Bræðrabandið - 01.03.1978, Blaðsíða 9

Bræðrabandið - 01.03.1978, Blaðsíða 9
Aðventmenntun, nám í tveim bókum Guðs. Aðventskólar mennta til þjónustu 1ENNTUNAR I. DUNTON grófum aðgerðum þeirra sem fylgja ekki f jöldanum í stjórnmálum og trúmálvim. Dýrð Guðs birtist í sönnu kristilegu líferni. Ferns konar markmið liggja til grundvallar ári aðventmenntunar. Þau eru: 1. Að sýna að skólar SDA eru til hjálpræðis með tilstilli Krists, til félagslegs þroska og stuðla að sönnum lærdómi 2. Til að setja jafnvel enn hærra takmark - andlegt, félagslegt, fræði- legt, líkamlegt - fyrir skóla okkar og leggja áform um að ná þeim takmörkum. 3. Að virkja aðventkennara bæði þá Fjórir þættir menntunarinnar, andlegur, vitsmunalegur, félagslegur, líkamlegur. sem eru innan og utan skólakerfis safn- aðarins, virkja þá sem sálnavinnandi starfsmenn. 4. Að veita aðventmenntun fjölskyld- um sem hafa ekki aðgang að aðventskólum. Aðventskólarnir eru einhvers konar próf á það hvað við metum mest. Sumir foreldrar hafa hopað frá vegna fjárhags- legra fórna og hafa vonað það að börnum þeirra muni vegna vel í næsta ríkis- skóla. Sumir foreldrar hafa hikað og ekki sent börn sín í aðventskóla vegna þess að þau vildu eins og þau sögðu, það besta fyrir börnin sín. Það eru til aðventbörn sem hafa náð mjög langt á námsbraut sinni í ríkisskólum þó að ég viti ekki um neinn sem hefur verið hindraður við það að vera í aöventskól- um. Metorð og heiður vegna náms sem veitir ekki þá sýn að þjóna Guði og mönnum er innan tómur heiður. Kristi- leg menntun þýðir ekki hömlur, hún þýðir upphafning og helgun allra hæfi- leika og markmiða. Það mætti kalla hana fjárfestingu tíma fyrir eilífðina. Aðventmenntun er meira en skólakerfi. Hún byrjar á heimilinu og í söfnúðin\mi fyrir skólaldur. Foreldrarnir eru fyrstu kennararnir og hvíldardagsskóla- kennararnir koma á eftir. Best er að heimili, söfnuður og skóli mæli einu máli. Aðventmenntun heima og í söfn- uðinum er áform sem styrkir starf heim- ilisins og safnaðarins í að hjálpa börnunum að standa föst £ andstæöum heimi. Á ári aðventmenntunar munu foreldrar leitast við að kanna það hvernig þau geti verið betur hæf til þess að hjálpa börnun sínum. Ungt fólk mun koma saman 13-------------------------------------*

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.