Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2005, Page 17
I>V Fjölskyldan Einföld stærðfræðijafna að hamingju Toppurinn að komast út í sveit Þýskur vlsindamaBur hefur útlagt stærð- fræðijöfnu sem á að tryggja farsælt sam- band fólks. Hamingja erjafnt og fimm hrós fyrir hverja eina gagnrýni. Maðurinn heitir Hans-Werner Bierhoffog starfar við fi- lagssálfræðideildina við Ruhr-hdskólann i Bochum. Hann segir að með þessu muni fólki llða vel i sam- bandinu.„Góðvilji eykur möguleikann á hamingju,“ segir hann. Bygglr hann kenningu sina á tilraunum sem hann og samstarfsmaður hans Elke Rohmann framkvæmdu á þúsund- g um para og einstakllnga. Þeir hafa nú skrifað bók sem ber yfirskriftina „Hvað styrkir ástina?" og er uppfull af alls kyns ráðleggingum sem tryggja eiga langt og farsælt samband. „Það er svo margt, ég held ég rækti andann þegar ég fer í ræktina og slaka á í gufu á eftir. Mér finnst líka firábært að vera einn með sjálfum mér, kveikja kertum og vera einn með sjálfum mér, tónlistin hans Friðriks Karlssonar er alveg í sérstöku uppáhaldi hjá mér hvað það varðar," segir sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Kolbeinsson. „Toþpurinn er samt að komast út í sveit, það gefur manni alveg ótrúlega mikið." Hamingjusöm fjöl- skylda Hjónin Ágúst og Kolbrún með börnum sin um Margréti Marfu og Sigrujóni Óla. SSSi BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSBÆ simi 553 3366 - www.0(MS Unglingar og foreldrar Mörg börn fjarlægjast foreldra slna þeg- ar gelgjuárin sækja að. Þó slikt sé eðli- legur hlutl af hegðun ungttnga er nauð- synlegt fyrir foreldra að halda góðu sambandi vlð þá en það reynlst oft vera ^ þrautinni þyngra. ft Byggðu upp sam- | bandykkará 1 Jákvæðan hátt. • Haltu afram já- kvxðum tjáskiptum við barnið jafnveí þött þu eigir erfítt með að sxtta þig við að vanda- málþess seu mi i auknum meeli farin að til- heyra heimi fullorðna fólksins fremur en barnsins. • Leyfðu eins mikið íjálfstxði og þu telur rnögulegt - við verðum stundum að treysta harninu okkar jafnvel þo það feli i ser einhverja ahættu. Manneskjan lærir a eigin reynslu, fortölur og harmsögur ann- arra hafa haft litið að segja i gegnum árin. Leggðu frekar rækt við að þroska gagnrýna hugsun hjá barninu. • Hrósadu barnirw> unglingaheimurinn ^ er oft hardur og ovæginn og þvi mjög liklegt að bamið fái meiri en næga gangrýni þar. Einbeittu þer að þvi að byggja upp heilbhgt sjálfsáiit og sjálfsvirðingu hjá barninu i stað þess að gagnryna það. • Órvaðu meðvituná unglingsins„ út- skyrðu fyrir honum hvers vegna reglur eru og hvers vegna það er mikilvægt að fara efiir þeim. Ekki búast vid ofmikla margir forelárar falla i þa gryfju að mxla born eða unglinga ut frá þeim viðmiðum sem við gerum okkur um fullorðna einstakl- inga. • Temduþer jákvæðni. ekki neikvæðni og niðurrif. Auglýsingar um sykurskert morgunkorn fyrir börn hafa verið fyrirferðamikill þáttur í auglýs- ingaflóru heimsins um nokkurt skeið. Loforðin sem neytandinn fær snæði hann ákveðna tegund- ir morgunkorns eru ekki af verri endanum og því rak marga í rogastans þegar fréttavefurinn cnn.com greindi frá rannsókn, sem næringarfræðingar úr fimm virtum háskólum í Bandaríkjun- um gerðu á sex af stærstu morg- unkornstegundum heimsins. Niðurstöðurnar eru óneitan- lega sláandi því í ljós kom að sykurskertar tegundir morgun- korns innihéldu nær algerlega sama magn hitaeininga, kol- vetna, fitu, næringarefna og trefja og sykrað morgunkorn. Ástæðan er sú að framleiðendur hafa bætt fínunnum kolvetnum í sykurskertar tegundir en þær eiga að sjá til þess að stökk áferð kornsins haldi sér. Talsmenn General Mills, Kell- ogg’s og fleiri stórra framleiðenda voru inntir eftir útskýringum á því hver ávinningur neytenda væri í raun af því að kaupa sykurskerta morgunkomið. Fátt var um svör en einn þeirra lét þó hafa eftir sér að það gæfi neytendum að minnsta kosti möguleika á því að fylgjast betur með því sykurmagni sem þeir neyttu. Aðeins ein tegund reyndist hafa talsvert færri hitaeiningar en sambærileg tegund með sykri en það er svonefnt Cinnamon Toast Crunch frá General Mills, munurinn var þó ekki sláandi, skammtur af sykruðu