Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 Sjónvarp 0V ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 14.00 Ski Jumping: \No rid Cup Sapporo Japan 15.30 Football: UEFA Champions League 17.30 Trial: Indoor Worid Championship Toulouse 18.30 Football: UEFA Champions League Last 16 19.00 All Sports: Casa Italia 19.15 Boxing 20.00 Boxing 22.00 All sports: WATTS 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Football: Worid Cup Germany 0.15 News: Eurosport- news Report BBC PRIME 15.30 The Weakest Unk 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Sahara 20.00 Top Gear Xtra 21.00 Wild Weather 22.00 Casualty 22.50 Holby City 0.00 Uberace: Too Much of a Good Thing Is Wbnderful 1.00 Great Romances of the 20th Cent- ury NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Chimp Diaries 16.30 Chimp Diaries 17.00 Battlefront 17.30 Batttefront 18.00 Seconds from Death 18.30 Demolition Squad 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Insects from Hell 20.00 Walking With Uons 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Seconds from Disaster 23.00 Battlefront 23.30 Battlefront 0.00 Air Crash Investigation 1.00 Seponds from Disaster ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 TTiat's my Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 The Natural Worid 20.00 Natural World 21.00 Venom ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Animal Doctor 0.30 Em- ergency Vets 1.00 The Natural Wbrid 2.00 Natural Worid 3.00 Vénom ER 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY 16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler DeaJers 18.30 A Bike is Bom 19.00 Mythbusters 20.00 Extreme Engineering 21.00 Building the Ultimate 21.30 Massive Machines 22.00 Blueprint for Disaster 23.00 Forensic Detectives 0.00 My Titanic 1.00 Secret Agent 2.00 Fishing on the Edge 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Scrapheap Chal- lenge MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newtyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismis- sed 16.30 JustSeeMTV 17.30 MTVnew 18.00 The Rock Chart 19.00 Pimp My Ride 19.30 The Ashlee Simpson Show 20.00 Cribs 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Altemative Nation 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then&Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Hot Top 10 11.00 SmeUs Uke the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Vieweris Jukebox 18.00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Retro Sexual 21.00 Britney Spears Fabu- lous Life Of 21.30 Christina Agufiera Fabulous Life Of 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK Ráslkl. 14.30 7.00 Johnny Bravo 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage the Cowardly Dog 8.20 Scoo- by-Doo 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dext- er's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Giris 16.15 Megas XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jeny 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky FOX KIDS 7.15 Magic School Bus 7.40 Tiny Planets 7.50 Little Wizards 8.15 Three Little Ghosts 8.45 Sylvanian Families 9.10 Happy Ness 9.35 Bad Dog 9.50 Three Friends and Jeriy 110.05 Dennis 10.30 Life With Louie 10.55 Inspector Gadget 11.20 Gadget and the Gad- getinis 11.45 Black Hole High MGM 7.50 Stella 9.40 Caveman 11.10 Love is a Ball 13.00 The Landtord 14.50 Valdez Is Coming 16.20 Zero to Sixty 18.00 Rikky and Pete 19.40 The Bells of Silesina 21.20 Sketches 23.00 Confidence Girl 0.20 One by One 1.50 Roadhouse 66 3.25 The Island of Dr. Moreau TCM 20.00 The Philadelphia