Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2005, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 Fréttir DV Ríkisstofnanir í úttekt Á árunum 2000-2004 voru gerðar 53 úttektir á rfkisstofnunum á vegum ráðuneytanna. Margrét Frí- mannsdóttir þingmaður Samfylkingarinnar spurði Halldór Ásgrímsson for- sætisráðherra um þetta. Samkvæmt upplýsingum sem ráðuneytin hafa látið forsætisráðuneytinu í té, kemur fram að til viðbótar við þessar úttektir gerði Ríkisend- urskoðun 44 út- tektir á ríkis- stofnunum. Sam- kvæmt þeim tölum sem eru birtar um kosmað, sést að mestum pening var varið í að skoða Landlæknisemb- ættið. Tvær úttektir kosmðu rúmlega 5 milljónir króna. Ræstingum frestað Ræstingafyrirtækið Sólar hf. hefúr með bréfl orðið við beiðni bæjaryf- irvalda í Hafnarfirði að fresta framkvæmd á ræstingum í stofnunum Hafnarfjarðarbæjar. Ræstitæknar telja að brotið sé á kjarasamn- ingum eftir útboðið og hefur Verkalýðsfélagið Hlíf kært bæinn til Fé- lagsdóms. Bæjaryfirvöld töldu rétt að fresta mál- inu þar til Félagsdómur hefði lokið sér af. Sjálf- stæðismenn hörmuðu það á fundi í vikunni í hvaða farveg fram- kvæmd á útboði á ræst- ingum fyrir Hafnarfjarð- arbæ er komin. 63 prósent á þorrablóti Enginn var maður með mönnum á Raufarhöfri um helgina nema hann færi á þorrablótið. 150 manns mættu á magnað þorra- blót í byggðarlaginu, sem telur 238 manns. Þetta ígildir því að 63 prósent íbúanna hefðu mætt. En Raufarhafnarbúar eru ekki hættir að fagna. í kvöld verður haldið Grímuball þar sem kötturinn verður sleginn út tunnunni og diskótónlistin mun óma. Verðlaun verða í boði fyrir bestu búningana. Meðfylgj- andi mynd er af vef Raufar- hafnar. Hilmar Björnsson sjónvarpsstjóri Sýnar segir það skýrt að stöðin hafi ekki staðið að baki kæru Þorsteins Gunnarssonar íþróttafréttamanns hjá Sýn á hendur Skjá einum. Allt eins líklegt er að Skjár einn haldi áfram að texta leiki enska boltans. Þopsteinn sendi kæru vep Skjás eins úr fsxi Sýner Hilmar Björns- son .Sýn kemur hvergi ndlægt þessari kæru." Hver kærði skipti ekki máli Um niðurstöðu nefndarinnar segir Snorri Már: „Við erum á leið á fund við útvarpsréttamefnd og ætl- um að leggja þar fyrir lögfræðiálit þar sem sérfræðingur í Evrópurétti bend- ir á að niðurstaða þeirra gæti stang- ast á við ályktunina um frjálst flæði þjónustu á milli aðildaríkjanna. Ann- ars munum við bregðast við á þann hátt að framfylgja lögunum og lfldega lýsa leikjunum eða notast við texta, en ekki kemur til greina að fækka leikjunum. En ég skfl svo sem alveg gremjuna hjá þeim þar sem enski boltinn hefur verið hryggjarsúlan hjá Sýn í gegnum árin og auðvitað er sárt fýrir þá að missa hann," segir Snorri Már og tekur fram að hann Kti alls ekki svo á að hver kærði sé aðalat- riðið í málinu. Hilmar Bjömsson segist „ítreka að þrátt fyrir ásakanir Snorra Más hafi Sýn ekki kært Skjá einn.“ tj&dv.is Deilan um réttmæti þess að Skjár einn notist við enska þuli í beinum útsendingum hdfst upp á nýjar hæðir eftir að útvarps- réttarnefnd taldi framgöngu stöðvarinnar brjóta gegn útvarps- lögum. Þorsteinn Gunnarsson virðist standa að mestu einn að kærumáMnu. Hjá Sýn vilja menn ekkert tjá sig um niðurstöðuna en leggja mikla áherslu á að kæran hafi ekki komið frá þeim. Sýn kærði engan „Þetta tengist ekkert sjón- varpsstöðinni Sýn, Þorsteinn tekur þessa ákvörðun sjálfur. Ef við hefðum viljað kæra hefði ég gert það sjálfur og þá fyrir hönd Sýnar,“ segir Hilmar Björnsson og vill