Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 104
skólabræður Sigurðar Grímssonar höföu á honum sem upprennandi skáldi, viröist því hafa verið á rökum reist, en ekki er annað vitað en að hann liafi hætt að yrkja eftir útkomu þessarar bókar. Jóhann Jónsson var jafnaldri Sigurðar, fæddur á Staðarstað á Snæfellsnesi. Hann varð stúdent 1920, var síðan eitt ár við kennslu, en fór svo til Þýzka- lands og stundaði þar nám i bókmenntum og fagur- fræði. Eftir nokkur ár hætti hann námi, enda átti hann við að stríða heilsuleysi, en hann dvaldist í Þýzkalandi til dauðadags. Hann lézt árið 1932. Jóhann var strax á unglingsárum sínum áhrifamikill og list- rænn persónuleiki og varð ógleymanlegur þeim, sem kynntust honum náið. Hann hafði frábæra framsagn- ar- og frásagnargáfu og var með afbrigðum glöggur á skáldlegar sýnir og fagurt form í innlendum og er- lendum skáldskap. Eftir hann liggja ekki, svo að vitað sé, nema fá kvæði, flest frá skólaárunum. En kvæði Jóhanns eru óvenjulega vel gerð, samræmt af snilli efni og form, og hann var eitt af þeim fáu ís- lenzku skáldum, sem fékk valdið formi órímaðra ljóða. Kvæðið Söknuður, sem er órimað, er gætt'svo ljúflegri málsnilli og slikri hrynjandi samstafanna, að lesandinn gætir þess vart, að hann sé að lesa órímað mál. Kvæðið er þrungið djúpum, sárum, en beiskjulausum trega snillings, sem sér glampann af gullkornum dreifðra augnblika á farinni leið eins og vafurloga upp af miklum fjársjóðum, sem aldrei var til grafið. Guðmundnr (Frimannsson) Frímann fæddist í Hvammi í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu árið 1903. Hann stundaði iðnnám, en var siðan einn vetur nemandi hjá Einari Jónssyni myndhöggvara. Hann hefur unnið að húsgagnasmiði, nema hvað hann var smíðakennari i Reykholtsskóla i tvö ár. Guðmundur Frimann hefur gefið út fjórar ljóðabækur. Fyrsta bókin, Náttsólir, kom út 1922. Hún gaf vonir um, að (102)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.