Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 9
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 9 Halldór styður Guðna HalldórÁsgrímsson for- maður Framsóknarflokksins segist styðja Guðna Ágústs- son varafor- manntil áframhaldandi setu. Kosið verður um helstu sæti í stjórn Framsóknarflokksins á flokksþingi í lok mánaðarins. Halldór sagði við fréttamann Rfldsútvarpsins á Akureyri í gær að hann myndi styðja Guðna áfram og að hann sjálfur sæktist eftir því að leiða flokkinn áfram. Hann gerði lítið úr átökum í flokknum og sagði málin sem komið hafa upp að und- anfömu bera vott um h'f í flokknum. Talarvið verslunar- menn Halldór Ásgrímsson flytur í dag í fyrsta sinn aðalræðu á viðskipta- þingi Verslunarráðs. Hefð hefur skapast um að for- sætisráðherra flytji erindi á ráðinu og hefur oft ver- ið um stefríumarkandi yf- irlýsingar að ræða. Á við- skiptaþinginu verða sam- ankomnir margir af helstu forkólfum íslensks viðskiptalífs. Björgólfur Thor Björgólfsson verður hinn aðalræðumaðurinn. Eftir það verða pallborðs- umræður. Konurvilja konur í stjórn Félög kvenna sem vinna við endurskoðun, lög- mennsku, lækningar og verkfræði, ætla að kynna í dag afstöðu sína til stöðu kvenna í atvinnuh'fmu. Til- efríið er staða ísienskra lífeyrissjóða og fyrir- tækja á hlutabréfamark- aði að því er varðar kynjahlutföll í stjórnum. Konurnar halda fund- inn nú þegar aðal- fundir em framundan í helstufyrirtækj- um landsins þar sem kjósa á í stjórnir. Alfreð Þorsteinsson segir Kjartan Gunnarsson sitja við sama borð og aðra landeig- endur í Norðlingaholti. Krafa hans um 133 milljónir króna fyrir fjögurra hektara landspildu sé byggð á forsendum sem séu út í hött. Kjartan Magnússon borgarfull- trúi SjálfstæðisfLokks, segist andvígur eignarnámi af grundvallarástæðum. Allreo segir Kjartans út í kröfur „Ég er afgrund- vallarástæðum andvígur eignar- námi á landi eða öðrum eignum." Ágreiningurinn um tæplega 4 hektara land Kjartans Gunnars- sonar í Norðlingaholti er dleystur. Kjartan telur samningaleiðina ekki fullreynda þótt borgarlögmaður hafi gefist upp á þófinu. Borgarráð frestaði ákvörðun um eignarnám í von um að enn sé hægt að semja við Kjartan að sögn Alfreðs Þorsteinssonar. „Það er fjarri öllu iagi að það sé verið að mismuna Kjartani Gunn- arssyni," segir Alfreð Þorsteinsson, formaður borgarráðs Reykjavíkur varðandi þá fuflyrðingu Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, að Reykjavíkur- borg ætli sér að beita afli til að þvinga hann tii að selja land sitt á Norðhngaholti fyrir upphæð sem sé langt undir sannvirði. Kjartan eins og aðrir margra ára þóf gerði Gunnar Eydal borgarlögmaður Kjartani lokathboð upp á 50 milljónir króna. Borgarlög- maður óskaði síðan eftir samþykki borgarráðs fyrir því að leita heim- hdar th að taka landið eignarnámi. Þannig yrði það hlutverk Mats- nefrídar eignarnámsbóta að ákveða verð fyrir iandið. Þessari aðferðar- fræði mótmælir Kjartan harðlega og segist telja að samningaleiðin sé ekki fuhreynd. Viðmiðun út í hött Afgreiðslu málsins var frestað í borgarráði á fimmtudag. „Það var vegna þess að menn eru að freista þess að ná sam- komulagi við Kjartan án þess að þurfa að grípa th þessarar eignarnáms- heimildar. Haf og himinn skhja að en það verður reynt til þrautar að ná samkomulagi. Máhð er í höndum borgarlög- manns," segir Alfreð. Aðspurður um forsendur Kjartans fyrir verðinu sem hann vih fá fyrir landið segir Al- freð þær ekki standast. „Það ghda ákveðnar viðmiðun- arreglur og þeim er beitt í thviki Kjartans eins og í öðrum thvikum. Kjartan er að miða við að hann geti fengið sama verð fyrir sitt land og „Ég fuhyrði það að Kjartan situr við nákvæmlega sama borð og aðrir sem hefur verið keypt af á svæðinu," bætir Alfreð við. Eins og DV greindi frá í gær vhl Kjartan fá 133 milljónir króna fyrir tvær sam- tals tæplega 4 hektara land- sphdur á Selás bletti. Eftir borgin er að selja sfnarlóðir á. Það er náttúrulega alveg út í hött.“ Kjartan keypti umræddar sphdur í ágúst árið 1976. Ekki árið 1979 eins og missagt var í DV í gær. Á móti öllu eignarnámi Kjartan Magnússon borgarfuhtrúi Sjálf- stæðisflokks, sendi frá sér tilkynningu í gær um að hann hefði sem stjórnar- maður í Skipulags- sjóði Reykjavíkur greitt atkvæði gegn því að staðfesta þá meðferð borgar- lögmanns á málinu að taka land Kjartans Gunnarssonar eignar- námi. Ljóst væri að samningaleiðin væri ekki fuhreynd. „Ég greiði atkvæði gegn fyrirliggjandi tihögu þar sem ég er af grundvaharástæðum andvígur eignarnámi á landi eða öðrum eignum," bókaði Kjart an borgarfuhtrúi í stjórn Skipulagssjóðs. Þess má geta að fuh- trúar R-listans í stjórn Skipulags- sjóðs, þau Steinunn Valdís Óskars- dóttir borgarstjóri og Stefán Jón Hafstein, greiddu bæði atkvæði með málsmeðferð borgarlögmanns á fundi sjóðsins 18. janúar síðasthð- inn. í borgarráði á fimmtudag greiddu þau tvö á hinn bóginn atkvæði með því að málinu yrði frestað. gar@dv.is Alfreð Þorsteinsson „Menn eru að freista þess að ná sam- komulagi við Kjartan," segir formaður borgarráðs. | Norðlingaholt Mikil upp- S bygging stendur yfir á ■j Norðlingaholti. Borgin vill ■ eignast allt land á svæðinu. vextir Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verötryggö og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstimi allt að 40 árum Krafa er gerð um fyrsta veðrétt ibúðarinnar, Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbuðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Dæmi um mánaöarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr. Holmgeir Holmgeirsson rekstrarfræðingur er lánafulltrui á víðskiptasviði Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Ragnheiður Þengtisíióttir viðskiptafræðingur er lanafulltrui á viðskiptasvíði Ráðgjafar okkar veita aHar nanari upplysingar. Þú getur litið inn i Ármula 13a, hrírvgt í sima 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsÍ#frjalsUs Lánstimi 5 ár 25 ár 40 ár 4,15% vextir 18.485 5.361 4.273

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.