Story 21.50 Hell Divers 23.40 Above Suspicion 1.10 Captain Nemo and the Und- erwater City 2.55 The Hill HALLMARK 8.00 Barbara Taylor Bradford: To Be the Best 9.45 Prince Charming 11.15 Earty Edition 12.00 Finding Buck McHenry 13.45 Mrs. Santa CJaus 15.15 Barbara Taylor Bradford: To Be the Best 17.00 Prince Charm- ing 18.30 Earty Ecfition 19.30 Law & Order Iv 20.30 A Nero Wolfe Mystery 21.15 A Nero Wolfe Mystery 22.00 Amnesia í þjónustu hennar hátignar Fjórði þótturinn afsex þar sem Helgi Már Barðason fjallar um njósnarann James Bond. Um er að ræða endurfiutning frá laugardegi. The 4400 Annar þátturinn afsex í nýjum myndaflokki. Fljúgandi furöuhlutur lendir á jörðinni með 4400 manns. íhópnum er fólk afólíkum toga. Þeir sem hafa verið lengst I burtu hurfu fyrir áratugum en aðrir i aðeins fáeina mánuði. Enginn hefur elst og enginn veit að mánuðirog árhafa liðiö á jörðinni. Spurn- ingar vakna en fátt er um svör. \ >" -‘1 v • í-j. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (21:26) 18.30 Veðmálið (5:6) (Veddemálet) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (19:22) (Gilmore Girls IV) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. 20.45 Mósaík Þáttur um listir, mannlíf og menningarmál. 21.25 Niels Peter og fálkinn Danskur heimild- arþáttur um náttúruunnandann Niels Peter sem fylgist með fálkum á eynni Mön. 22.00 Tíufréttir 22.20 Ódáðaborg (6:6) (Murder City) Breskur sakamálaflokkur. Meðal leikenda eru Amanda Donohoe, Kris Marshall, Geff Francis, Amber Agar, Laura Main og Connor Mdntyre. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Örninn (1:8) 0.25 Kastljósið 0.45 Dagskrárlok o STÖÐ 2 BÍÓ 6.00 The Score 8.00 French Kiss 10.00 Gossip 12.10 How to Lose a Guy in 10 Days 14.05 The Score 16.05 French Kiss 18.00 Gossip 20.10 How to Lose a Guy in 10 Days 22.05 People I Know (Bönn-uð börnum) 0.00 Grateful Dawg 2.00 Bait (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 People I Know (Bönn- uð börnum) Stöð2 kl. 01.10 Forever Mine 6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island I bltið 12.00 Neighbours 12.25 I flnu formi 12.40 Fear Factor 13.30 Hidden Hills 13.55 Oliver Beene 14.20 Married to the Kellys 14.45 Derren Brown - Trick of the Mind 15.10 Scare Tactics 15.35 George Lopez 3 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islandidag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. 20.30 Amazing Race 6 (6:15) 21.15 Las Vegas 2 (5:22) • 22.00 The 4400 (2:6) (4400) Fljúgandi furðuhlutur lendir á jörðinni með 4.400 manns. I hópnum er fólk af óllkum toga. Þeir sem hafa verið lengst I burtu hurfu fyrir áratugum en aðrir I aðeins fáeina mánuði. Allir eiga það sameiginlegt að llta út nákvæmlega eins og áður. 22.45 The Wire (3:12) (Sölumenn dauðans 3) Myndaflokkur sem gerist á strætum Baltimore I Bandarlkjunum. Eiturlyf eru mikið vandamál og glæpakllkur vaða uppi. Stranglega bönnuð börn- um. 23.40 Twenty Four 4 (3:24) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 0.25 Nip/Tuck 2 (11:16) (e) (Stranglega bönnuð bömum) 1.10 For- ever Mine (Stranglega bönnuð bömum) 3.05 Fréttir og Island I dag 4.25 fsland I bltið (e) 6.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVf OMEGA 18.00 Joyce Meyer 1830 Bein útsending frá CBN fréttastofunni 1930 T.D. Jakes 20.00 Ro- bert Schuller 21.00 Ron Phillips 2130 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yon-ggi Cho 2230 Joyce Meyer 23.00 Fréttir fré CBN 0.00 Israel I dag Ólafur Jóhannsson (e)1.00 Nætursjónvarp 18.00 Þáttur um uppfærslu Verslunarskólans á söngleiknum Welcome to the Jungle (e) 18.30 Dead Like Me - lokaþáttur (e) 19.30 The Simple Life 2 (e) 20.00 Blow Out Jonathan rekur Brandon og verður að kalla inn sjálfboðaliða til að bjarga stofunni. 