Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Rjúpa vappar um í makindum í rjúpnaveiðibanni. Aðeins steinsnar frá heldur landbúnaðarráðherra ræðu um matvælaframleiðslu bænda. Skiltagerðarmenn sviku 55 milljónir undan skatti Framkvæmdastjórar skiltafyrir- tækjanna Merkingar ehf. og Meco ehf. eru sakaðir um að hafa svikið um það bil 55 milljónir króna und- an skatti. Ríkislögreglustjóri hefur gefið út ákæru á hendur mönnunum tveimur sem heita Ólafur Ólafsson og Sigþór Sigurjónsson. Ólafur og Sigþór er báðir hátt á sextugsaldri. Þeir eru ákærðir fyrir að hafa haldið eftir virðisaukaskatti sem þeir eru sagðir hafa innheimt í við- skiptum fyrir fyrirtækin en greitt til Tollstjóra eins og Ha? ekki þeim bar að gera. Á árinu 2003 áttu þeir að borga tæpar 30 milljónir í virðisaukaskatt en gerðu ekki. L.'WDIC POLICE Jón H. Snorrason Saksóknari Rikislög■ reglustjóra ákærir merkingarmenn. Þeim Ólafi og Sigþóri eru einnig gefið að sök að hafa ekki borgað staðgreiðslu skatta sem þeir héldu eftir af starfsmönnum Merking- ar/Meco á árinu 2003. Þau vanskil eru upp á um 26 milljónir króna. Jón H. Snorrason, saksóknari hjá Ríkislögreglustjóra, hefur gefið út ákæru sem var þingfest í héraðs- dómi fyrir helgina. Hvað veist þú um Gandhl 1 Hvað hét Gandhi fullu nafni? 2 Gandhi lærði lögffæði. Hvar? 3 Gandhi var einnig þekktur undir nafninu Mahatma. Hvað merkir það? 4 Gandhi fór fyrir sjálfstæð- isbaráttu Indlands. Til að sýna Bretum að honum væri alvara fór hann í göngu ásamt hóp fólks til Dandi. Hvað nefnist þessi ganga og hverju var mótmælt? 5 Þegar stund sjálfstæðis Indlands rann upp voru helstu stjórnarherrar Ind- lands mættir til að hylla Gandhi sem föður þjóðar- innar. Gandhi var þó hvergi nærri af óþekktum ástæð- um. Hvenær fékk Indland sjálfstæði sitt? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? uHón eryndisleg stúlka hún Lilja og afskap- lega æörulaus gagn- vart slnum erfiöleik- um/segir Kristjana Kristjánsdóttir, móöir Lilju Guðmundsdótt- ur sem sagt hefur sögu slna / DV. Hún hefur barlst við illvíga sjúkdóma en þrdtt fyr- ir þaö gengiö jákvæö til leiks og tekist þannig á viö vandann sem veikindunum fylgir. „Þetta er auövitað búiö aö vera ansi stórt verkefni fyrir okkur mægðurnar og höfum reynt aö takast á viö þaö eftir bestu getu með jákvæöu hugarfari/ segir mamma Lilju.„Auövitaö var erfítt aö heyra þetta fyrst en viö höfum litiö á þetta sem veröugt verkefni sem okkur hefur veirö ætlaö að leysa," segir Kristjana sem segir fagfólk innan heilbrigðisgeirans hafa reynst fjölskyldunni og Lilju vel. Skila- boö mæðgnanna til þeirra sem lenda I sömu aöstööu eru enda einföld:„Maður þarfað vera jákvæöur," segir Kristjana. Lilja Guðmundsdóttir er nú f fjórðu lyfjameðferðinni vegna krabbameins sem hún grelndist með fyrir rúmum þremur árum. Móðir hennar er Krlst- jana Kristjánsdóttlr, starfsmaður í skartgripaverslun á Akureyri. GOTT hjá Selmu Björnsdóttur aö taka slaginn /Eurovision I ár. Hún hefursýnt þaö og sannaö að hægt er að vinna þessa keppni meö góöu lagi, góöum dansspor- um og réttu hugarfari. 1. Mohandas Karamachand Gandhi. 2. Hann lauk laga- prófi (Lundúnarháskóla. 