Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjóri: MikaelTorfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Jónas Kristjánsson heima og að heiman Þégár vóphíh'vönT lcvÖdcf í Ríkis- útvarpinu, lá eftir (sárum _ útvarpsstjórí, sem flestir geta veriö sammála um, aö sé sá lélegasti frá önd- veröu. Hann valdi fréttastjóra, sem spil- aöi sig út á fyrsta degi, bara viö aö lenda í hakkavél hjá fagmanni (fréttamennsku. Útreiö Markúsar í málinu minnir okkur á hinn mikla yfirmanna- tum útvarpshússins, sem hann hefur fyllt af silkihúfum, nánast eingöngu flokkspólitfskum ónytjungum, sem ekki geta unniö fyrir sér í atvinnulífinu og hafa stuðlað aö fáránlegum hallærísrekstrí. Þaö er einkum útvarpsstjórínn sjálfur, sem hef- ur rústaö Rfldsútvarpiö. Sjálfstæðis- öan rfkisstjómin leitar hverr- ar leiöarinnar á fætur annarri til aö tryggja, aö frjálsir fjölmiölar sýni henni meiri tillitssemi en veriö hefur, fer allt úrskeiöis hjá hennar eigin fjölmiðli, hjá hennar eigin út- varpsstjóra, sem framleiöir yfir- menn á færibandi á þrengstu fiokkspólitfsku for- sendum. Þaö er harmsaga hins spillta Sjálfstæöisflokks og út- varpsstjóra flokksins, aö yfir- mannaráöningar hans um langt árabil eru og hafa veriö fyrsti, annar og þriöji vandi fslenzkrar fjölmiölunar. Engin vandræöi f fjölmiölum jafnast á viö vinnu- miðlun rfldsútvarps Sjálfstæöis- flokksins. aö keppa meö forgjöf um af- þreyingu f þjóöfélaginu. Nógir eru um boöið á þvf sviði, án þess aö hallarekstur meö forgjöf eigi heima viö sama borö. Eina tromp Rlkisútvarpsins erfrétta- stofa gufunnar, sem skipuð er góöu starfsfólki aö frumkvæöi Kára Jónassonar fréttastjóra, sem nýlega hætti hjá stofnun- inni. Nú hafa mál skipast þannig, þrátt fyrír útvarpsstjór- ann og flokkinn, aö horfur eru á, að fréttastofan haldi áfram að vera tromp Rfkisútvarpsins, haldi áfram aö vera eina afsök- unin fyrir tilveru stofnunar, sem rekin er á kostnað þjóöarinnar. 1 Leiðari Mikael Torfason Og nllitr þessi stormur í vatnsglasi RÚVvarö til vegua þess að G. - hinn áreiðanlegi fréttamaður og veislustjóri á starfsmannafundi til höfuðs stjórnendum RÚV- ákvað að létta stemmninguna ogfara með tóma þvœlu. í gær streymdu yfirlýsingar á fjölmiðla frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem vildu hætta við umræður um Ríkisút- varpið. Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, sagði í sinni yfirlýsingu að í ljósi þess sem „síðan hefur gerst er ekki lengur tiiefni til umræðunn- ar“. Mörður Árnason sagði að í ljósi þess að umsækjandi úr röð- um þeirra fimm hæfustu hefði verið ráðinn vildi Samfylkinginn ekki lengur reifa málið í Mennta- málanefnd. Nú getui vel verið að við á DV Gamansami fréttamaðurinn Leigubflasaga G. Péturs Matthíasarson- ar hefur farið víða. Hann reifaði hana á starfsmannafundi hjá RÚV en vinkona hans - einnig áreiðanlegur fréttamaður - sagði honum þessa skemmtisögu, sem G. kallar svo á hinum áreiðanlega spjallvef www.press.is. En þar er að finna söguna alla frá sjónarhóli G. og er hún merkileg ritgerð. Þótt ekki væri nema bara fyrir lengdina en það kann að koma mörgum á óvart hversu mikið er hægt að skrifa um þessa kjánalegu sögu. Sagan er á þá leið að einhver ónafn- greindur leigubflstjóri hafl eytt miklum tíma úr lífi sínu í það að vera úti að aka með Auðuni Georg Ólafssyni, fyrrverandi rflds- fréttastjóra, og Bimi Inga Hrafnssyni, að- stoðarmanni forsætisráðherra. Leigubfl- stjórinn tjáði samstarfskonu G. þetta og hann slengdi þessu fram á starfsmanna- fundinum. Hinir áreiðanlegu fréttamenn RÚV hlógu dátt af