Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 50
þaðan til BorgarfjarSar. NiSurskurSur sauSfjár fór
fram á svæSinu milli HvalfjarSar og Ytri-Rangár.
SvæSiS verSur sauSlaust eitt ár. Líflömb voru flutt á
svæSiS, þar sem niSurskurSur fór fram haustiS 1950.
Til BorgarfjarSarsýslu voru flutt líflömb frá Vest-
fjörSum, en til Mýrasýslu úr Húnavatnssýslu og Bæj-
arhreppi i Strandasýslu. Lifiömbin til Dalasýslu sunn-
anverSrar og Snæfellsnessýslu austanverSrar voru
fengin úr Dalasýslu norSan LaxárdalsgirSingar. A
svæSiS milli HéraSsvatna og EyjafjarSargirSinga, þar
sem niSurskurSur fór fram 1949, voru flutt allmörg
líflömb til viSbótar, aSallega úr SuSur-Þingeyjar-
sýslu.
SlátraS var 281 000 sauSfjár (áriS áSur um 260 000).
SmjörframleiSsla jókst verulega og skyr- og osta-
framleiSsla lítiS eitt.
FreSkjöt var flutt út fyrir 12.7 millj. kr. (áriS áSur
fyrir 0.7 millj. kr.). Garnir (saltaSar og hreinsaSar)
voru fluttar út fyrir 2.1 millj. kr. (áriS áSur 2.4 millj.
kr.). Ull var flutt út fyrir 11.3 millj. kr. (áriS áSur 5.3
millj. kr.). Fluttar voru út 198 500 gærur á 12.5 millj.
kr. (áriS áSur 598 500 á 23.3 millj. kr.). Flutt voru út
um 2 400 refa- og minkaskinn á 647 000 kr. (áriS
áSur um 2 200 á 229 000 kr.) og uin 2 800 sel-
skinn á 383 000 kr. (áriS áSur um 3 500 á 324 000 kr.).
Skinn (söltuS, rotuS og hert) voru flutt út fyrir 1.1
millj. kr. (svipaS og áriS áSur).
Stéttarsamband bænda hélt aSalfund sinn á Hólum
i Hjaltadal dagana 27. og 28. ágúst. Stéttarsamband is-
lenzltra bænda gekk i norræna bændasambandiS, og
var Bjarni Ásgeirsson sendiherra kosinn formaSur
norræna bændasambandsins, en Sveinn Tryggvason
aSalritari þess. — 11 íslenzkir bændasynir fóru til
Bandaríkjanna til verklegs náms á búgörSi n þar. —
Gefin var út vasaliandbók bænda.
Embætti. Embættaveitingar: 9. janúar var ÞorvarSur
J. Júliusson hagfr. skipaSur skrifstofustjóri Hagstofu
(48)