Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.1946, Side 6

Freyr - 01.09.1946, Side 6
248 PREYR ég rétt að geta þess hér nánar, hvaða landssvæðum ég hef skipað í hvern flokk fyrir sig. Auðvitað getur í einstökum til- fellum verið álitamál um skiptingu þessa, t. d. vegna þess að veikin dyljist, en í höf- uðdráttum mun hún rétt. í T. FLOKKI ERLT ÞESSI LANDSSVÆÐI. / SJcagafjarðarsýslu: Akra-, Viðvíkur-, Hóla- og Hofshreppar. / Norður-Múlasýslu: Vopnafjarðarhrepp- ur. / Suður-Múlasýslu: Valla-, Stöðvar-, Breiðdals-, Beruneshreppar og innsveit Fáskrúðsfjarðar. / Rangárvallasýslu: Landhreppur. / Árnessýslu: Gnúpverja-, Hrunamanna-, Skeiða- og Villingaholtshreppar. í II. FLOKKI ERU ÞESSI LANDSSVÆÐI. / Kjósarsýslu: Seltjarnarnes-, Mosfells- og Kjalarneshreppar. / Skagafjarðarsýslu: Rípurhreppur. / Eyjafjarðarsýslu: Ólafsfjarðar-, Svarf- aðardals-, Árskógsstrandar- og Arnarnes- hreppar. / Norður-Þingeyjarsýslu: Sauðanes- hreppur. / Norður-Múlasýslu: Skeggjastaða-, Jök- uldals- (vestan ár), Hlíðar- og Hjaltastaða- hreppar. / Suður-Múlasýslu: Skriðdals-, Eiða-, Reyðarfjarðar-, Búðahreppar og norður- byggð Fáskrúðsf j arðar. / Rangárvallasýslu: Fljótshlíðar-, Holta-, Ása- og Djúpárhreppar. / Árnessýslu: Gaulverjabæjarhreppur. í III. FLOKKI ERU ÞESSI LANDSSVÆÐI / Skagafjarðarsýslu: Skefilsstaða-, / Kjósarsýslu: Kj ósarhreppur. Skarðs-, Sauðárkróks-, Staðar-, Seilu-, (norðan girðingar), Fells-, Haganes- og Holtshreppar. / Eyjafjarðarsýslu: Skriðu-, Öxnadals-, og Glæsibæjarhreppar. / Suður-Þingeyjarsýslu: Bárðardals-, (austan fljóts), Skútustaða-, Aðaldæla-, Húsavíkur-, Tjörnes- og Reykjahreppar. / Norður-Þingeyjarsýslu: Keldunes-, Öxarfjarðar-, Fjalla-, Presthóla- og Sval- barðshreppar. / Norður-Múlasýslu: Jökuldals- (austan ár), Tungu-, Fellna-, Fljótsdals-, Borgar- fjarðar-, Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarð- arhreppar. / Suður-Múlasýslu: Mjóafjarðar-, Norð- fjarðar-, Helgustaða-, Eskifjarðar-, Fá- skrúðsfjarðar- (utan girðingar), Geit- hellna- og Búlandshreppar. / Austur-Skaftafellssýslu: Bæjarhreppur austan Jökulsár í Lóni. / Vestur-Skaftafellssýslu: Skaftártungu- hreppur. / Rangárvallasýslu: Eyjafjalla-, Lana- eyja-, Hvol- og Rangárvallahreppar. / Árnessýslu: Stokkseyrar-, Eyrarbakka-, Sandvíkur-, Hraungerðis-, Biskupstungna-, Laugardals-, Grímsnes-, Þingvalla-, Grafn- ings-, Ölfus-, Selvogs- og Hveragerðis- hreppar. AVIANTUBERCULIN SEM HÚÐPRÓFUN- AREFNI VIÐ GARNAVEIKI. Oluf Bang sýndi fyrstur manna fram á það 1909 að nota má seyði af fuglaberkla- sýklum (aviantuberculin) við ákvörðun á garnaveiki í nautgripum (6). Síðar hafa margir notað þetta efni við greiningu á garnaveiki í nautgripum, geitum, svínum og fleiri dýrum (7; 8; 9; 10). Oftast virðast hafa fengizt sambærilegar útkomur við notkun þessa efnis og þegar notað var seyði af garnaveikisýklum (Johnin, tuberculin). Sumir telja jafnvel,

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.