Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1946, Blaðsíða 7

Freyr - 01.11.1946, Blaðsíða 7
PREÝR 307 hann var og hve vel hann skildi óskir og kröfur unga fólksins. Árin 1908—1916 var Jósef þingmaður Skagfirðinga. Naut hann þar trausts og álits, sem meðal annars kom fram í því að hann var skipaður formaður launamála- nefndar, er starfaði árin 1914 til 1916. Jósef var góður ræðumaður, rökviss og fylginn sér, gat verið óvæginn í deilum ef þannig var við snúizt, en kom þó ávallt prúðmannlega fram. Hinn langa starfstíma sinn í Skagafirði gegndi Jósef fjölmörgum trúnaðarstörfum, öðrum en hér hafa áður verið nefnd, að nokkru leyti fyrir sveitir þær, sem hann var búsettur í og að nokkru leyti fyrir hér- aðið allt.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.