Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Síða 109
dirfsku og sjálfstæði og vaxandi persónuleik skáldsins. Jón Magnússon var slíkur drengskapar- skapfestu- og mannúðarmaður, að hann átti fáa sína líka. Þann- ig var eðli hans, en hann hafði styrkt eðliseinkenni sin með kynningu við allt það bezta í islenzkum menningarerfðum. Hann unni einlæglega íslenzkum bókmenntum, íslenzkri tungu, náttúru Iandsins og þjóð sinni, og hann dáði jafnt sannan höfðingsskap, hvar sem hann kom fram, eins og hann hafði lifandi samúð með öllum, sem hrjáðir voru eða báru skarðan hlut frá borði. Hann var maður hinna gróandi afla, hvort sem þau birtust i framtaki einstaks manns, i heildarátökum margra fyrir góðu málefni eða i gró- andi vorskógi — með „væng á hverri grein“. Hann tók sárt eyðing íslenzkra sveita, og honum ofbauð sóun menningarverðmæta, hvort sem hún fór fram í upplausn og glundroða gamalla þjóðfélagshátta hér heima fyrir eða í „hrunadansi heimsveldanna“. Og Iionum gramdist stórlega hugsjónaleysið, sem hon- um virtist vera yfir hinu opinbera lifi hér á landi, þar sem oft sýndist meiru varða hin persónulega streita um völd — og jafnvel sjálf baráttan — heldur en velferð heildarinnar og mörkun stcfnu, sem leiddi til björgunar gömlu erfðagulli og sköpunar nýrra verðmæta á sviði þjóðlegrar menningar og sannrar velsældar. Og honum fannst hvorki vænlegt né stór- mannlegt að gefa upp á bátinn skynsamlega og far- sæla þróun og varpa allri sinni áhyggju upp á for- ystumenn framandi þjóða í fjarlægum löndum. Skáld- skapur Jóns Magnússonar túlkaði eðli hans, tilfinn- ingar hans og skoðanir, var hrein og bein sjálfstján- ing, þó að minna sé þar vikið að einkamálum en hjá flestum skáldum samtímans. Það, sem varðaði land hans og þjóð, varðaði liann sjálfan i fyllsta mæli. í stærsta verki sínu, Birni á Reyðarfelli, túlkar hann viðhorf þjóðar sinnar á liðnum öldum — með aug- (107)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.