Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 110
un á því, sem gerðist með samtíð hans. Samtiðin átti við að búa mikið meðlæti, en lika mikla erfiðleika, og hvort tveg'gja virtist taka hug þjóðarinnar allan, svo að hugsjónalega virtist hún ekki vita sitt rjúk- andi ráð, ekkert vera henni á því sviði öðru mætara. Áður fyrrum hafði hún orðið að þola þúsund raunir elds og ísa, svipt rétti sínum og arðinum af vinnu sinni, svo að tugþúsundir höfðu farizt úr hungri og harðrétti, en hún hafði ekki sætt sig við það, að baslið beygði hana. Hún hafði — svo sem Björn á Reyðarfelli — lifað í ímyndun sinni og draumum sem afsprengi höfðingja og lietja og haldið við hjá sér stolti, sem engan veginn var í skynsamlegu hlut- falli við veruleikann. En fyrir bragðið hafði liún ekki beðið tjón á sálu sinni, var ekki hundflatur skrælingjalýður, þegar losna tóku viðjarnar. Inn- gangskvæðið að Birni á Reyðarfelli er eitt af merki- legustu kvæðum Jóns og stendur ærið framarlega i hópi beztu og merkustu kvæða þessa tímabils. Þar lýsir Jón tilfinningum og viðhorfum þeirra manna, sem straumur timans hefur borið úr átthögunum í borgina, þar sem þeir margir hverjir verða aldrei annað en fósturbörn, þótt þeir hafi reynzt ýkja- liðtækir á hinum nýja vettvangi og fóstran launað þeim vel. Svo nema þeir staðar á torgum úti, þar sem ysinn er mestur og ringulreiðin táknrænust, og undrast, „hve straumur sá er sterkur, sem stráin ber i fangi út að sjó“.....Jón, sem uggði um fram- tíð þess, sem hann liafði yfirgefið og fann sig tengd- an, hafði engan veginn góða samvizku af þvi að hafa látið berast með straumnum, þrátt fyrir það, frá hve litlu hafði verið að hverfa og hver dáðamaður hann liafði reynzt. Og i tilfinningu um órækta skyldu og i ást sinni á öllu, sem grær, tók hann sér fyrir hendur að rækta upp á sitt eindæmi skóg á allstóru svæði í bernskusveit sinni. Frá þessu dó hann, svo sem frá öllum sínum mörgu óortu ljóðum. (108)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.