Bræðrabandið - 01.03.1978, Blaðsíða 8

Bræðrabandið - 01.03.1978, Blaðsíða 8
ÁR AÐVENTMENNTUNAR Að vaxa upp saman í aðventskólum. — "Getum við menntað syíd .okkar og dætur til vanabundins lifs þó að það kunni að vera heiðvirt, til lífs sem segist fylgja Kristi en skortir sjálfsfórn, til lífs sem i'ann segir um sem er sannleikurinn: "Ég þekkti yður ekki"? Education, bls.264. Fyrst var það draumur,síðan tók menntadeild aðalsamtakanna það upp á sína arma og loks afgreiddi nefnd það frá sér. Hvað var það? Hvað eigum við að gera til að ár aðventmenntunar verði að sérstöku ári? Svo að við kom- umst betur að kjarnanum: Hvað er aðvent- menntun? Eftir 1844 sáu fáir þörf fyrir skóla handa aðventbörnum en Guð gaf sýn (1872) og meðlimirnir sem voru þá um 5000 hófuað stofna skólakerfi. Aðventmenntun er víð, snertir alla mannveruna - líkama, vitsmuni, andlega þætti og félagslega. Hún býr manninn undir lífið, eilíft líf, ekki aðeins til þess að vinna sér i.nn lífsviðurværi, Hún hefst þegar barnið er í vöggunni, já áður en barnið fæðist og heldur áfram allt lífið til æðri skóla undir handleiðslu hins guðlega kennara. Sönn menntun á Guð að miðkjarna og er opin- beruð manninum í tveim bókum, náttúr- unni og opinberuninni. Drottinn gaf söfnuði sínum leiðbein- ingar um það hvers vegna, hvernig og hvar ætti að starfrækja skóla og gaf í sumum tilfellum til kynna sjálfan stað- inn fyrir skólann eins og í Avondale skólanum í Ástralíu. Skólar aðventista í dag byggja á þessari arfleifð og leitast við árið 1978 að fylgja guð- legri leiðsögn, tekst það að vísu ekki alltaf en gefa samt aldrei upp á bátinn leitina eftir skilningi. Skólar eru til þess að vernda okkar unga fólk og búa það undir þjónustu, hvert sem starf þeírra kann að verða. Aðventmenntian er ekki súkkulaðikrem Hugh I.Dunton er skólaritari Norður- Evrópu og Vestur-Afríku deildarinnar. ÁR AÐVENT 19 Eftír HUGH Biblíufræðslu og tilbeiðslu ofan á menntakerfi ríkisins. Kennslan í hverri grein mótast á tvo vegu. Kenn- arinn hefur hugsað í gegn hvernig það sem hann kennir snertir andleg mál og það sem er enn þýðingarmeira hann sér nemendur sína sem syni og dætur Guðs. Kristin menntxin setur nytsemi nemand- ans engin takmörk. Aðventmenntun hefur Guð með sér og stuðlar að heiðri fyrir börn hans. Heimsleg menntun hefur þetta að einkunnarorði: "Dýrð sé mann- inum í upphæðumÞví maðurinn er meist- ari allra hluta." Niðurlægingin sem hlýst af því að hefja manninn upp sem Guð felst í harðstjórn, eiturlyfjum og Já, það eru aðventskólar um allan heiminn.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.