ekki tjá sig um niðurstöður útvarpsréttarnefndar að svo stöddu. Þorsteinn Gunnarsson gengst við því að hafa kært sem einstak- lingur. „Ég kvittaði ekki einu sinni „Ég skil svo sem alveg gremjuna hjá þeim þar sem enski boltinn hefur verið hryggjar- súlan hjá Sýn í gegn- um árin" undir sem íþróttafrétta- maður og það var enginn hjá Sýn sem bað mig um að kæra. Mér finnst vegið að starfsheiðri íslenskra íþróttafréttamanna." Þorsteinn bendir hins vegar á samþykkt sem birtist í Morgunblaðinu 10. nóv- ember síðastliðinn, og samtök stéttarinnar stóðu fyrir, en þeir „fordæma ítrekuð lögbrot Skjás eins," og „hvetja stöðina tfl að fara að útvarpslögum", en samtökin hafa ekki ályktað um máhð frekar. Kæran úr faxi Sýnar Snorri Már, hjá Skjá einum segist, „verða að taka það trúan- lega hjá Sýn að þeir hafi ekki staðið á bak við kæruna, þó það líti þannig út að Þorsteinn komi fram fyrir hönd Sýnar enda hafi hann sent kæruna úr faxtæki íþróttadeildar- tnnar W‘ ■* ■ Snorri Már Skúlason Uturekki á að hver kæruaðilinn séskiptiaö alatriö I málinu og segir Sýnar- menn sárayfirað missa hryggjar- súlunaslna. Þorsteinn Gunnarsson Segir i^' Sýn ekki standa að baki kærunn- f ar sem varþósend úrfaxtæki stöðvarinnar. Trillukarl I Bolungarvík. „Ég skal segja stórfréttir. Það var hérna fyrir helgi fundur á vegum Landsíminn fjarða- áætlunarinnar. Hingað komu menn til að skrifa undir samn- ing um þrjú störfl rannsókn- um á sjókvíafískeldi og veiðar- færarannsóknum.Á þessum fundi kom fram að efVestfirð- ingar ættu að fá sinn hlutl op- inberum störfum vantarokkur 135 störfmiðaö viö fólks- fjölda. Það munar um minna!" Blaðamannaverðlaunin 2004 Ómar keppir við Aron Pálma og dósafólkið ríður Dögg Auðunsdóttir „Það er allt í lagi ef maður er ekki að vinna fyrir vindinn," segir Ómar Ragnarsson sem er tilnefndur fyrir rann- sóknarblaðamennsku ársins. Dómnefnd blaðamannaverðlauna blaðamannafélagsins tilnefndi Ómar fyrir að draga fram ný og óvænt sjónarhorn um umhverfisáhrif stór- virkjunar við Kára- hnjúka. Hann keppir við umfjöllun DV um Aron Pálma Ágústs- son, íslenska dreng- inn sem sat í fangelsi í Texas, sem Kristinn Hrafnsson fyrr- verandi fréttastjóri DV skrifaði og þátt Páls Benediktssonar í Brenni- deph um dósasafnara í Reykjavík. Frétt DV um Aron Pálma Fréttir afungum íslendingi I haröneskjulegu fangelsi iTexas vöktu mikla athygli. „Það er hlutverk fjölmiðlamanna að draga fram upplýs- ingar og miðla sjónar- miðum og skoðun- um. Það er gott ef einhver sér það sem maður er að gera," segir Ómar rann- sóknarblaðamaður. „Ég hef verið að vinna í þessu máli í mörg ár og það er gott ef ljós beinist að því." Dómnefnd tfl- nefndi Bergljótu Baldursdóttur á Morgunvakt RÚV fyrir bestu umfjöll- unina en hún kom á dagskrá málefnum aldraðra. Davíð Logi Sigurðsson á Morgunblaðinu var tilnefndur í þeim flokki fyrir fréttir frá írak svo og Þórhallur Jós- epsson á fréttastofu útvarpsins fýrir umfjöllun um |j. Impregilo. í flokknum Blaðamanna- verðlaun ársins voru tilnefnd Sig- Ómar Ragnars son Rannsóknar- blaðamaður til- nefndur. blaðinu fyrir athyglisverð skrif um manrflíf á sviði jafnréttis-, uppeldis- og menntunar- mála. á Frétta- blaðinu, fyrir vand- aðar og ít- arlegar út- tektir sem settar eru fram á '’V myndrænan og 1 skýran hátt, Árni Þórarinsson fyrir grein- ar um Ólaf Ragnar Grímsson í Tíma- riti Morgunblaðsins og Gunnar Her- sveinn heimspekingur á Morgun-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.