Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 Lífíö DV HIAUT TVENN GOLDEN GLOBE VERÐLAUN l'II.NliI'NINGAR TIL ()SKARSVEKI)1.AUNA MlLLION DOLLAR BABY Sýnd kl. 6. 8.30 og 11 Sýnd kl. 5.30. 8 og 10.30 b.i. 14 11 III Slll MNG.YK I II. OSkARSVl.RPI Al S \ ★ ★★★ - HL, MBL ★ ★★★ - Baldur. Popptivi (5b AviatoR »IMA VA* *ð Episk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. Sýnd kl. 6 og 9.10 10. 5.30 og 10.05 Sýnd kl. 10.30 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Langa trúlofunin (Un long dimanche de fiancailles) Kl. 8 Grjóthaltu kjafti (Tais Toi) B.i. 12 Sýnd kl. 8.30 5Tilnefningar til ^ verðlaumi^jr besta mynd, og Þ.P FBL SIDEWAYS .Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL ***** Frumsýnd 11. febrúar FRÁ FRAMLEIÐANDA TRAINING DAY Þeir þurfa að standa saman til að halda lífi! Frábær spennutryllir! Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu Jennifer Garner KJ. 5.30, 8 og 10.30 B.í. 16 ára Sýnd í Lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30 h»i 'tuifffi*ii' i jjf;< iT-'.v 1 5, V " - I Ætk IFLNDINC f |_pr NeyerlanOI Kvikmyndir.ís VC/DV Sýnd kl. 4, £.20, 8.30 Og 10.30 Kl. 3.45 og 6 isl. tal B.i. 14. KI. 3.45, 6, 8.15 og 10.30 |d. 6 & 8.15 enska ^★★★★lanNathan/EMPIRE STÆRSTA ÞIÓDSÖGN Ein vinsarlastd grínmynd allra tíma 8 vikur á foppmuu i liSA Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30 STA ALLRA TIMA VAR SÖNN Episk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. Sýnd I Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 8.30 b.i. 14 NATIONAL TREASURE Sýnd kl. 10.30 Rekinfyrir kjaft SPl Hrollvekja og rómantík á toppnumí Bandaríkjunum skrá eftir að spurði lítið þekktan leikara frd Nýja-Sjálandi hvort hann stundaði kynlifmeð kindum. Spjall- þátturinn entist bara einn vetur og þegar hann hætti sagði Sharon að ástæðan væri sú að hún vildi sinna bónda sinum, rokkaranum Ozzy Os- bourne, eftir aðhann lenti í slysi. Nú viðurkennir hún að þættinum hafí verið kippt af dagskrá.„Þeir sögðu að þeir gætu ekki stjórnað mér og auk þess var áhorfíð ekki mikið. Eftir at- vikið með stráknum frá Nýja-Sjáiandi sögðu yfírmennirnir mér bara að pakka saman, “segir Sharon. heldur Gaylord sem reynir hvað sem hann getur til þess að láta fjölskyldu sína líta vel út. Fylgjumst við svo með vandræðalegum augnablikum þar sem Gaylord er gerður eða gerir sjálfan sig að fífli og ailt breytist svo í farsa í lokin. Það fer ekki mikið fyrir sögu- þræði í þessari mynd, heldur er þetta bara röð misfýndinna atriða. De Niro á mjög erfitt með að hrista af sér þessa töffaraímynd sem hann er búinn að koma sér upp í gegnum árin og hefur gert grín að henni í | nánast öllum þeim | gamanmyndum sem hann hefur I komið fram í. Það [ væri nú ágætt að fá I að sjá hann gera I eitthvað annað | með grínleik sinn. Ben Stiller, Dustin Iloffman og Barbra Streisand Meet the Parents var á sínum tíma mjög vel heppnuð grínmynd þar sem hópur af góðum leikurum notaði þunnt handritið til hins ítrasta. Myndin gekk vel og að sjálf- sögðu var strax byrjað að hugsa urri mögulegt framhald. Fjórum árum síðar kemur framhaldið með fleiri stjörnum og það er allavega reynt að setja fram fleiri vandræðaleg augna- blik. Það tekst ekki alveg. Myndin gerist örugglega svona nokkrum mánuðum eftir að þeirri fyrri lauk og segir írá því þegar Gaylord Focker fer með Byrnes-fjöl- skylduna til Flórída tii þess að hitta foreldra sína. Eins og fólk veit er Byrnes-fjölskyldan frekar íhaldssöm með fyrrverandi CIA-manninn Jack Byrnes í