Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2005, Síða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRlL 2005 Fréttir DV ÞÓR JÓHANNESSON stendur vörö um hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft samband viö Þór á netfanginu tj@dv.is • Hagkaup er með 20“ United sjónvarp með skarttengi og fjar- stýringu á 16.990 krónur til 7. apríl sem er 15% afsláttur. • Nokia 9210i Commun- icator opnanlegi gsm-sím- inn með litaskjánum er á 63% afslætti hjá Tölv- T/ un í Holtasmára og í r/ Vestmannaeyjum og kostar stykkið 50.000 krónur til 24. apríl. • í dag rennur út 57% afsláttur hjá Bræðr- unum Ormsson á — Olympus C-5000 digi- tal-myndavélinni og kostar hún 29.900 krónur. • Skólavömbúðin við Smiðjuveg er með 25% afslátt af ljósritunar- pappír og kostar hvítur A4, 500 stykkja pakki, 390 krónur til 1. maí. • Alfræðiorðabókin um Golf fæst á 3.490 krónur í Nevada Bob til 27. apríl og er það 13% afsláttur. • Hágæðatitrararnir Ljónið og Meyjan em á 26% afslætti á femin.is og kostar stykkið 3.190 krónur til 23. apríl. • í dag rennur 75% afsláttur á bókinni Dætur Kína út hjá JPV Sis útgáfu og kostar bókin 990 krónur með þessum afslætti. Ofbeldisleikur nýtur vinsælda wQít ínýjasta heftiNeyt- ''-fyStotion.cf endablaðs- mr -T . ins er Qallað j£f i '&m á? jafnframt kHgfttjn" , vmsælan •/ tölvuleik, ^tcViÍr-'T’': M&n Grand — - * ’íi mjm Theft r '^mmmTmj. Aulo: San j Andreas. Leikurinn er merktur með ald- urstakmarkinu +17 sem þýðir að hann er bannaður 16 ára og yngri. Fjöldi barna yngri en það virðast engu að síður spila leik- inn sem þykir mjög ofbeldisfull- ur. Blaðið fékk nokkra foreldra til þess að spila leikinn. Ein mamman sagðist sjaldan spila tölvuleiki en það fór strax í taug- arnar á henni að orðið „fuck" væri notað sem samheiti yfir öllu lýsingarorð sem til em. Rándýrir bfllyklar Nýir hátæknibíllyklar með inn- byggðum kóðum hafa gert bflþjóf- um erfitt fyrir að brjótast inn í bíla og koma þeim í gang. Bflþjófnuðum hefur fækkað víðast hvar eftir að lyklarnir komu til sögunnar og þá sérstaklega í Evrópu. Bfllyklarnir eru hins vegar nokkuð dýrir og sér- staklega ef þeir týnast. Þá þarf að greiða nokkuð hátt verð því ekki er hægt að gera lykil eftir fmmmynd- inni. Því er ekki vitlaust að láta gera aukalykil ef allir lyklar em týndir nema einn. Vilja ekki erfða- breyttan mat Árið 2002 gerði virta breska neytendatímaritið „Which" at- hugun á því hvort neytendur sæktust eftir erfðabreyttum mat- vælum. Sama könnun var end- urtekin í maí árið 2004 til að ganga úr skugga um hvort við- horf neytenda hefðu breyst á þessum tveimur árum. Megin- niðurstaðan varð sú að neytend- ur gefa skýr skilaboð um að þeir vilji ekki erfðabreytt matvæli. 70% neytenda vilja einnig að stórmarkaðir og vinnslustöðvar afli dýrafóðurs frá þeim sem framleiða óerfðabreytt fóður. Atlantsolía hækkaði verð á bensíni upp í 101,20 krónur á föstudaginn og útlit var fyrir að hinar stöðvarnar myndu sitja kyrrar þar til Esso og Skeljungur réðust í hækkanir strax í gærmorgun og komu Olís, ÓB, Ego og ESSO Express í kjölfarið. , Orkan er eina bensínstöðin á landinu sem ekki hefur hækkað verð enda segir Gunnar Skaptason, framkvæmdastjóri Orkunnar, að honum sé illa við að hækka. í dag er lítrinn hjá þeim fjórum krónum ódýrari en hjá hinum. Orkan ein með Inrann undir 100 krónum Hrói höttur bensínmark- aðarins? Gunn- arSkaptason hefurstaöið við stóru orðin og stjórnar einu benslnstöðinni á iandinu sem ekki hefur hækk- að og segist ætia að reyna að halda verð- „Orkan hækkar í fyrsta lagi seinnipartinn í dag en mér er afar illa við að fara yfir hundrað krónurnar," segir Gunnar Skaptason, framkvæmdastjóri Orkunnar, en Orkan er eina bensínstöðin á landinu sem ekki hefur hækkað verð sín á eftir Atlantsohu. Gunnar hefur reynst maður orða sinna og því ljóst að enn er von fyrir neytendur að fá ódýrt bensín. Atlantsoh'a hækkaði verðið hjá sér um fjórar krónur á föstudaginn og þrátt fyrir að hinir hafi setið af sér helgina hafa þeir nú allir hækkað, nema Orkan sem ennþá er með bensínið á 97,10 krónur. Enn og aftur bera menn fyrir sig hækkun á heimsmarkaðsverði, sem vissulega hefur hækkað en það hef- ur lflca lækkað áður án þess að verð