Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 2005 Fréttir DV Stjórn Kenn- arafélags MÍ segir af sér í framhaldi af fréttatilkynningu og fundi með skóla- meistara Mennta- skólans á ísafirði, Ólínu Þorvarðardótt- ur, sagði öll stjóm Kennarafélags MÍ af sér á kennarafundi í gær. Kennarasamband ís- lands hefur lýst stjómunar- háttum Ólínu sem ógnar- stjóm en Ólína segir að frið- ur sé við lýði, gegn frásögn kennara við skólann. Að sögn kennaranna er nú ver- ið að reyna að lægja óffiðar- öldur með afsögninni. Átökvegna búvöru- samnings Búist er við líflegum umræðum um búvörulög sem tryggja ríkisstyrk til kúabænda á ársfundi Landssambands kúabænda sem haldinn verður næsta föstudag. Gmndvöllur fyrir umræðunni hefur skapast þar sem óvíst er að lögin nái yfir mjólkurframleiðslu án ríkisstyrkja eins og Mjólka í Hvalfirði áformar. Bent hefur verið á að þessi skilyrði byggist á að allir mjólkurbændur þiggi ríkis- styrk og því er vafaatriði hvort lögin nái yfir þá sem ekki geri það, spurningin er því hvort búvörulögunum verði breytt eða frumkvæði Mjólku kæft. Unglingar vinna góðverk Unglingar frá félagsmið- stöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ seldu arm- bönd fyrir 321.000 krónur í síðustu viku til styrktar Barna- og unglingageð- deildar Landspítala íslands, eða BUGL. Dorrit Moussai- eff forsetafrú veitti fyrsta armbandinu viðtöku í Hinu húsinu við upp- haf verkefnis- sem var samstarfs- verkefni BUGL og félags- mið- stöðva á landinu. Þóttu Forseti íslands leggst alfarið gegn þvi að Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells, fái að reisa bílageymslu við einbýlishús sitt á Laufásvegi 73. Hús Þorsteins stendur gegnt gestahúsi forsetaembættisins. Forsetaritari segir bílageymsluna mundu ógna öryggi gesta embættisins og raska virðingu og ró hússins. Sömu rök ínýjuná- granna- stríði Stefán L. Stefáns- annarra linn á lej Forsetaembættið er aftur lent í nágrannastríði vegna gestabú- staðar þess á Laufásvegi. Fyrir skemmstu heimiluðu borgaryfir- völd byggingu bílskúrs neðan við ldð gestahússins, þvert gegn vilja embættisins. Nú vill eigandi hússins andspænis gestahús- inu reisa tvöfalda bílageymslu. „Hugsanlega bílageymsla fýrir tvær bifreiðar við hús númer 73 er beint á móti gestahúsi forsetaemb- ættisins og ríkisstjómarinnar og yrði mjög áberandi í götumyndinni og myndi skapa návígi í umferð og um- gengni,“ segir í bréfi forsetaembættis- ins til skipulagsfulltrúans í Reykjavík. Þorsteinn M . Jónsson, forstjóri og aðaleigandi kókfyrirtækisins Vífilfells, býr ásamt eiginkonu sinni önnu Lilju Johansen og bamungri dóttur þeirra í húsinu á Laufásvegi 73. Andspænis húsi þeirra, handan götunnar, stend- ur gestabústaður forseta- embættisins á Laufaásvegi 72. son forsetaritari segir í fýrrgreindu bréfi forsetaembættisins að sömu rök gildi gagnvart fyrirhugaðri bfla- geymslu kókhjónanna og embættið setti fram fyrir nokkrum misserum þegar, þvert gegna vilja þess, var leyft að byggja bflskúr á Smáragötu 13, sem er á baklóð gestahúss forsetans: „Forsetaembættið lagðist alfarið gegn þeim framkvæmdum af greind- um ástæðum sem óþarfi er að rekja aftur orðrétt en varða með hvaða hætti húsið var á sfnum tíma gefið forsetaembættinu og ekki síður ör- yggisþætti vegna nýtingar þess sem gestahúss forseta og ríkisstjómar. Sá rökstuðningur á algerlega við þegar rætt er um hugsan- legar fram- kvæmdir við Laufásveg segir forseta- ritari. Á Laufásvegi Bíla- geymsla Þorsteins IKók yrði mjög áberandi i götu- myndinni og