fararbroddi, stífan og erfið- an. Focker-fjölskyldan er hins vegar frjálsleg og opin, kannski of opin fyrir Gaylord og tengdaforeldra hans með frjálslegu tali um kynlíf og vinstrisinnuðum pælingum. Jack h'st ekkert á blikuna og ekki Grínmyndin Are We There Yet7 með lce Cube fellur niður í þriðja sætið yfír aðsóknarmestu myndirnar i Banda- rikjunum á lista sem gefínn var út eftir helgina. I efsta sæti ernú hrollvekjan Boogeyman og rómantiska gaman- myndin The Wedding Date með Debru Messing og Dermot Mulrony nær öðru sætinu. Bdðar voru þær frumsýndar um helgina. Þar á eftir koma myndir sem flestar eru komnar i íslensk kvik- myndahús; Million Dollar Baby, The Aviator, Meet The Fockers og Side- ways. I tiunda sæti er svo Coach Carter með hinum magnaða Samuel L. Jack- son i aðalhlutverkinu. I.Boogeyman Gyllinæðin pirrandi Sir Elton John segist ánægður með að vera að nálgast sextugt, enda sé hann jafn jákvæður og þegar hann var tvi- tugur. Það eina neikvæða séu ein- staka sjúkdómar og veikindi sem al- gengir eru hjá karlmönnum d hans aldri.„Ég verð 58 ára eftir einn og hálfan mdnuð en ég er eins ákafur og orkumikiii og þegar ég var tvitugur. Það er bara gyllinæðin sem pirrar mig, guði sé lof fyrir mjúk húsgögnl“ 2.The Wedding Date eru hins vegar vanir gamanleikarar og eiga auðvelt með að koma sér upp nýjum og kjánalegum persónu- leikum. Stiller er náttúrlega traustur að vanda en hann er bara ekki með nógu mikið af góðu efni til þess að láta það endast út myndina. Hoffinan er góður, ofleikur kannski aðeins, og Streisand er ágæt með sitt. Owen Wilson, sem stal sen- j unni í fyrri myndinni sem hinn ofurviðkvæmni fyrrverandi kær- asti konu Gaylords, stelur sen- unni aftur í örstuttu en mjög fyndnu atriði í lokin. Langt frá því að vera eins góð og sú fyrsta en það má hafa gaman af henni ef maður gerir ekki of miklar kröfur. Ómai öm Hauksson S. Miilion Dollar Baby 6. The Aviator 8. Sideways 9. Racing Stripes Meet the Fockers Sýnd í Sambióunum, Háskóla■ bíói og Laugarásbíói. Leik- r stj'óri: Jay Roach. Aðalhlut- verk: Ben Stiller, Robert De | Niro, Dustin Hoffman, Bar- bra Streisand. ^•■■í Simon Cowell úr American Idol lætur sér ekki nægja að skamma krakkana í þætti sínum Beyoncé leiðinlegáPt og Jessica Simpson heimsk Ijóska Idol-dómarinn Simon Cowell hefur nú enn og aftur komið sér í fréttirnar með flug- beittum kjaftinum á sér. Hann lætur sér ekki lengur nægja að gagnrýna krakkana sem koma í þáttinn hjá honum, heldur rakkar nú stórstjörnumar niður líka. Hann hellti sér yfir Beyoncé Knowles og Jessicu Simpson um helgina. „Beyoncé hefur gert eina mjög góða poppplötu, Crazy In Love, en ég fór á tónleika með henni í Vegas og mér leiddist ógurlega," sagði Cowell og sneri sér síðan að Simpson- Cowell Lætur stórstjörnumar heyra það. systrunum. Hann og verður stjarna. Þetta er nú ekki beisið/' lýsti andúð sinni á því að Jessica hefði orðið fræg fýrir að koma fram í raunveru- leikaþætti, „og út af því fær systir hennar raun- veruleikaþátt sagði hann önugur. Cowell viðurkenndi þó að Jessica Simp- son gæti vel sungið en sagði að hún væri „heimsk ljóska, ekki ósvipuð Marflyn Mon- roe“. Idol-dómarinn var þó ekki bara nei- kvæður og leiðinlegur heldur sagði að Christ- ina Aguflera væri „ótrúlega hæffleikarík" og að lag hennar Beautiful væri eitt af upp- áhaldspopplögunum sínum. Auk þess sagði hann að söngkonan Joss Stone væri frábær. Beyoncé Leiðinleg á tónleikum. Jessica Simpson Heimsk Ijóska.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.