Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Side 111
Tómas Guðmundsson er fæddur á Efri-Brú í Gríms- nesi árið 1901. Hann tók stúdentspróf 1921 og lauk prófi í lögum 1926. Hann stundaði málafærslu um hrið, en var fastur starfsmaður í Hagstofu íslands 1928—43. Siðan hefur hann eingöngu stundað rit- störf. Fyrsta bók Tómasar, Við sundin blá, kom út 1925. Þar kvaddi sér hljóðs eitt af skólaskáldunum, smekk- vís söngvari, en eklci raddmikill eða áhrifarikur. Siðan liðu árin, án þess að Tómas léti frá sér heyra, en svo kom önnur bók hans, Fagra veröld, 1933 og i kjölfar þeirrar glæstu skeiðar önnur seglfögur og lystileg, Stjörnur vorsins, 1940. Sú þróun, sem orðið hafði frá hinum mjúku, angurværu og engan veginn sérkennilegu tónum, sem ómuðu frá hörpu Tómasar í Við sundin blá, yfir í þá töfra, sem bárust úr strengjum hans í hinni Fögru veröld og Stjörnum vorsins, varð mörgum manninum undrunarefni, og víst gæti hún virzt undur. Hvilikur yndisleiki máls, hrynjandi og hugblæs, hvílíkar sýnir — stundum utan úr fjarlægum löndum og á’fum, en oftast og fyrst og fremst úr því umhverfi, sem allir höfðu daglega fyrir augum! Jú, heimur þessara ljóða var sannarlega hin fagra veröld, og vfir skinu vorstjörnur mildra drauma og unaðslegrar glettni — og sú dásemd lina og lita! Það var sem skáldið væri undursamlegur sjónhverfingameistari. Við vitum ekki, hvort Tómas Guðmundsson segir nokkurn tíma sögu þeirra ára lífs sins, sem voru undirbúnings- og fæðingartimi þessara ljóða, en líklegt er, að þau hafi verið erfið- ustu ár ævi hans. Hann liafði komið til Reykjavíkur sem ungur, viðkvæmur og draumlyndur unglingur, og félagsskapurinn við skólabræður, er lifðu í heim- um skáldlegra drauma og rómantískra óra, með ó- ljósar hugmyndir um eitthvað háleitt og undursam- legt, sem lífið hefði upp á að bjóða, hafði töfrað hann, ásamt ungum konum, sem urðu disir, þá er þær (109)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.