Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 32
J~“ f1 ^ t í íl-Jj ÍO Í! Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar er gætt. sjlj Q QQ Q SKAFTAHLÍÐ24,105 REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMISSO5O0O 5 690710 T'ÍTl'17j T • Margir hafa velt því fyrir sér hver komi til með að fylla skarð Sigríðar Arnadóttur og Róberts Marshall á fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Nú berast þau tíðindi að tvær ungar konur muni fylla þau skörð sem mynduðust. Fæstum kemur á óvart að Hjör- dís Sigurjóns- dóttir Egilsson- ar, blaðamaður á Fréttablaðinu, hyggist nú færa sig um set í sjónvarpið en færri bjuggust eflaust við að Þóra Arnórsdóttir, fréttamaður á RÚV, skuli nú ætla að færa sig um set á Lynghálsinn en sú mun einmitt raunin... Stjörnudómur! Stórtenórastríð ó íslandi Domingo og Carreras á rómri viku „Ég var búinn að staðfesta komu Carreras áður en ég frétti af komu Domingo,“ segir Einar Bárðarson sem stendur fyrir tónleikum Carreras í Háskólabíói þann 5. mars. Ákveðið hefur verið að stórtenórinn Placido Domingo syngi í vikunni á eftir. „Auðvitað er það hálf furðulegt að tveir bestu tenórsöngvarar í heimi skuh vera bókaðir í nánast sömu vik- unni hér á landi. En ég fagna komu Domingo og hef ekki miklar áhyggjur af samkeppninni þar sem við eigum ekki nema tvöhundruð miða eftir á tónleikana. Þetta er bara hörð sam- keppni í þessum bransa eins og öðr- um en þvi miður held ég að það komi helst niður á þeim sem vilja sjá þá báða.“ Einar segist ekki æúa að reyna að fá Pavarotti til þess að koma lflca svo hægt sé að fúllkomna þrennima. „Enda er hann ekki eins og hann var og ég held að fólk fái ekki lengur það sama fyrir peningana sína og það Einar Bároarson flytur inn Carreras „Ég var bú- inn að staðfesta komu Carreras áður en ég frétti afkomu Domingo." Domingo og Carreras saman „Ég held að fólk fái ekki lengurþað sama fyrir peningana sfna og það fékk hjá Pavarotti. En bæði Carreras og Domingo ættu að standa fullkomlega undir væntingum." fékk hjá Pavarotú. En bæði Carreras kostnaði af ferð og Domingo ættu að standa fulikom- lega undir vænúngum." Kristján Kristjánsson í KasÚjósinu staðfesú að tónleikahaldararnir sem flytja Domingo inn hafi staðið undir hans út til að taka við hann viðtal ’ sem sýnt var sunnudagskasújós- inu. Um þessa framkvæmd segir Einar: „Það er ekkert athugavert við að menn kosú ýmsu til í kynningu sinni á tónleikum, þetta er harður bransi og samkeppnin er bara já- kvæð og hressandi." „Það liggur beinast við að út- j lendingar sjá sér leik á borði þegar tveir bestu tenórar heims eru í sömu vikunni á fallegasta stað í heimi og því má búast við fjölda fólks að utan svo samkeppnin getur skilað sér vel. Þetta er landi og þjóð til góða því ekkert land í Evrópu getur státað að sam- bærilegum hátíðar- höldum og verða hér í mars,“ segir Einar. Ekki náðist í Þorstein Kragh sem stendur fyrir komu Domingo þar sem hann er staddur á Spáni. Risatipp á ísafirði Á föstudaginn gerðu ísfirðingar stóraúögu að 70 milljón króna vinn- ingi í íslenskum getraun- um. Tveir félagar á fsa- firði, Torfi Jóhannsson og Kristján Kristjánsson, söfnuðu dágóðum hópi af tippurum á skrifstofu Héraðssambands Vest- firðinga. En þar safnast fótboltaáhugamenn saman alla laugardaga til að spjalla og spá í leikjunum. Núna fyrir helgi var reynt að smala sem flestum til að auka líkurnar á stórum vinningi. „Ég veit nú ekki alveg hver endanleg niðurstaða var,“ Enskir fótboltamenn Björguðu næstum Héraðssambandi Vestfjarða. segir Torfi. „En við náð- um að safna í 48.000 króna pott. Og við vor- um allavega með 12 rétta." Vinningurinn skiptist svo hlutfallslega eftir hversu mikið var úppað. „Við erum lflca að reyna að fá fólk til að styðja gott málefni með þessu.“ En það er þannig að 38% af veltu íslenskra getrauna fer til Héraðssambands Vest- fjarða. „Það er megintilgangurinn, að fólk komi saman og spjalli og styrki gott málefni með því að tippa á enska boltann," segir Torfi. t Toronto Star hrósar I Andri Snær Magnason I Hefurkomið að lokuðum I dyrum hjá kanadískum | útgefendum varðandi 1 Bláa hnöttinn þarsem í bókinni ersagtfrá faðm- I lögum barna og selaáti. V Bláa hnettinum „Með sýningunni tekst að virkja ímyndunarafl áhorfenda um leið og hún fær fólk til að hugsa," segir í lof- samlegum leikdómi Toronto Star sem gefur leiksýningu sem byggir á bók Andra Snæs Magnasonar, Bláa hnett- inum, þrjár stjömur. Það var Toronto’s Lorraine Kimsa leikhús ungs fólks sem frumsýndi verkið 3. þessa mánaðar í leikstjóm Allens Maclnnis. Góðar viðtökur við leikgerð Bláa hnattarins ættu ekki að koma íslend- ingum á óvart en sýningin gekk lengi fyrir fullu Þjóðleikhúsi. DV hefur greint frá vandræðum sem Andri Snær hefúr átt í þegar kanadískir bókaútgef- endur em annars vegar. Honum var gert að ritskoða Bláa hnöttinn og taka út ákveðna þætú sem lúta að faðmlagi krakka og frásögn af selaáti. Þessir þættir em inni í leikgerðinni og Maclnnis leikstjóri hefur sagt að þessi sé kannski ekld sú ímynd sem Kanada- menn vilji gefa af sér, að þeir hámi í sig sel, en þessi atriði snúist ekkium það. Nú er að sjá hvort þessi velheppnaða leiksýning verið til þess að kanadískir útgefendur sjái ljósið og endurskoði einstrengingslega afstöðu sína. Sjálfur er Andri Snær þess fúllviss að bókin muni koma út í Kanada þó síðar verði. Knattspyrnuskóli Knattspyrnuakademíu íslands í FÍFUNNI og EGILSHOLL Námskeið 5. vikur: 14. febrúar-18. mars Yngri hópur: 5. fl. karla og kvenna. Tvær æfingar í viku: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 06:30-07:30. MasterCard verð: 18.500 Eldri hópur: 4., 3., 2., og m.fl. karla og 4., 3., 2. og m.fl. kvenna. Þrjár æfingar í viku: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 06:30-07:30. MasterCard verð: 27.900 />4 Knattspyri^M C/ yVkademía Jsl Jslands Innifalið í uerði er: Treyja, stuttbuxur og sokkar Morgunverður Lokahóf Skráning og allar upplýsingar í síma 695-4504 og á heimasíðu Knattspyrnuakademíunnar, www. knattspyrnuskolinn. is ÍCELANDAIR skyrJs Síminn Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.