tegundinni reyndist innihalda 130 hitaein- ingar á meðan sú sykurskerta innihélt 120. „Hugmyndir okkar um # Leyfðu barn- inu að vera barn og unglingnum að vera unglingur. Pau hafa ailan reti a þvi að vera oþroskuð. Væntingar foreldra verða oft ofmiklar og það getur vaidið vanhð- unartilfinningu hja barninu. Byggðu upp sjalfsvirðingu hjá þvt, þá er liklegt að það langi til að gera vel en finnist það ekki knúið tilþess. „Mín skoðun er sú að hjónabandið sé gmnneining samfélagsins og því sé mikilvægt að hlúa að því og auðvitað fjölskyldunni í samræmi við það, því ef það verður upplausn í hjónabandinu verður upplausn í þjóðfélaginu," segir Ágúst Valgarð Ólafsson tölvunarfræð- ingur og fjölskyldufaðir. Hann og kona hans Kolbrún Berglind Grétarsdóttir halda úti heimasíðu þar sem þau fjalla um fjölskylduna, bömin og trúna en þau tilheyra kristinni fríkirkju. Hvað er frelsi Ágúst telur að ef til vill megi segja sem svo að þau hjónin séu gamaldags í hugsun en þau hafa kosið að haga lífi sínu og uppeldi bamanna eftir kristo- um viðmiðum. „Mér finnst hugtakið „frelsi" vera orðið svoh'tið misskilið en margir virðast skilja þetta hugtak þannig að það gangi út á að fjarlægja alla ramma og viðmið en uppskera þess er eiginlega andstæða frelsis. Fólk lendir í raun í þrældómi eigin fysna og langana eða einhvers annars. Ég tel frelsi miklu fiekar felast í því að vera með heilbrigð viðmið og línur í lífinu og njóta lífsins innan þess ramma." Gott hjónaband ekki sjálfgefið „Mín skoðun er sú að heilbrigð kristin trú sé besta leiðin til lífsham- ingju," segir Ágúst af einlægni. Hann telur að fólk skorti oft markmið og stefnu í lífinu, það langi til að láta gott af sér leiða en viti oft ekki hvemig það á að bera sig að. Heilbrigð trú verði til þess að fólk taki stjómina í sínu lífi og láti ekld stjómast af því sem gerist hveiju sinni. „Við þurfum að vilja eiga gott hjónaband og hlúa að því, það gerist ekki af sjálfu sér. Þegar fólk gengur í hjónaband þarf það að vera upptekið af því að uppfylla þarfir makans, en ekki að láta þjóna sér og uppfylla eigin þarfir." Barn bjargar ekki hjónabandi „Bamauppeldi reynir auðvitað á, eins og svo margt í lífinu sem er mikils virði. Maður heyrir stundum sögur af fólki sem ákveður að eignast böm til þess að bjarga hjónabandinu en bam á ekki að fæðast inn í heiminn til að bjarga hjónabandi," segir Ágúst en hann telur að fólk eigi að undirbúa bameignir vel en flestir sem reynt hafa vita að þeim fylgir mikil og vandasöm vinna sem vert er að taka alvarlega. Trúin er börnum góð Fólk í dag talar oft um skort á virð- ingu í samfélaginu og sérstaklega hef- ur ungt fólk verið bendlað við þessá vöntun. Ágúst telur að trúin kenni fólld virðingu og þakklæti og því sé hún bömum mjög góð. Það sé til dæmis gott að kenna bömum að biðja. Ein tíllaga er til dæmis að biðja borðbæn með því að allir þakki fyrir eitthvað eitt. „Við prófuðum þetta með litlu dóttur okkar sem er þriggja ára, hún greip þetta strax, við fjöl- skyldan héldumst í hendur og hún þakkaði fyrir matinn, fyrir gleraugun hennar mömmu. í næsta skipti hollustu þessara sykurskertu teg- unda eru ekki byggðar á öðrum rökum en þeim sem auglýsingar reyna að telja okkur trú um,“ seg- ir Marion Nestle, prófessor í nær- ingarfræði við New York-háskóia. þakkaði hún fyrir vatnið og litla bróð- ur sinn. Þetta er mjög dýrmætt," segir Ágúst og glöggt má heyra stolt og þakklæti í rödd hans. Guð fann upp hjónaband og kynlíf „Fólk spyr sig oft hvað hafi gerst í samfélaginu og hvað hafi orðið um þau gildi sem áður þóttu sjálfsögð. Það hjálpar okkur svo mikið að hafa heil- brigða trú í hjónabandi. Guð fann upp hjónabandið og eins fann hann upp kynlífið. Ég tel að rétti ramminn fyrir það sé í hjónabandi. Það fylgir oft mik- ill sársauíá þegar það er slitið úr sam- hengi hjónabandsins. Ef til vill eiga margir eftir að hneykslast á þessari skoðun minni," segir Ágúst og hlær. „En maður hættir ekki að segja það sem manni finnst þótt aðrir séu ekki sammála því." karen@dv.is Háskólar rannsökuðu innihald sykurskerts morgunkorns Enginn ávinningur af skykurskertu morgunkorni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.