Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2005, Side 39
X2V Síðasten ekkisíst
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2005 39
Veruleikaflakk
í litlu hvítu húsi, umkringdu
trjám, í fáránlegum bratta og með
óviðjafnanlegu útsýni yfir Los Ang-
eles eru nokkrir íslendingar - þetta
er fondúpartí. Gestgjafinn er
skeggjaður Kanadamaður, leik-
stjóri tveggja þekktustu tónlistar-
myndbanda Sigur rósar, íslending-
arnir eru með það á hreinu og það
vekur ákveðna virðingu í þeirra
hópi. Samkynhneigðir knatt-
spyrnudrengir og börn með gas-
grímur. Úti í horni stendur mjó-
sleginn ungur maður með rautt
afró og þeytir skífum, rétta týpan
fýrir svona samkomur, smellpassar
við fondúið. Ung kona af
mexíkóskum ættum hleypur um til
þess að finna innstungu fyrir lítið
silfurlitað strobe-ljós. í loftinu er
sterkur keimur af ilmkertum og
reykelsum, án þess að nokkur reyk-
elsi séu sjáanleg.
Blandaður hópur
íslendingar, Kanadamenn,
Mexíkómenn, þrekinn dökkhærður
strákur ff á New York sem heldur því
fram að hann sé kafari og vinni við
að planta gróðri í sjávarbotninn úti
fýrir borginni (það taka hann allir
Kjallari
Þorsteinn
Guðmundsson
minglaði yfir
í Los Angeles.
trúanlegan enda hefur enginn
áhuga á því að setja spurningar-
merki við afrekaskrá viðstaddra,
það gæti endað með ósköpum,
samanburði sem enginn gæti komið
vel út úr, beinlínis vandræðalegt).
Hér eru allir afkomkendur hipp-
anna og nógu gamlir til þess að vera
búnir að velja sér svöl lrfsgildi,
menn eru andlega tengdir og
kannski aðeins þannig, aldrei þessu
vant fyrir frændglaða íslendingana.
Menn eru sammála um að fondúið
sé frábært, íslendingarnir eru hrif-
næmir og láta sér vel lrka að éta
nautakjötsbitana nánast hráa, þeir
eru vel marineraðir hvort sem er,
það kemur út á eitt. Til hvers að elda
allt til dauða?
Glaðlegur hópur
Guffalegur myndatökumaður
Þarna er enginn bein-
línis feiminn, þrátt
fyrir að þetta sé húsið
sem David Carradine,
stórstjarna 8. ára-
tugarins, byggði og
bjó í þar til það brann
og var endurbyggt.
gengur um í partíinu og skammar
menn fyrir að mingla ekki nógu
mikið, ekki nógu mikið sko. Það er
tekið til greina og hóparnir leysast
upp og mynda nýja hópa. Þarna er
enginn beinlínis feiminn, þrátt fyrir
að þetta sé húsið sem David Carra-
dine, stórstjama 8. áratugarins,
byggði og bjó í þar til það brann og
var endurbyggt. Leikarinn horfir yfir
mislitan hópinn af skjáborði far-
tölvu, auðvitað Apple, annað kemur
ekki til greina.
Jákvæður hópur
Enginn talar beinh'nis um
Kanada en allir éruá leiðinni til ís-
lands. Einhver er meira að segja svo
frægur að hafa komið þangað og
látið allsherjargoða gifta sig (goð-
inn var víst drullufullur allan tím-
ann). Þegar fslendingurinn kveður
býður hann gestgjafanum að líta
við á heimili sínu í ofanverðum
Þingholtunum. Sá fúlskeggjaði
hristist allur eins og Friðrik Þór eða
fyndinn skúnkur í Disney mynd og
íslendingurinn áttar sig ekki alveg á
viðbrögðunum. Hann varar
bangsapabba við því að íbúðin
heima sé lítil en það virðist frekar
auka áhuga Kanadamannsins en
hitt. Hann er líklega hrifinn af litl-
um íbúðum.
Einnota hópur
Þessi hópur kemur aldrei aftur
saman, það væri áþreifanlega úti-
lokað. En íslendingurinn er feginn
því að hafa ekki lent í partíi með
fólkinu sem hann hafði séð í sjón-
varpinu frá því að hann lærði að
horfa, velúthtandi, þroskaheftum
Hollywood-stjörnum og þetta með
fondúið er eitthvað sem allir koma
til með að apa eftir þegar heim er
komið, þó ekki væri nema til að
gleðja íslenskar eiginkonur sem eru
smekklegar. Það er fleira til í þess-
um heimi en Hollywood og Þing-
holtin.