myndiskapa návigi í umferð og um- 73 Þorsteinn M. Jónsson og Anna Lilja Johansen Vilja fá að rlfa gamla bílskúrinn og byggja steinsteypt jarðhýsi fyrir tvo blla i staðinn. Gamli bílskúrinn nógu góður „Það myndi gerbreyta þeirri ró, virðingu og ekki síst því öryggi sem tengist þessu sérstaka gestahúsi," segir Stefán um það að bflageymsla Þorsteins í Kók fái að rísa. Þess utan virðist það vera álit for- setarita að kókforstjóranum nægi sá gamli 24 fermetra bflskúr sem nú þegar standi við hús Þorsteins: „Auk þess er hverfið gamalt og gróið þar sem eitt af einkennum þess er nær undantekningalaust einfaldar og látiausar bflageymslur. Húsið við Laufásveg 73 hefur nú þegar aðgang að slíkri bflageymslu." Samþykki annarra nágranna Erindi Þorsteins M. Jónssonar er nú til meðferðar hjá skipulagsstjóra sem ákveða þarf hvort bílageymslan verði send í grenndarkynningu. Þor- steinn hefur þegar aflað sér sam- þykkis allra nágranna en forsetaembættisins sem fyrir sitt leyti varar við að erindi hans verði samþykkt: „Ef embætti Skipulagsstjóra heim- ilar hugsanlega byggingu bflageymslu við hús númer 73 þá yrði litið á það sem fordæmi sem myndi leiða til skaða fýrir þá heildar- mynd sem hverfið hefur og yfirvöldum ber að varð- veita. DV 17. desem- ber 2004 For- setaembættið hefur þegartap- að einu bflskúrs- stríði á Laufás- vegi. gar@dv.is Ólafur Ragnar Grímsson „Fordæmi sem myndi leiða tii skaða fyrirþá heildarmynd sem hverfið hefur og yfirvöld- um berað varðveita," segir Stefán LStefánsson forseta- ritari fyrirhönd embættisins um fyrirhugaða bílageymslu forstjóra Vífilfells. Þór Aðalsteinsson var tekinn fyrir nauðgun íslenskur ferjunauðgari í tveggja ára fangelsi krakkarnir frá Fjörheimum, sem voru þrjátíu og einn, standa sig sérstaklega vel og söfnuðu þau að meðal- tali 10 þúsund krónum hvert. Þór Aðalsteinsson, 42 ára gamall íslendingur sem er búsettur í ná- grenni Drammen í Noregi, hefur verið dæmdur í tveggja ára og þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa nauðgað tveimur ungum stúlkum. Þór starfaði ásamt stúlk- unum um borð í ferjunni M/S Color Festival sem siglir á milli Noregs og Danmerkur. Fyrri nauðgunin átti sér stað um miðjan janúar í fyrra og hin viku síðar. í bæði skiptin læddist Þór inn í klefa stelpnanna eftir að þær voru sofnaðar og nauðgaði þeim. Fyrir dómnum sögðuðst báðar stúlkurnar hafa vaknað við að Þór hafi gripið harkalega í þær, haldið þeim föstum og síðan nauðgað þeim. í seinni nauðguninni var Þór staðinn að verki af stúlku sem deildi klefa með fórnarlambinu og kom til átaka milli þeirra. Helge Otto Mathisen, upplýs- ingafulltrúi Color Line, segir Þór hafa verið rekinn strax og málið kom upp. Hann segir einnig að frá- sagnir stúlknanna hafi ekki verið dregnar í efa því Þór hafi bókstaf- lega verið gripinn með buxurnar á hælunum. „Þar að auki var hann undir áhrifum áfengis sem er brot á starfsreglum okkar," segir Helge. ,Mér liggur nú ekki mikið á,"segir Elllert B Schram, forseti Iþróttasambands lslands.„Er aö fara í fermingarveislu síðar í dag og tek þetta bara afslappað. Annars liggur manni bara á að fá voriö. Góða veðriö tilað geta spilað golfog sparkað." Aðspurður hvort stúlkurnar starfi en ég vona það, við veittum þeim ennþá um borð í ferjunni segir Hel- allavega allan okkar stuðning þegar ge: „Ég er satt best að segja ekki viss málið kom upp." M/S Color Festival Þór Aðalsteinsson starfaði um borð í þessari ferju og nauðgaði tveimur stúlk- um þar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.