Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 86
(árið áður 16 millj. kr.), frá Spáni 41.5 millj. kr. (árið
áður 12.8 millj. kr.), frá Finnlandi 37.2 millj. kr. (árið
áður 18.3 millj. kr.), frá Póllandi 35.6 millj. kr. (árið
áður 33.3 millj. kr.), frá Hollandi 35.5 millj. kr. (árið
áður 14.5 millj. kr.), frá ítalíu 27.3 millj. kr. (árið
áður 10 millj. kr.), frá Belgíu 23.2 millj. kr. (árið áður
7 millj. kr.), frá Tékkóslóvakiu 19.4 millj. kr. (árið
áður 18.7 millj. kr.), frá Brasilíu 19.3 millj. kr. (árið
áður 10.2 millj. kr.), frá Noregi 11.6 millj. kr. (árið
áður 8.8 millj. kr.), frá Frakklandi 11.2 millj. kr. (árið
áður 5.9 millj. kr.), frá Kanada 8.7 millj. kr. (árið
áður 12.4 millj. kr.), frá Austurríki 8.4 millj. kr. (árið
áður 4 millj. kr.), frá Ungverjalandi 8.3 millj. kr.
(árið áður nær ekkert), frá Kúbu 6 millj. kr. (árið
áður nær ekkert), frá ísrael 5.4 millj. kr. (árið áður
ekkert), frá írlandi 2.5 millj. kr. (árið áður 0.6 millj.
kr.), frá Indlandi 2.3 millj. kr. (árið áður 0.4 millj.
kr.), frá Filippseyjum 2.1 millj. kr. (árið áður 0.2
millj. kr.), frá Sviss 2 millj. kr. (árið áður 4.2 millj.
kr.). Dálítill innflutningur var auk þessa frá Portúgal,
Lúxemburg, Argentinu og nokkrum fleiri löndum.
Andvirði útflutts varnings til Bretlands nam 170.3
millj. kr. (árið áður 49.6 millj. kr.), til Bandaríkjanna
132.7 millj. kr. (árið áður 55.7 millj. kr.), til Hollands
83.8 millj. kr. (árið áður 55 millj. kr.), til Ítalíu 45.4
millj. kr. (árið áður 32 millj. kr.), til Spánar 38.9
millj. kr. (árið áður 11.5 millj. kr.), til Póllands 38
millj. kr. (árið áður 28.1 millj. kr.), til Finnlands 31.1
millj. kr. (árið áður 22.6 millj. kr.), til Vestur-Þýzka-
lands 25.4 millj. kr. (árið áður 28.6 millj. kr.), til Svi-
þjóðar 23.6 millj. kr. (árið áður 29.7 millj. kr.), til
Danmerkur 20.9 millj. kr. (árið áður 10.1 millj. kr.),
til Tékkóslóvakíu 17.1 millj. kr. (árið áður 15 millj.
kr.), til ísraels 15.9 millj. kr. (árið áður 7.3 millj. kr.),
til Grikklands 15.2 millj. kr. (árið áður 20.9 millj. kr.),
til Noregs 12.2 millj. kr. (árið áður 10.9 millj. kr.), til
Brasilíu 11.4 millj. kr. (árið áður 5.9 millj. kr.), til
(84)