Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 78
of Technology, en Hannes Kristinsson prófi í efna-
verkfræði við sama skóla. Við háskólann i Chicago
luku prófi: Björn Sveinbjörnsson frá Rvik i iðnverk-
fræði, Runólfur Þórðarson frá Rvik i efnaverkfræði,
Steingrímur Hermannsson frá Rvík í rafmagnsverk-
fræði og Sveinn Björnsson frá Rvík í iðnverkfræði.
Þorbjörn Karlsson frá Keflavík lauk prófi i véla-
verkfræði við California Institute of Technology.
Árið 1944 lauk Aðalsteinn Sigurðsson frá Akureyri
prófi i sagnfræði við Kaliforníuháskóla i Berkeley. 1949
lauk Páll S. Árdal frá Siglufirði prófi i latínu og
heimspeki við Edinborgarháskóla. 1949 lauk Guðm.
Björnsson frá Kópaskeri prófi i vélaverkfræði i Stokk-
hólmi. 1950 lauk Friðrik Þorvaldsson frá Hrísey prófi
i þýzku og frönsku við Edinborgarháskóla. 1950 lauk
Knútur Otterstedt frá Akureyri prófi i rafmagnsverk-
fræði í Gautaborg og Ásgeir Valdimarsson frá Möðru-
völlum í Eyjafirði prófi í byggingarverkfræði við sama
skóla. 1950 lauk Sverrir Norland frá Rvik prófi í út-
varpsverkfræði við Massachusetts Institute of Techno-
logy.
.[Menn eru vinsamlega heðnir að senda árbókinni
upplýsingar um háskólapróf íslendinga erlendis á und-
anförnum árum.]
Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir varði 21. april
doktorsritgerð við Háskóla íslands. Fjallaði hún um
berklaveiki á íslandi. 1. desember varði Hafþór Guð-
mundsson doktorsritgerð um sjálfstæði íslands við
Sorbonneháskóla í Paris. Sigurður Helgason frá Ak-
ureyri vann verðlaunapening í samkeppni Kaupmanna-
hafnarháskóla i stærðfræði. Fjallaði ritgerð hans um
periódísk föll.
97 stúdentar útskrifuðust frá Menntaskólanum í
Reykjavík. Þrír þeirra hlutu ágætiseinkunn, Guðmund-
ur Tryggvason, 9.28, Aðalsteinn Guðjohnsen, 9.25, og
Snorri Ólafsson, 9.10. — 49 stúdentar útskrifuðust
frá Menntaskólanum á Akureyri. Hæsta einkunn hlaut
(76)