Jakob Bjarnar Grétarsson
• Sögusagnir eru á
kreiki um alvarlegan
ágreining ínnan
Stuðmanna. Þessar
hugmyndir byggja á
því að svo virðist
sem Ragnhildur
Gísladóttir hafi yfir-
gefið hljómsveitina óvænt og Egill
Ólafsson fór að því er virðist fyrir-
varalaust til Spánar á spænskunám-
skeið. Stuðmenn aflýstu með litlum
fyrirvara einhverjum verkefnum,
svo sem því að koma fram á árshá-
tíð 365. Þá mun Fréttablaðið hafa
komið óþægilega við ýmsan Stuð-
mannaaðdáandann á mánudag
með frásögn af því að Egill hafi
aldrei hitt hinn nýjan hðsmann,
Hildi Völu, stelpuna sem sigraði
Idol-sönkeppnina...
A morgun
Nokkur vindur
Strekkingur
/Sumarið nálgast óðfluga
Iog hiti er víðast yfir
I .frostmarki og nær allt
^að átta gráðum. Þó
verður vindasamt og sunn-
an heiða verður meira að
segja vætusamt. Sem sagt
ekkert útivistarveður en þó
verður betra fyrir norðan.
Það er þó bót í máli að hit-
Inn mjakast smám saman
upp á við enda ekki seinna
vænna, sumardagurinn
fyrsti er i næstu viku.
Strekkingur
& * *
Strekkingur
Strekkingur
Strekkingur
é *
Strekkingur
13 HongKong
20 Lissabon
-4 New York
San Francisco
2 Sydney
Helsinki
London
• Amþrúður Karlsdóttir útvarps-
kona á Sögu fer hamfömm á öldum
ljósvakans sem
aldrei fyrr og á í
innihaldsrfkum og
jafnvel innblásnum
samræðum við þá
sem hringja í út-
varpsstöðina. Hún,
og hennar fösm
hlustendur fara ekki dult með
andúð sína á ýmsum miðlum 365
og láta sig þá engu skipta að Saga
nýtir sér fréttatíma fréttastofu
Stöðvar 2 og Jón Ársæll Þórðarsson
mannvinur, sálfræðingur og spyrill-
inn snjaili á Stöð 2, er rödd útvarps-
stöðvarinnar - les þar „treilera" af
miklum móð...
• Meðan Amþrúður Karlsdóttir
rífst og skammast
leikur hins vegar
fyrrverandi kollegi
hennar Ingvi Hrafn
Jónsson við hvurn
sinn fingur á Tal-
stööinni. Hann er
nú staddur sem oft-
ar á Flórída og þaðan talar hann til
sinna hlustenda, einlægur og opin-
skár þannig að hlustendur fá það
helst á tilfinninguna að þeir hafi í
ógáti villst inn á rás sem útvarpar
samtölum Vinah'nunnar. í gær
ætlaði Ingvi Hrafri að kafna úr
hlátri, en þetta var þegar hann var
að kynna inn Guðlaug Þór Þórðar-
son alþingismann, svo hláleg þótti
honum tfðindin af hjólbörukaupum
starfsmanna borgarinnar undir
kampavín í afmælisveislu Ingibjarg-
ar Sólrúnar Gfsladóttur. Guðlaugm
Þór gat vel skemmt sér með Ingva á
kostnað Ingibjargar...
• Alveg virðist sama hversu mjög
blaðamenn hlaupa
á eftir sögusögnum
um fyrirhugaða út-
gáfustarfsemi sem
kennd hefur verið
við Karl Garðarsson
og Sigurður G.
Guðjónsson - alls
staðar er komið að lokuðum dyr-
um. Þeir tveir neita öllu þrátt fyrir
að ýmsar ábendingar hafi borist
DV þess efnis að undirbúningur
standi yfir, menn upplýst að við
þá hafi verið haft samband og
Guöbrandur Magnússon fram-
leiðslustjóri hefur sagt að Karl
Garðarsson hafi farið fyrir hópi
manna sem vildu semja um prent-
un blaðs sem gárungarnir kalla nú
Dularfulla dagblaðið. Menn velta
fyrir sér hvernig þeir ætli að kynna
fyrirbærið - það er eldur þar sem
er reykur - eftir að hafa þverneitað
fyrir að nokkuð sé hæft í þessum
þráláta orðrómi...
*
‘t'
¥