Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Blaðsíða 19
DV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 7 9
Klárar Cowher dæmið?
Hinn skapheiti þjálfari
pittsburgh, Bill Cowher, er
líklegur til að fara alla leið
með slna menn I ár._____
Manning
bætti met
Youngs
Peyton Manning, leikstjóm-
andi Indianapolis Colts, lét sér
ekki nægja að slá
snertimarkamet áLmSm%
DansMarinoá L ” 'tp
tímabilinu heldur sló J * '4
hann einnig met i,,
Steves . . /,11 \
Young ■ ;s/{$
„pass
rating." Þá em
lagðar saman tölur jJ
yfir heppnaðar og
misheppnaðar
sendingar, hversu oft ^ v
leikstjómandinn kastar 1
boltanum frá sér JjijmFf
o.s.fn'. Með þessu J/
öfiufæst
ákveðin tala Jr
sem kallað er *
„pass rating".
Það telst vera
frábær árangur að Wtt.
vera yfir 100 í pass |BI:
rating og met
Young frá 1994 var
112,8. Manning
gerði sér lítið
f\TÍr og endaði
tímabilið með 121,1 í pass rating
sem er einstakur árangur og
annað met hjá honum í ár sem
væntanlega verður seint slegið.
Kærður fyrir
hótanir
Monte Reagor, tækiari hjá
Indianapolis Colts, var í gær
kærður fyrir að ofsækja og hóta
f>Trum kæmstu sinni. Stúlkan
segir að Reagor hafi ítrekað hringt
í hana með hótanir um limlest-
ingar félli hún ekki frá ákærum á
hendur honum vegna vangold-
iima meðlagsgreiðsla. Þau eiga
saman tveggja ára gamlan son og
Reagor hefur hingað til neitað að
greiða meðlag með drengnum
þótt hann sé með nóg af
peningum á milli handanna.
Brett barði
Bears
Hinn ótrúlegi leikstjómandi
Green Bay Packers, Brett Favre,
gekk írá Chicago Bears í fyrri
hálfleik á sunnudag og kom
sínum mönnum í gírinn fyrir
úrslitakeppnina er Packers
slátraði Björnunum frá Chicago,
31-14. „Við vorum að mæta þeim
í þriðja sinn í vetur. Við þekktum
þá því vel og þeir okkur en það
breytti engu,“ sagði Favre eftir
leikinn en hann var að spila sinn
205. leik í röð. „Ég hugsaði með
sjálfum
mérað
eftir
200 /jnjBgi
íeiki “
eitthvað 1
aðgerast IS |í"
en ég held
áfram að sleppa við ga
meiðsli. Við erum
klárir í úrslitakepp-
nina og Minnesota ,
mun fá óblíðar mót- ,,
tökur á heimavelli J
okkar um næstu
helgi.“ Þess má | JfKf :
getaaðleikur fc.áj-" ájgff'
Green Bay og tKÍ'
Minnesota verður tfm
sýnduríbeinni \ *■*
útsendingu á Sýn
um næstu helgi og.
Það var líf og fjör í NFL-deildinni á sunnudag þegar lokaumferð deildarinnar fór
fram og liðin slógust um sæti í úrslitakeppninni. Mikil dramatík var í mörgum
leikjum og lið með 50% árangur náðu inn í úrslitakeppnina.
Bulger bjargaði Rams
Síðustu liðin til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina voru New
York Jets, St. Louis Rams og Minnesota Vikings. Jets fðru áfram
þrátt fyrir tap í framlengingu gegn Rams en Rams skaut sér
áfram með sigrinum. Minnesota tapaði fyrir arfaslöku liði
Washington Redskins en slapp samt í gegn. Þessi lið munu
væntanlega ljúka keppni strax um næstu helgi ef þau hysja ekki
ærlega upp um sig buxurnar.
Bæði Minnesota og St. Louis
státa af 50% árangri en þau unnu
átta leiki og töpuðu átta. Þetta er
aðeins í annað sinn í sögunni sem
þetta gerist en Dallas og Detroit
komust í gegn með 50% árangur
1999.
Þessi lið byrjuðu tímabilið
frábærlega en hafa verið slök seinni
hlutann og verða því seint talinn
líkleg til afreka. Til að mynda tapaði
Minnesota sjö af síðustu tíu leikjum
sínum en þetta er annað árið f röð
sem liðið missir allt niður um sig
seinni hlutann.
Bjargvætturinn Bulger
Dramatískasti leikur deildarinnar
var viðureign Jets og Rams en þar
sigraði Rams í framlengingu.
Leikstjórnandi Rams, Marc Bulger,
fór á kostum í leiknum og kastaði
boltanum 450 metra og bjargaði
tímabilinu hjá sínu liði.
Mörg af heitustu liðum
deildarinnar í dag komust þar af
leiðandi ekki áfram. New Orleans
vann fjóra síðustu leiki sína en það
dugði ekki til. Carolina vann fimm
leiki í röð en tapaði tveimur af
síðustu þremur og sat eftir með sárt
ennið.
Buffalo var
búið að vinna
sex leiki í röð
en tapaði fyrir
feiknasterku
liði
Pittsburgh í
lokaumferðinni og það þrátt fyrir að
Steelers hafi hvílt marga af sínum
lykilmönnum um helgina.
Lykilmenn hvíldu
Fjögur lið hafa skarað fram úr í
vetur - Pittsburgh Steelers, New
England Patriots, Philadelphia
Eagles og Indianapolis Colts. Þetta
eru langsterkustu lið deildarinnar og
eitt þeirra mun klárlega standa eftir
sem sigurvegari í Superbowl 6.
febrúar næstkomandi.
