Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 52
lagsmálaráðuneytinu. 12. júní var sr. Magnús Guð-
mundsson skipaður sóknarprestur i Ögurþingum, N.-
ís. 30. júni var K. Frederick skipaður vararæðism.
ísl. i Seattle. 3. júli var Baldur Johnsen skipaður hér-
aðslæknir í Vestmannaeyjum. 3. júli var Pétur Bene-
diktsson skipaður sendiherra ísl. i írlandi. 26. júli var
Knútur Hallsson lögfr. skipaður fulltrúi i endurskoð-
unardeild fjármálaráðuneytisins. í júli var Jón As-
björnsson kjörinn forseti Hæstaréttar frá 1. sept. 1951
til jafnlengdar 1952. 2. ág'. var Benedikt G. Waage ráð-
inn iþróttafulltrúi Reykjavíkurbæjar i stað Benedikts
Jakobssonar. 23. ágúst var Halldór Halldórsson skip-
aður dósent i íslenzku nútíðarmáli og hagnýtri ís-
lenzkukennslu við Háskóla íslands. 23. ágúst var
dr. Helgi P. Briem skipaður sendiherra íslands i
ísrael. 28. ágúst var séra Kristján Róbertsson skip-
aður sóknarprestur í Siglufjarðarprestakalli. 30.
ágúst var Sigurður Kristjánsson cand. theol skip-
aður skólastjóri héraðsskólans á Laugum. 1. sept-
ember voru þessir kennarar skipaðir við skóla gagn-
fræðastigsins í Rvík: Sveinbjörn Sigurjónsson, Vignir
Andrésson, Halldór Guðjónsson, Gunngeir Pétursson,
Andrés Davíðsson, Skúli Þórðarson, Skarphéðinn Har-
aldsson, Sigurður H. Sigurðsson, Rögnvaldur J. Sæ-
nnmdsson, Ólafur S. Ólafsson, Ólafur JI. Einarsson,
Hjálmar Ólafsson, Helgi Þorláksson, Helga Þórðar-
dóttir, Guðrún Helgadóttir, Guðmundur Þorláksson,
Daníel Ágiistínusson, Ástráður Sigursteindórsson,
Adolf Guðmundsson, Friðbjörn Benónísson, Gunnar
Bergmann, Lilja Kristjánsdóttir, Þráinn Löve, Krist-
jana Steingrímsdóttir, Jón Isleifsson, Kristján Bene-
diktsson og Ragnar Georgsson. 1. sept. var Árni Þórð-
arson skipaður skólastjóri gagnfræðaskólans við
Hringbraut. 1. sept. var Jón Á. Gissurarson skipaður
skólastjóri gagnfræðaskólans við Lindargötu. 7. sept.
var Brandur Jónsson skipaður skólastjóri Málleys-
ingjaskólans. 7. sept. var Rósa Finnbogadóttir skipuð
(50)