Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1946, Blaðsíða 27

Freyr - 01.09.1946, Blaðsíða 27
Í’REÝR 269 Féla.gstíðin.di Stéttarsambands bænda Frá aðalfundi Stéttársambandsins ASalfundur Stéttarsambands bænda var haldinn aS Bændaskólanum á Hvanneyri dagana 3. og 4. september s. 1. Fundinum stýrSi formaSur BúnaSarfé- lags íslands, Bjarni Ásgeirsson alþingis- maSur, en fundirritarar voru Gestur Andrésson bóndi, Hálsi og Stefán DiSriks- son bóndi, Minniborg. Eftirtaldir fulltrúar, úr öllum sýslum landsins, þeir er kjörnir voru til þess aS mæta á stofnfundi í fyrra, mættu á fund- inum. Úr Rangárvallasýslu: Sigurjón SigurSsson, Raftholti, Erlendur Árnason, SkíSbakka. Úr Árnessýslu: Bjarni Bjarnason, Laugarvatni, Stefán DiSriksson, Borg. Úr Gullbringusýslu: Einar Halldórsson, Setbergi, Erlendur Magnússon, Kálfatjörn. hennar Björn Runólfsson, hreppstjóri í Holti. Nefndin heldur fundi sína á Hólmi. Bún- aSarmálastjóri hefir setiS fundi nefndar- innar og hafa tillögur hans og leiSbein- ingar veriS mjög mikilsverSar í sambandi viS þessa stofnun á Hólmi. Þ. H. Úr Kjósarsýslu: Einar Ólafsson, Lækjarhvammi. Gestur Andrésson, Hálsi. Úr Borgarfjarðarsýslu: Jón Hannesson, Deildartungu (Pétur Ottesen, Ytra-Hólmi, varS aS víkja af fundi vegna sérstakra starfa). Úr Mýrasýslu: Sverrir Gíslason, Hvammi, SigurSur Snorrason, Gilsbakka. Úr Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu: Gunnar GuSbjartsson, HjarSarfelli. sr. Jósep Jónsson, Setbergi. Úr Dalasýslu: Halldór SigurSsson, StaSarfelli, Þórólfur GuSjónsson, Fagradal. Úr Austur-Barðastrandarsýslu: Júlíus Björnsson, Garpsdal, Jón Kr. Ólafsson, Grund. Úr Vestur-Barðastrandarsýslu: Sigurbjörn Guðjónsson, Hænuvík. Úr Vestur-ísafjarðarsýslu: Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli, Jóhannes Davíðsson, Hjarðardal. Úr Norður-ísafjarðarsýslu: Jón H. Fjalldal, Melgraseyri, Þórður Hjaltason, Bolungarvík.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.