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur I hönnun og arkitektúr með aðstoð valinkunnra fagurkera. 22.00 Judging Amy Amy og fjölskylda kljást við margháttuð vandamál I bæði starfi og leik. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum I sjónvarpssal og má með sanni segja að flna og fræga fólkið sé I áskrift að kaffisopa I settinu þegar mikið liggur við. I lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tón- listarfólk. 23.30 I I 0.20 Sunnudagsþátt- I Dragnet (e) I urinn (e) 1.45 Ostöðvandi tónlist © AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 2030 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Kort- er 16.30 Idol Extra 17.00 Jing Jang 18.05 Olís- sport 18.35 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. 19.20 Veitt með vinum (Langá) Ný þáttaröð þar sem rennt er fyrir fisk í ám og vötnum landsins. Hér er gefin góð sýn á hið dæmigerða íslenska veiðisumar. Veiðifélagi Karls að þessu sinni er popparinn Páll Eyjólfsson í Pöpum. 20.20 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers - Philadelphia 76ers 80) Magic Johnson var lykilmaður hjá Lakers á árum áður. Hér fer hann á kostum í einvíginu við Philadelphiu fyrir aldarfjórðungi (1980). 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. 23.15 The World Football Show ^POPPTlVÍ 7.00 Jing Jang 12.00 Islenski popp listinn (e) 17.00 Jing Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 Crank Yankers 20.00 Gary the Rat 20.30 I Bet You Will 21.00 Real World: San Diego 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Idol Extra (e) 23.10 Headliners (e) 23.40 Meiri múslk Alan Ripley er ungur háskólanemi sem vinnur á hóteli ÍMiami til að fjármagna námið. Þar hittir hann draumadisina, Ellu Brice, sem er gift upprennandi stjórnmátamanni frá New York. Ella og A/an eiga Iástarsambandi en þjökuð af samviskubitijátar hún allt fyrir eiginmanni sinum. Hann bregst harkalega við og lætur lita úr fyrir að Alan sé dáinn. Aðalhlutverk: Ray Liotta, Joseph Fiennes. Stranglega bönnuð börnum. Lengd: T1S mínútur. Sföð 2 Bió kl. 22.05 People I Know Eli Wurman hefur upplifað fleira en flestir aðrir og ekkert kem- urhonum lengur á óvart. Hanner blaðafulltrúi i New York og umbjóðendur hans eru allir ríkir og frægir. Leikarinn Gary Launerhefur Wurman á sinum snærum og nú þarfblaðafull- trúinn að losa hann úr óþægilegri klipu. Aðalhlutverk: Al Pacino, Kim Basinger, Ryan O'Neal, Téa Leoni. Bönnuð börnum. Lengd: 100 mínútur. RÁS 1 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Þjóðbrók 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið I nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 13.05 Silung- urinn 14.03 Útvarpssagan, Innstu myrkur w y PfcM r.ff.THUKdfi; i w u .'mí i 5.03 Vísindi og fræði 17.03 V/ðsjá 18.00 Kvöldfrétt- ir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Lauf- skálinn 20.05 Slæðingur 20.15 Bréfið 21.00 í hosíló 22.15 Lestur Passíusálma 22.23 Lóð- rétt eða lárétt 23.10 Rökkurrokk © 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 i&l 1 BYLGJAN FM98.9 1 ÚTVARP SAGA fmoo.. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 Iþróttaspjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Rokkland 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (fþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 09.03 Ólafur Hannibalsson 10Æ3 Símatími (Umsj. Arnþrúður Karlsd.) 