hafi verið lækkuð í samræmi við það. Það ætti því ekki að þurfa að hækka bensínverðið eins mikið og gert hefur verið og vonandi hefur styrkur Gunnars Skaptasonar og Orkunnar þau áhrif að hinir reyni að bjóða samkeppnishæft verð. Hækkun á innkaupaverði „Það er hækkun á innkaupaverði sem gerir það að verkum að við neyðumst til þess að hækka bensín- ið," segir Hugi Hreiðarsson hjá Atl- antsohu sem reið á vaðið á föstudag- inn og hækkaði verðið hjá sér um fjórar krónur. „Við reynum að hafa verðin eins lág og við getum en nú getum við ekki annað en hækkað. Nú loks geta stóru félögin hækkað lflct og þau gerðu fýrir mánuði síðan og þurftu að afturkaha í tvígang," segir Hugi. Ekki sömu áhrif og áður Þessi skyndilega hækkun hjá fyrirtækinu kemur verulega á óvart vegna þess sem áður hefur gerst á olíumarkaðnum. í tvígang hafa stóru olíufélögin hækkað verð en lækkað fljótt aftur vegna aukinn- ar samkeppni. Atlantsoh'a hefur hins vegar verið með sama verð á bensíni frá því um áramót og því með kjör- stöðu í samkeppninni. Orkan er alltaf ódýrust Gunnar Skaptason, fram- kvæmdastjóri Orkunnar hafði áður gefið út yfirlýsinu um að Orkan stefndi ahtaf á að bjóða ódýrasta bensínið og hefur hann staðið við það, því er eina Hugi Hreiðarsson hjá Atl- I antsolíu „ Við reynum að hafa | verðin eins lág og við getum en von neytenda nú að Orkan haldi verðinu áfram niðri. „Við höfum verið í samkeppni síðan við fórum í loftið fyrir níu árum og reynum ahaf að bjóða ódýrasta bensínið," sagði Gunnar í DV mn miðjan mars þegar útlit var fyrir verðstríð á markaðnum þar sem allir höfðu hækkað nema Atlantsoha og Orkan, en lækkað aft- ur th að standa undir samkeppninni við þá. Ljós í myrkrinu „Það verður ekkert gert fyrr en í fyrsta lagi í dag," segir Gunnar Skaptason. „Það liggur ljóst fyrir að það verður einhver hækkun en mér er rosalega iha við að fara yfir hund- raðkahinn. Ég reyni ahtaf að hafa hagsmuni neytenda að leiðarljósi í ákvörðunum mínum um bensín- verðið," segir Gunnar Skaptason en leiðarljós hans virðist nú vera eina ljósið í því myrkri sem skohið er á neytendur bensíns á íslandi. tj@dv.is Skype er frí síma þjónusta sem lítið hefur farið fyrir til þessa Falinn demantur fyrir neytendur Skype-notandi Þjónustan hefur hægt og bltandi verið að skila sér til almennings. Skype-hugbúnaðinum hefur í töluverðan tíma verið hægt að hlaða fn'tt niður af netinu, en þessi búnaður boðar byltingu í súnaþjónustu. Gæði hans em nú orðin samkeppnishæf við það sem þekkist í símakerfum venju- legra súnafyrirtækja. Það eina sem greitt er fyrir er tenging viðkomandi við netið og svo kostnaðurinn við heymartól með hljóðnema sem tengja þarf við tölvuna. Tölvunotendur um ahan heim geta náð í hugbúnaðinn að kostnað- arlausu og talað við alla sem þeir vflja í gegnum hann, svo lengi sem við- mælendumir hafi náð sér í búnaðinn. Þessi leið til súntala, hvort heldur em á mihi landa eða húsa, er því notend- um að mestu leyti að kostnaðarlausu. Á heimasíðunni skype.com segir að 95,353,754 sinnum hafi hugbúnaðin- um verið halað niður og því ljóst að notendur hans em orðnir fjöLmargir. Skype hefur farið hægt af stað en tæknin hefur farið geysilega ört vax- andi í vinsældum um víða veröld. Ein- staklingar og fyrirtæki sem mikið þurfa að vera í talsambandi við útlönd hafa nýtt sér þjónustuna sem nú hef- ur vakið risasímafýrirtæki um ahan heún enda á ferðinni framúrstefriuleg þjónusta sem nánast er frí fyrir not- endur. Bent hefur verið á að Skype-bylt- úigin komi til með að hafa gríðarleg áhrif á gjaldheimtu fýrir símtöl í fram- ti'ðúini því með hvetjum deginum verður netnotkun og kunnátta fólks meiri. Nú hefur Skype fært út kvíamar og býður upp á Skype-tengingu þar sem hægt er að hringja beint í síma úr tölv- unni sem er þá ekki frítt en á töluvert lægra verði en gerist og gengur enda mínútan á rúma 1,2 krónur fyrir öh símtöl. Það er því óhætt að benda neyt- endum á þennan falda demant sem er hægt og bítandi að breyta hug- myndum hins vestræna heims um sanngjamt verð fyrú símaþjónustu. Slagorð Skype er „intemet-súna- þjónusta sem einfaldlega vúkar" og má með sanni segja að það eigi vel við. tj@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.