Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Qupperneq 58
1W
umhverfis Akrafjall. Skíða- og skautamót fóru fram
með líku sniði og áður. Gefin var út bók um frjáls-
íþróttir eftir Þorstein Einarsson og Stefán Krist-
jánsson.
Friðrik Ólafsson tólc þátt i skálcmótum í Birmingham
i júní og varð efstur á hraðskákmóti þar. íslendingar
tóku þátt í bridgemóti í Feneyjum í september, og varð
sveit þeirra hin sjötta í röðinni.
Mannalát. Aðalbjörg Vagnsdóttir húsfr., Rvík, 16.
ág., f. 14. febr. ’93. Aðalbjörg Villijálmsdóttir hfr.,
Akureyri, 28. maí, f. 16. april ’19. Aðalheiður Jóns-
dóttir hfr., Vestmannaeyjum, lést af slysförum 21. des.,
24 ára. Aðalsteinn Sæmundsson bifvélav., Hveragerði,
lézt af slysförum 31. okt., f. 4. sept. ’31. Agnes Móritzd.
Steinsen húsfr., Höfn, Hornaf., 27. sept., f. 21. júli ’96.
Ágúst Guðmundsson bóndi, Kálfárdal, Skagaf., 9. febr.,
f. 12. ág. ’OO. Ágúst Hannesson frá Vestmannaeyjum,
fórst i flugslysi 31. jan., 23 ára. Ágúst Jónasson bóndi
frá Sílastöðum, Kræklingahlið, 25. júní, f. 19. ág. ’73.
Ágústa Andrésdóttir hfr., Rvik, 11. febr., f. 8. marz
’86. Ágústa Gunnlaugsdóttir hfr., Rvik, 7. ág., f. 1. ág.
’88. Amalia Geirsdóttir hfr., Suðureyri Súgandafirði,
16. marz, f. 3. jan. ’71. Anna Guðbrandsdóttir fyrrv.
hfr. í Sælingsdalstungu, Hvammssveit, 21. júní, f. 4.
febr. ’72. Andrés Pálsson kaupm., Rvík, 23. marz, f. 14.
april ’75. Arnbjörg Jóhannesdóttir frá Kvennabrekku,
Dalasýslu, 5. marz, f. 9. jan. ’91. Arnfriður .1. Mathiesen
ekkjufrú, Hafnarf., 29. des., f. 9. ág. ’75. Arnfríður R.
Ólafsdóttir, ekkjufrú, Rvik, 15. marz, f. 1. marz ’71.
Árni Helgason fyrrv. kennari frá Gislabæ, Snæf., 28.
nóv., f. 21. sept. ’74. Árni H. Magnússon verkam., Rvík,
24. maí, f. 2. júni ’84. Árni Sighvatsson verzlm., Rvik,
28. febr., f. 8 .nóv. ’85. Árni Sigurðsson, Sólmundar-
höfða, Innra-Akraneshr., 21. maí, f. 9. júní ’68. Árni
Sigurðsson skipstj., Akranesi, 22. júlí, f. 14. júlí ’92.
Ársæll Þorsteinsson sjóm., Rvík, 3. sept., f. 17. nóv.
’88. Ása Sigr. Björnsdóttir (frá Hnausum, A.-Hún.)
(56)