Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 3 mm Bolluveisla Aðalbjörg Sifbauð upp á rjómabollur i bakaríinu I gær. Það var röð út úr dyrum í Björnsbakaríi í Vesturbænum þegar blaðamann bar að garði í gær. Það voru að sjálfsögðu bollurnar ljúffengu sem drógu viðskiptavinina að. Aðalbjörg Sif Kristinsdóttir er annar eigandi bakarísins og stóð bakvið af- greiðsluborðið til að létta Skyndimyndin undir. „Það er búið að vera rosalega mikið að gera í dag og mikið fjör," sagði hún. Aðalbjörg hefur verið eigandi að bak- aríinu í tæp tvö ár ásamt manni sínum Steinþóri Jónssyni. Auk bakarísins á Hringbraut reka hjónin einnig bakarí á Fálkagötu og við Austurströnd á Seltjarnarnesi. Aðalbjörg segir rekstur- inn ganga vel. „Þetta er draumur að rætast hjá okkur hjónun- um. Maðurinn minn er bakari og af mikilh bakaraætt. Ég hafði aldrei komið nálægt svona áður, en hef gaman af. Þetta er mik- il vinna alla daga, fólk verður að fá brauðið sitt,“ segir hún. Undirbúningurinn að bolludeginum hefur staðið lengi. „Við byrjuðum fyrir viku. Þá fórum við yfir hvaða gerðir við ætluðum að bjóða upp á og annað. Svo er bara bakað eftir eft- irspurn." Úrvalið er fjölbreytt í bakaríinu. Fyrir utan klassísku vatnsdeigs- og gerbollurnar er meðal annars boðið upp á púnsbollur, bollur með ananasfylhngu, karameUu- og kró- kantboUur og bláberjafrómasboUur. Aðalbjörg segir fólk vera hrifið af nýjum tegundum og duglegt að prófa. „Annars eru þessar klassísku aUtaf vinsælastar," segir hún. Bakarnð á Hringbraut er vinsælt og Aðalbjörg segir fastakúnnana vera marga. „Háskólafólkið sækir mikið tU okk- ar, enda erum við alveg við hUð bókhlöðunnar. Það er ákveðin stemning að hafa skólafólkið hér og við reynum að mæta þörf- um þeirra." Aðalbjörg er ekki í vafa um hvað er hennar uppáhald úr bakaríinu. „Það er múslíbrauðið, mér finnst það afar gott og mæU hiklaust með því. Svo er gulrótarkakan okkar alveg ómót- stæðUeg," segir hún og drífur sig aftur í afgreiðsluna þar sem boUumar fljúga út. Spurning dagsins Treystir þú Halldori? Á betri umfjöllun skilið „Já, það geri ég. Halldór á betri umfjöllun skilið en hann hefur fengið í fjölmiðlum. Þetta er orðið leiðigjarnt og fyrir löngu komið út í vitleysu. Ég tek fullt mark á Halldóri og finnst hann traustsins verður. Björn Ótafsson, fyrrverandi skólastjóri. „Já, algjörlega. Halldór er minn maður, svalurgaur. Mjög vanmet- inn týpa að mínu mati. Kaus hann síðast og kýs hann pottþétt aftur." Sigurður Á. Jósefsson, verslunarstjóri. „Já, myndi ekki kjósa hann en treysti honum alveg." Margrét Jóhanna Jóhanns- dóttir verslunarstjóri. „Nei. Finnst hann ekki traustsins verð- ur. Fannst hann ofóljós I íraks- málinu. Ég kaus hann einu sinni hérna um árið en ég efa að ég geri það aftur." Hulda Þorbjarnardóttir afgreiðslustúlka. „Nei. Mér finnst hann ekki fylg- inn sérþegar hart er gengið að honum. Málflutningur hans I íraksmálinu stenst ekki." Brynhildur Halldórsdóttir leiðbeinandi. (nýlegri skoðanakönnun Fréttablaðsins mældist traust kjósenda til Halldórs Ásgrímssonar minnst allra stjórnmálamanna. Fyrstur með tólf rétta „Jú, ég man eftir þessu. Var fyrstur með tólfrétta eftir að get- raunirnar byrjuðu aft- ur, “ segir Karl Harry Sig- urðsson bankastarfs- maður um myndina sem hér birtist.„Þetta þótti nú frétt á sínum tíma. Það hafði enginn verið með tólfrétta og mig minnir að verðlaunaféð hafi verið nokkuð veg- legt. 225 þúsund krónur sem dugði vel upp í þriggja herbergja íbúð tilbúna undir tréverk. Mig minnir líka að vik- una eftir hafi potturinn hækkað um 50 þúsund. Það ætluðu allir að fylgja mér eftir og fá tólf rétta." Karl Harry segist hafa verið mikill áhugamaður um íþróttir alla ævi. „Ég hefhelgað líf mitt íþróttum. Verið þátttakandi og iðkandi fram á fullorðinsár og setið í stjórnum íþróttafélaga. Ég vil samt sérstak- lega taka fram að ég er einlægur Manchester United-aðdáandi. Það verður að koma fram," segir Karl sem vinnur enn hjá íslandsbanka og tipparí hverri viku. •starmenn drekka rþessað þaðer islægt. Kvik- armenn Irekka hins vegar vegna saöþeireruóham- ngjusamir. Ég drekk hins nikið." ca kvikmj ÍviðDVi Gamla myndin Orðatiltækið að vera með böggum hildar þýðir að vera áhyggjufullur eða kvíðinn. Orðatil- tækið er formlegt og ekki algengt í talmáli. Það er kunnugt frá síðari hluta 19. Málið aldar. Ekki liggur Ijóst fyrir hvaðan líkingin er fengin. Þó er kunnugt orðatiltækið hann ann böggum Hild- ar en Hildi ei sjálfri en ekki er vitað hvortþað tengist orðatiltækinu sjálfu. BARNABORN EYSTEINS JONSSONAR Aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra & leikarinn ÉSSEjteta. Afí Eysteins Jónssonar, aðstoðarmanns Guðna Ágústssonar, og Jóns Páls Eyjólfssonar var ekki minni maöur en Eysteinn Jóns- f son, fyrrverandi hákarl I íslenskri pólitik. Jón Eysteinsson, bæjar- fógeti í Keflavík, er faðir Eysteins en bróðir hans er Eyjólfur Eysteinsson, faðirJóns Páls. Eitthvað virðist framsóknar- blóðið hafa kvíslast innan ættarinnar þar sem Jón Páll og faðir hans störfuðu fyrir Alþýðubandalagið ásínum tíma og hallast frekar til vinstri á við frændur sína af Jóns-ættinni, þó Jón sjálfur láti lítt uppi um sína pólitísku \ afstöðu í dag ersonurinn gallharðurframmari. Geymslu- mm og dekkjahillur www.isold.is í bílskúrinn, geymsluna, heimilið og fyrirtækið Þessar hillur geta allir sett saman. Skrúfufrítt og smellt saman. ISOldehf. Nethyl 3-3a -110 Reykjavík Sími5353600- Fax 5673609 kr.7.700.- viðbótareining kr. 5.586-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.