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12JI5 Smáauglýsingar (Sími: 904-1994) 13.00 íþróttafréttir 13.05 Á föst- unni 14.03 Gústaf Níelsson 15.03 Þorgrímur Gestsson 16.03 Viðskiptaþátturinn: (Blaða- menn Viðskiptablaðsins) 17.05 Tölvur og tækni 18.00 Heil og Sæl 20.00 Endurflutn- ingur Rósa & Davíð Datt fyrir tilviljun inn í viðtal Rósu Ingólfsdóttur við Davíð Schev- ing Thorsteinsson á Útvarpi Sögu um helgina. Hlýtur að hafa verið gamall þáttur því Rósa lýsti myrkr- inu úti á meðan sólin skein beint inn um eldhúsgluggann og á útvarpstækið. Skiptir ekki máli. Viðtalið var um margt sérstætt. Fyrir það fyrsta þá er Rósa Ingólfs hreinræktuð fjölmiðla- Eiríkur Jónsson hlýddi á athyglisvert par I útvarpinu. manneskja eins og ferill hennar er til marks um. Og viðmælandinn ekki síður. Vera má að margt yngra fólk þekki ekki Davíð Scheving en þetta er maðurinn sem braut bjór- bannið á bak aftur hér á landi með því að heimta að fá að kaupa bjór í fríhöfninni eins og flugfólk. Þótti nokkuð djarft á sínum tíma en Davíð hafði það í gegn. Bjartsýni og kjarkur Davíðs Scheving kom einnig fram í því að hann fór í beina samkeppni við Coca-cola company með fram- leiðslu á alíslenskum kóladrykk. Það hefði hann betur aldrei gert. Gekk ekki sem skyldi. Davíð Scheving hefur lengi haft sérstakar skoðanir á öllu milli him- ins og jarðar og yfirleitt réttar. Gleymi því seint þegar hann lýsti því í útvarpi fyrir mörgum árum að menn skyldu aldrei fara með jakk- ana sína í hreinsun. Þeir minnkuðu. Hef oft hugleitt þetta en fór þó eitt sinn með jakka í hreinsun. Hann minnkaði. Útvarpsréttarnefnd hefur bann- að Skjá einum að sýna okkur fótbolta með enskum þulum. Forræðishyggja nefndarinnar er einhvern veginn á skjön við veru- leika nútímans. Viðkvæmnin fýrir framtíð íslenskrar tungu má ekki verða yfirþyrmandi. Heimurinn hefur skroppið saman og í ljósi þess eigum við að skoða ensku þulina á Skjá einum. Þeir eru ekki hættulegir. Frekar en erlendir ferðamenn. Hafnaði því að verða kærasta Spider Man Kate Hudson leikur aðalhlutverkið i How To Lose AGuy In 10 Days sem sýnd er á Stöð 2 Bíól dag klukkan 12.10 og aftur klukkan 20.10. Hudson er fædd áriö 1979 og frá unga aldri söng hún og dansaði við hvert tækifæri sem gafst. Það var kannski ekkert skritið enda foreldrarnir báð- irsviðsfólk og opnir eftir þvi; mamma hennar er Goldie Hawn og pabbinn er tónlistarmaðurinn Bill Hudson. Upp- eldisfaðir hennar er aftur á móti leikarinn Kurt Russell. Fjölskyldan vonaðist eftir aö Hudson færi I háskóla eftir menntaskólann en hún ákvað þess í stað að hella sér beint út I leiklistina. Fyrsta hlutverkið fékk Kate Hudson f kvikmyndinni Des- ert Blue árið 1998 en hún vakti ekki mikla athygli. Næstu tvær myndir voru stærri; 200 Cigarettes og Gossip. Stóra tækifærið kom svo árið 2000 með Almost Famous. Hud- son hafði verið ráðin I Iftið hlutverk en þegar aðalleikkon- an hætti viö að taka þátt ihugaði leikstjórinn Cameron Crowe að hætta við að gera myndina. Kate grátbað um að fá að prófa að lesa hlutverk grúppíunnar Penny og Crowe varð mjög hrifinn. Síðan hefur allt verið á stöðugri uppleið hjá Kate; Almost Famous varð afar vinsæl og nafn hennar var á allra vörum ikjölfarið. Hún hefur samt fariö sér frekar rólega ikvik- myndaleiknum, frægustu og vinsælustu myndir hennar að undanförnu eru How To Lose AGuyln 10 Days og Raising Helen. Ein ástæöa þess að frekar Iftið hefur borið á henni er sú að hún hefur hafnaö nokkrum stórum hlutverkum, til aö mynda hlutverki Mary Jane Watson í Spider Man-myndunum. Kate hefur á þessum tíma einbeitt sér meira að eigin fjölskyldu, eiglnmanninum Chris Robinson, úr hijómsveitinni Counting Crows sem hún giftist árið 2000, og syni þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.