3. Stór sál. 4. Saltgangan var farin til að sýna að ef Bretar myndu ekki ganga við kröf- um Indverja myndu hin svokölluðu saltlög, einokun Breta á framleiðslu og sölu á salti, vera brotin. S. 15. ágúst 1947. FOLK Ej? em ALVITLAU5T!, SVO SEjFA NYJUSTU DNA RANNSOKNIR OKKAIJ A HUNDRUDUM ERF6AMENSJA UR ISLENSKUM HASAMUSUM FRA LANDNÁMSÖLD TIL KYNNA. EN SVONA RANNSOKN ER ERFITT AD SANNA 100% OS VESNA HAR6RAR SAM- KEPPNI Á PESSU SVI6IOS M£6 HUSSANLES MÁLAFERLI OS ANNA6 SLIKT í HUSA... ...HAf A LÖSFRÆ6INSAR OKKAR RA6LAST OKKUR AÐ BREYTA fJAFNI FYRIRTÆKISINS í; ISLENSK ERÞA GkEINING? Innflytjendur stoöust ísjenska prófið Grenu sig ekki yíir hrutspungúnum I Iðunn Ingólfsdóttir, fer með málefni hælisleit- enda Með einum afgest- unum á þorrablótinu. „Þeir höfðu gríðarlega gaman af því að smakka á þessum þjóðlega mat, ég beið spennt eftir að sjá svipinn á þeim en þeir ollu mér hálfgerðum vonbrigð- um því það kom ekki einu sinni lítil gretta á neinn þeirra og þeir borðuðu nánast allt, nema sumir slepptu blóð- mörinni, líklega af trúarástæðum," segir Iðunn Ingólfsdóttir sem fer með mál hælisleitenda á íslandi. En eins og greint var frá í DV á dögunum fór hóp- ur innflytjenda á þorrablót í Alþjóða- húsinu á föstudaginn. „Það var boðið upp súra hrútspunga, hákarl, harðfisk, hangikjöt, fiatkökur, lifrapylsu, blóð- mör, sviðasultu og íslenskt brennivín. Móttökumar vom frá- bærar og þetta varð mikið fjör hjá þeim, ef einhver gretti sig yfir. hákarlinum, pungunum eða brennivíninu fór það ftarn hjá mér.“ Hælisleit- endumir hafa, af1 þessum orðum að dæma, því ekki vílað fyrir sér að kynnast íslenskri Flóttakona af asískum uppruna Gæti veriö að litast um eftir íranan- um sem dúkkaöi upp á Höfn á dög- unum, en ekki er vitað með vissu hvort hann var / veislunni. menningu á þennan sérstaka hátt en gaman verður að fylgjast með þessum sér- staka hópi fólks í fram- tíðinni ef álíka uppá- komur em skipulagð- | ar hjá félagsmálayfir- völdum í Reykjanes- bæ. Aðspurð um hvort franinn sem f dúkkaði upp á Höfn í Hornafirði á dögunum hafi verið á svæðinu gaf Af ólikum upp- runa Það var al- þjóðlegur bragurá ekta íslensku þorrablóti. Laumast í sopann kfengiö er alþjóðlegt og þessi var ekki hræddur viö aö smakka á ís- lensku brennivíni Hælisleitandi smakkar þorramatinn „Það kom ekki einu sinni lítil gretta á neinn þeirra og þeir borðuðu nán- astallt." Iðunn loðið svar: „Nei, hann var ekki á svæðinu og ef hann hefði verið þar, þá hefði ég ekki sagt frá því.“ þj@dv.is Krossgátan Lárétt: 1 gón, 4 djörf, 7 móður, 8 mælis, 10 fóð- ur, 12 kaldi, 13sauð- skinn, 14 vatnagangur, 15 sefi, 16 innræti, 18 veiðarfæris,21 úrilli, 22 skjöl, 23 muldra. Lóðrétt: 1 tannstæði, 2 stefna, 3 keyrið, 4 hræðslu,5 kostur,6 þreyta, 9 glöð, 11 hirð, 16 brún, 17 vökva, 19 gufu, 20 sigti. Lausn á krossgátu •ejs oz 'uaa e1 '6o| i i '66a 9 l 'jjpjp l l 'p6æuy e '!í>| 9 'I^a s 'n6ug|a>is y 'uuun>|sjd £ 'uy z 'ujo6 i ^jajpoi •e|um ez 'u6o6 zz '!6nuo iz 'sjau 81 '!IQ3 91 '!9J S L '0911Þ l 'njae6 £ t '|n>| z l '!P|3 01 'sj?w 8 'e>|sjj l 'IQas y 'dy|6 l :»3Jbt Véörið -1 +1 Nokkur vindur . t Nökkur Nokkur vindur vindur ♦ * Nokkur vindur Nokkur vindur Strekkingur w * * Nokkur vlndur +2*****^ Hvassviðri vNokkur ““ vindur * Nokkur vindur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.