Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 101
meö þjóð hans, samtímis því, sem í þeim er yfirleitt styrkur tónn margslungins og sérstæðs persónuleika og sjálfstjáningar. Davið er tengdur sterkum en við- kvæmum tengslum fornum menningarerfðum og þjóðháttum, svo sem flestir Islendingar hans kynslóð- ar, hversu ljóst eða óljóst sem þeim kann að hafa verið það, en hins vegar er hann í mjög rikulegum mæli gæddur lífsþorsta, útþrá og draumum þjóðar, sem um aldir hefur búið i strjálbýli á eyju norður í höfum við þrengingar og harðræði, en hefur séð hið gamla riða, opnast nýjar, en torræðar leiðir, veit lítt skil á áttum og ug'gir um það, hvað við taki hand- an við næsta nes. Svo liefur þá Davið Stefánsson með sína ríku skáldgáfu og miklu en alþýðlegu listtækni orðið öðrum fremur þjóðskáld sinnar kynslóðar. Þakkarskuld íslenzkra bókmennta og menningar- erfða við Davið Stefánsson er ærið mikil, og hún er ekki eingöngu bundin við þau áhrif, sem hann hefur haft á yngri skáld, eða það, sem þau hafa af honum numið. Um 1920 var hinn forni bókmenntaskóli al- þýðunnar á Islandi að mestu úr sögunni, og ekki var fyrir neinu séð, sem í stað hans gæti komið, svo að viðbúið var, að aldagömul tengsl 'alls þorra manna við ljóðlistina rofnuðu og svipað yrði upp á teningn- um hér og víðasi hjá öðrum menningarþjóðum, að ljóð séu að mestu séreign fárra útvaldra. Þá kom Davíð Stefánsson fram og náði að stilla þannig strengi hörpu sinnar, að tónar hennar vöktu enduróm i huga og hjörtum jafnt leikra og lærðra um land allt. Jakob Jóhannesson Smúri fæddist á Sauðafelli í Dölum árið 1889. Hann varð stúdent 18 ára gamall og meistari i norrænum fræðum frá Kaupmanna- liafnarháskóla 1914. Hann stundaði síðan islenzku- kennslu í ýmsum skólum í Reykjavik og var nokkur ár ritstjóri, en varð íslenzkukennari i Menntaskól- anum 1920. Árið 1936 varð hann að láta af þvi starfi vegna heilsubrests, og síðan hefur hann eingöngu lagt (99)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.