Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 129

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1953, Page 129
hæfi og klæðnaði þjóðarinnar. Til voru samt menn, er sáu annmarka á nýjung þessari og töldu þjóðinni háska búinn af þvi að selja úr landi kjarnann úr fæðu fólksins og kaupa í staðinn lélega kramvöru og ým- islegt léttmeti. Margir munu kannast við Sauðavisur Eiriks Eiríkssonar á Reykjum á Skeiðum: Sé ég eftir sauðunum, sem að koma af fjöllunum og étnir eru i útlöndum. Eg á fyrri árunum oft fékk bita af sauðunum. Hress var ég þá í huganum. Er nú komið annað snið, er mig næstum hryllir við: að lepja í sig léttmetið. Skinnklæðin er ekkert í, ull og tólg er fvrir bí — sauða veldur salan þvi. Árið 1897 settu Englendingar lög hjá sér um inn- flutning lifandi fjár, er liafði þær afleiðingar, að mjög hlaut að draga úr fjársölu héðan af landi. Einn af merkustu athafnamönnum hér á landi á síð- ustu áratugum 19. aldar, Otto Wathne, ritaði Tryggva Gunnarssyni um þetta 13. jan. 1897. Hér keniur fram sama sjónarmið og í sauðavisum Eiríks. Wathne vill leysa gjaldeyrisvandamálið með aukinni framleiðslu af sjávarvörum, en láta landsmenn sitja að kjötfram- leiðslunni: „Um sauðfjársöluna er annars þetta að segja: Ég held það sé hapþ fyrir íslendinga, að hér verði nokk- urt hlé á; ég held íslendingar eyðileggist alveg, ef mestur hluti sauðfjárins yrði fluttur utan á fæti. Þjóðin getur ekki lifað á slæmu overhead-mjöli og smjörlíki við svo kalda og hráslagalega veðráttu [sem (127)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.