Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.1946, Side 34

Freyr - 01.09.1946, Side 34
276 FRE YR „.... Brá svo undarlega við, að hann vildi ekki lána skógræktarstjóra plóginn nema þennan hálfa dag, þegar hann sá hve vel hann vann, og heyrst hefir, að eft- ir tilraunina hafi framkvæmdastjóranum verið það áhugamál, að blaðamenn kæmu þar ekki nálægt, því að hann mun ekki hafa viljað, að það fréttist, hve vel hann hafði reynst". Kröfu stefnanda um kostnað af birt- ingu dóms þessa ber og að taka til greina og þykir hæfilega ákveðin kr. 60.00. Málskostnaður ákveðst kr. 150.00. Einar Arnalds borgardómari kvað upp dóm þennan. Dómsorð: Framangreind ummæli skulu vera ómerk. Stefndur, Jóhannes Bjarnason, greiði 250 króna sekt í ríkissjóð, en sæti 10 daga varðhaldi, verði sektin ekki greidd innan aðfarafrests í máli þessu. Stefndur greiði stefnanda Árna G. Ey- lands kr. 60.00 til að standast kostnað af birtingu dóms þessa. Stefndur greiði stefnanda kr. 150.00 í málskostnað. Dómi þessum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri að- för að lögum. Einar Arnalds“. Þakka ég Frey fyrir birtingu þessa. Reykjavík, 20. ágúst 1946. Árni G. Eylands. Búnaðarráð Landbúnaðarráðherra, Pétur Magnús- son, skipaði hinn 25. ágúst 25 aðalmenn og 25 varamenn í Búnaðarráð. Guðmundur Jónsson, kennari á Hvanneyri, var endur- skipaður formaður ráðsins, svo og vara- formaður, Sveinn Jónsson, bóndi á Egils- stöðum. Búnaðarráð hélt fundi frá 3.—-6. sept- ember og kaus þá verðlagsnefnd landbún- aðarafurða, en í henni eiga sæti sömu menn og síðastliðið ár. í Búnaðarráði eiga sæti eftirtaldir að- almenn: Guðm. Jónsson, kennari, Hvanneyri, Ól- afur Bjarnason, hreppstjóri, Brautarholti, Davíð Þorsteinsson, hreppstjóri, Arnbjarg- arlæk, Ólafur Bjarnason, bóndi, Brimils- völlum, Sigtryggur Jónsson, hreppstjóri, Hrappsstöðum, Snæbjörn Thoroddsen, sýslumaður, Kvígindisdal, Kristján Guð- mundsson, bóndi, Arnarnúpi, Dýrafirði, Bjarni Sigurðsson, Vigur, Skúli Guðjóns- son, bóndi, Ljótunnarstöðum, Stranda- sýslu, Friðrik Arinbjarnarson, hreppstjóri, Stóra-Ósi, Jón Stefánsson, oddviti, Kagað- arhóli, Bessi Gíslason, hreppstjóri, Kýr- holti, Stefán Stefánsson, bóndi, Fagra- skógi,, Ólafur Tryggvason, bóndi, Veisu, Jón Guðmundsson, bóndi, Garði, Gísli Helgason, bóndi, Skógargerði, N.-Múl., Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum, Ás- mundur Sigurðsson, bóndi, Reiðará, Þór- arinn Helgason, bóndi, Þykkvabæ, Guð- mundur Erlendsson, bóndi, Núpi, Ágúst Helgason, bóndi, Birtingaholti, Helgi Bergs, framkvæmdastjóri, Reykjavík, Sveinn Tryggvason, ráðunautur, Kristján Karls- son, skólastjóri, Hólum, Kristjón Krist- jónsson, Reykjavík.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.