Þau voru öll búin að tryggja sitt
sæti fyrir helgina og gátu því leyft sér
að hvíla lykilmenn. Indianapolis
hvfldi bæði besta leikmann
deildarinnar, leikstjórnandann
Peyton Manning, og hlauparann
sinn, Edgerrin James, og töpuðu þar
af leiðandi fyrir Denver, 33-14. Þessi
lið munu mætast aftur um næstu
helgi og þá stillr Colts upp öllum
sínum sterkustu mönnum.
Vesen á Eagles
Philadelphia Eagles hvfldi líka
lykilmenn og þar að
auki eru þeir með
fleiri lykilmenn í
meiðslum sem
gæti haft mikil
áhrif á gengi
liðsins í úr-
slitakeppn-
inni. Þeir
leyfðu Cin-
cinnati að flengja
sig, 38-10, og
Bengals kláruðu því tímabilið 8-8 og
er nokkuð síðan þeir náðu álíka
árangri.
Pittsburgh kláraði deildina með
besta árangur allra liða, 15-1, og
styrkur liðsins sást best um helgina
er þeir hvfldu sína bestu menn en
sigruðu samt sjóðheitt lið Buffalo,
29-24. Steelers tapaði sínum öðrum
leik á tímabilinu en hefur síðan
unnið 14 í röð undir styrkri stjórn
h nýliðans Ben Roethlisberger og
eru líklegir til afreka.
Þeir hafa mannskapinn til
að fara alla leið en stóra
p spurningin er hvort Big Ben
hafi taugar til þess að standa
sig í úrslita-
keppninni
gegn
URSLITAKEPPNI NFL
Þessi lið mætast {1. umferð:
Laugardagur:
Seattle Seahawks-St. Louis Rams
San Diego Chargers-NY Jets
Sunnudagur:
Indianapolis Colts-Denver Broncos
GB Packers-M. Vikings Belnt á Sýn.
Þessi lið sitja hjá í 1. umferð:
Pittsburgh Steelers
New England Patriots
Philadelphia Eagles
Atlanta Falcons
reyndum
liðum eins og
New England
Patriots sem hef-
ur unnið deildina
síðustu tvö ár.
henry@dv.is
Hetja Rams Marc Bulger
fór á kostum um helgina
og sendi sina menn áfram
Leikstjórn-
andi Rams,
Marc Bulger,
fór á kostum í leiknum og
kastaði boltanum 450 metra og
bjargaði tímabilinu hjá sínu liði.
Hörð barátta um einstaklingstitlana í NFL-deildinni
Mikilvægt skref hjá Curtis Martin
Vick í vanda Michael Vick, leikstjórnandi
Atlanta Falcons, þarfað ná meiri stöðugleika
isinn leik efFalcons á að að fara langt I
úrslitakeppninni.
Baráttan um hlaupatitil NFL-
deildarinnar var æði hörð. Fór svo
að lokum að Curtis Martin,
hlaupari NY Jets, hljóp
einum metra lengra en
Shaun Alexander hjá
Seattle Seahawks. Það er
eitt gott skref og ansi
mikilvægt.
Edgerrin James, hlaupari
Indianapolis Colts, hefði
hæglega getað blandað sér í
þennan slag en hann var
látinn hvfla í leiknum gegn
Denver.
Martin og félagar í Jets
lentu í framlengingu gegn
Rams og þar hljóp Martin
24 metra sem skaut
honum á toppinn.
Manning hvíldi
Peyton Manning
hvfldi fyrir lokaleikinn
gegn Denver rétt eins
og félagi hans, James,
og fyrir vikið skutust
Culpepper og Green
fram fyrir hann með
flesta kastmetra á
tímabilinu.
Þeir komast
þó ekki ná-
lægt þeim 49
Flestar metrar Curtis Martin
hjá Jets hljóp flesta metra
allra I NFL-deildinni.
snertimarks-sendingum sem
Manning kastaði í ár og sló um leið
20 ára gamalt met Dans Marino.
Hann hefur sett stefnuna á að slá
næst met Marinos yfir flesta kastaða
metra á einu tímabili en það met er
vel yfir 5000 metrar.
Mohammad greip mest
Mushin Mohammad, útherji hjá
Carolina, skilaði flestum metrum
allra í gripnum boltum, 1405, og Joe
Horn, hjá New Orleans, kom
skammt á eftir með 1399.
Indianapolis Colts átti manninn
sem náði að skella flestum leik-
stjórnendum í vetur en alls fengu
leikstjórnendur deildarinnar 16
sinnum flugferð í jörðina frá Dwight
FLESTIR KASTMETRAR
D. Culpepper, Mlnnesota 4717
T. Green, Kansas 4S9I
P. Manning, Indianapolis 4557
J. Plummer, Denver 4089 |
B. Favre, Green Bay 4088
FLESTIR HLAUPAMETRAR
C. Martin, NY Jets 1697
S. Alexander, Seattle 1696
C. Dillon, New England 1635
E. James, Indianapolis 1548
T. Barber, NY Giants 1518
H ■
Freeney.
Bakvörður Baltimore, Ed Reed,
stal flestum boltum á leiktíðinni eða
alls níu.
Tony Gonzalez, innherji Kansas
City, var síðan sá leikmaður sem
greip flesta bolta á leiktíðinni, 102.
Slikum árangri hefur innherji aldrei
náð áður í NFL-deildinni. henry@dv.is