þessum meintu fram- sóknartengslum Auðunar Georgs. Á viðsjárverðum tímum og ögursmndu - sem þessi umræddi starfsmannafundur var án efa - hefði mátt halda að menn sem jafn vandir eru að virðingu sinni og G. Pétur héldu sig við staðreyndir til að forðast að beina meðbræðrum sfnum af braut sann- leikans. En það var einmitt það sem gerð- ist því leigubflasagan rataði í fréttatíma Stöðvar 2. Og allur þessi stormur í vamsglasi RÚV varð tíl vegna þess að G. - hinn áreiðanlegi fréttamaður og veislustjóri á starfsmannafundi til höfuðs stjómend- um RÚV - ákvað að létta stemmninguna og fara með tóma þvælu. Væntanlega til þess að félögum hans liði betur á meðan á aftöku tilvonandi fréttastjóra stæði. Fréttamaðurinn G. Pétur áttaði sig bara ekki á því að sjónvarpsfréttamenn sem segja allar fréttir sem þeir heyra vom á staðnum og náðu öllu á band. Afleiðingin er sú að G. hefur beðið Björn Inga afsökunar. Það fyndnasta er samt að frétta- maður Stöðvar 2 hefur af ein- hverjum ástæðum beðið G. af- sökunar. Nú er bara spum- ingin hver á að biðja frétta- mann Stöðvar 2 afsökunar? Allt er betra en ríkið NÚ HEFUR K0MIÐ á daginn að það er hægt að framleiða mjólk án ríkis- styrkja og utan kvóta og græða á því. Eitthvað sem við öll héldum að væri ómögulegt. En ekkert er ómögulegt lengur. Og í dag er jafnvel hægt að græða miklu meira á því að hafa ríkið bara alls ekki með í ráðum. SUMUM KYNNI AÐ VIRÐAST í fýrstu að allt væri að fara tii fjandans. Að ríkið væri að missa tökin á öllu. Það er ekki einu sinni hægt að ráða fréttastjóra ríkisins án þess að starfs- menn kasti honum öfugum út. Og ekki gátu þeir komið böndum á fjöl- miðlana þrátt fyrir að hafa reynt það með öllum tiltækum ráðum. FÓLK ER MEIRA AÐ SEGJA farið að kaupa sér íbúðir og hús án þess að tala við íbúðalánasjóð ríkisins. Næst má búast við því að fólk fari að eign- ast börn án þess að þiggja barna- bætur ríkisins, stofna fjölskyldu án þess að þiggja fjölskyldubætur og jafnvel missa heilsuna án þess að þiggja öryrkjabætur. ALLT ER BETRA EN RÍKIÐ. Við lifum á áhugaverðum tímum sem ekki sér fyrir endann á. ,nw|wui Mmason Vill ekki ræða um nýja geðþóttaráðn- ingu Markúsar. „Og / dag er jafnvel hægt að græða miklu meira á því að hafa rikið bara alls ekki með i ráðum." Fyrst og fremst séum að misskilja atburðarrás Gunnfaugur Jónsson, formaður Frjálshyggju- félagsins Frjdlshyggju- menn fylgjast grannt með gangi mála á RÚVog vilja selja stofnunina. ggu - tekiðaf http://blogg.frjalshyggja.is Nokkrar niðurstöður í annars ómerkilegu fréttastjóramáli 1. Vægi frétta fer eftir mikilvægi þeirra fyrir fréttamenn- ina sjálfa, ekki eftir mikilvægi þeirra lyrir þjóðina. 2. Fréttaflutningur RÚV er ekki hlutlaus. Hlutleysið er blekking, sem er hættulegt að trúa. 3. Ríkisútvarpið er ekki sameign þjóðarinnar. Starfs- menn þess gera það sem þeim sýnist, gegn vilja kjörinna fulltrúa þjóðarinnar. 4. Starfsmenn geta haldið ríkisiyrirtækjum í gíslingu. 5. Það verður að selja Ríkisútvarpið. Gurmlaugur Jónsson urtdaníarinna daga en að okkar mati hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikið tilefni til um- ræðu um Rfkisútvarpið. Ráðn- ingin ígær breytir engu þar um. Hún sýnir bara að það er margt sem þarf að ræða og stjómmála- menn ættu að sjá sóma sinn íað reyna að fara ísaumana á atburðarrásinni ogmeta hvað eigi að gera í framhaldinu. Þetta er jú útvarp íalmannaeigu og við eigum réttáþví að þessir hlutir séu gerðir upp. Kolbrún Halldórsdóttir Vill heldur ekki umræðu um nýja fréttastjóra RÚV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.