklu
mönnum,“ sagSi maSurinn viS litlu stúlkuna.
„Nei, barniS mitt,“ sagSi Gorgas. „Ekki mikill maS-
ur, heldur aSeins maSur, sem er aS reyna aS feta í
fótspor mikils manns, sem heitir Walter Reed.“
Níels P. Dangal.
Heimildir:
Gibson, John M.: Physician to the World. Duke Uni-
versity Press, Durham, N. C. 1950.
Yellow Fever, George K. Strode, editor. McGraw-Hill,
New York 1951.
Árbók íslands 1951.
Árferði. Mikil snjóþyngsli voru fyrstu mánuSi ársins
allt til aprílloka. Var einkum gífurlegt fannfergi á
Norður- og Austurlandi. Flestir fjallvegir landsins
voru tepptir mánuðum saman, og miklir samgöngu-
erfiðleikar voru einnig víða i byggðum. Frosthörkui
voru þá einnig víða. Sæmilegt tiðarfar var þó um vet-
urinn sums staðar á landinu. t. d. i Borgarfirði. 1
mai og júni var oftast fremur þurrt og kalt, en veður
var oft gott. Tún spruttu seint og voru víða kalin, sums
staðar í Strandasýslu norðanverðri svo, að þau voru
(45)