Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 97
bækur, en heildarútgáfa af kvæðum Stefáns var prentuð 1945. Stefán frá Hvítadal var löngu byrjaður að yrkja, áður en hann fór til Noregs, og í Reykjavík komst hann í kynni við mjög skáldhneigða menn. í Noregi kynntist hann allmikið norskri ljóðlist, og var hann einkum hrifinn af ljóðum Ibsens, Per Sivles og Wil- denveys. Stefán las og hugsaði mikið i veikindum sínum, og vitsmunir hans, dómgreind og smekkvisi náðu miklum þroska. Útkoma Söngva förumannsins þótti allmikil tíðindi á vettvangi íslenzkra bókmennta, og var bókinni vel fagnað. Stefán hafði til að bera mikla rímgáfu og rímleikni, og málkennd hans var mjög næm. Hann gætti þess vandlega, að orðavalið í kvæðunum væri í sem nánustu samræmi við anda þeirra, og komst þar lengra en flest skáld, sem á undan honum höfðu ort. Stefán notaði yfirleitt nú- tíðarmál, og ef hann bjó til orð, var það jafnan auð- skilið. Stundum brá hann fyrir sig fornyrðum og skáldamáli. en ekki vegna rímsins, heldur til þess að ná sérstökum áhrifum. Hann var liugkvæmur á snjallar likingar og oftast rökvis á samræmingu þeirra. Hann notaði sér hætti, sem liann hafði lært í Noregi og sumir voru hér nýjung, og hann vék þeim við eftir því, sem honum þótli henta. Hann valdi hætti sína þannig, að þeir féllu sem bezt að efninu og ættu sinn ríka þátt í að gefa kvæðunum blæ. Stefán var maður mikilla og heitra tilfinninga og snöggra geðbrigða. Hann unni lifinu, gróðri þess, fegurð og nautnum, og oft fylltist liann djúpri þakk- látssemi til gjafara lífsins. En á hinu leitinu var sár þjáning sjúks manns, sem dauðauggurinn sat um í vöku og svefni og blandaði ávallt beiskju í hinar gómsætu og gullnu veigar lifsins. Innileikinn i lífs- nautn Stefáns annars vegar og hins vegar hin sára þjáning gefur hinum fáguðu Ijóðum hans ógleyman- legt áhrifamagn, því að þetta tvennt er oft til staðar (95)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.