Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Page 3
DV Fyrst og fremst FÖSTUDAGUR 13. MAl2005 3 Konan ánægð með ákvörðunina Gunnar Orlygsson á síð- asta landsþingi Viðhlið eiginkonu sinnarsem studdi hann í þvl að hætta ÍFrjáls- lynda fiokknum. Maður vikunnar er enginn annar en Gunnar örlygsson, fyrr- verandi þingmaður Frjálslynda flokksins. Þetta hefur verið við- burðarik vika hjá þessum unga þingmanni en hann horflr fram á komandi sumar fullur tilhlökkunar. „Ég hlakkar til að hitta mikið af fólki. Ég þarf að fara í Sjálfstæð- isfélögin í mínu kjördæmi og kynna mig og kynnast nýjum félög- um,“ segir Gunnar. Með ákvörðun sinni segir Gunnar að þungu fargi sé af sér létt. Það sé ekkert verra en að h'ða illa í vinnunni. Eiginkona Gunnars er flugfreyja og verður því á faraldsfæti í sumar. Gunnar segist hafa sagt henni frá ákvörðun sinni daginn sem hann gerði upp hug sinn. „Hún var mjög ánægð með þetta. Var sammála mér að þetta væri besta leiðin,“ segir þingmaðurinn umdeildi Gunnar Örlygsson. Maður vikunnar. Spurning dagsins Hvenær byrjaðir þú að drekka? Það varspennandi aðprófa „Ég byrjaði að drekka sumarið eftir 8. bekk. Þá var ég nýorðin 14 ára og þótti spennandi að prófa. “ Erla Jóhannsdóttir, útskriftar- nemi í MH. „Ég var fjórtán áraþegarég byrjaði. Þetta var forvitni og spenna. Ég prófaði nokkrum sinn- um og drakk svo ekkert meira í svona tvö ár eftirþað." Kristrún Hafþórsdóttir, stílisti íTopshop. „Ég var orðin 16 ára þegar ég byrjaði. Flestar vinkon- ur mínar höfðu byrjað í kring- um 14ára.Svo langaði mig bara til að byrja." Hrafnhildur Eyjólfsdóttir snyrtifræðinemi. „Ég byrjaði þegar ég var fjórtán. Ég var búin að fikta aðeins við þetta áður, en svo kýldi ég á það.“ Bryndís Sævarsdóttir Kringlubóni. „Ég byrjaði ekki fyrren ég varorðin 18 ára. Þetta var hálfgert sam- komulag í gangi milli mín og foreldr- anna að byrja ekki fyrr og mér fannstþað bara fínt." Díana Björk Eyþórsdóttir móttökuritari. Þrjár af þeim fimm ungu konum sem DV hafði samband við neyttu fyrst áfengis um fjórtán ára aldurinn. Hvort þetta er sam- eiginleg reynsla 60% landsmanna skal ósagt látið. Hlátursharðsperrur með Halla og Ladda „Þarna var ég að frumflytja Tann- pínulagið með Glámi og Skrámi í Stundinni okkar," segir Ragnhildur Gísladóttir söngkona um Gömlu mynd- ina að þessu sinni, frá árinu 1978.„Ég samdi lagið rétt áður en við áttum að fara í töku og þetta skotgekk. Það var upp úr þessu sem við fórum að vinna að upptökum á Glám og Skrám-plötunni. Það var rosalega skemmtilegt verkefni. Ég var með hlátursharðsperrur eftir tök- urnar og komin með fína magavöðva, enda gaman að ~ TT vinna með Halla og Ladda," segir Ragnhildur. Hún segist hafa verið stressuð fyrir upp- Gamla myndin ÞAÐ ER STAÐREYND ...aðílokársins 2004 bjó 14.201 einstaklíngur f póstnúmeri 101 í Reykjavík, sam- kvæmt tölum Hagstofu Islands. Stundin okkar Ragnhild- ur ætlaði ekki að koma aft- ur fram f sjónvarpi vegna stress eftirþetta ævintýri. var tökurnar. „Ég ógeðslega feimin I og hugsaði að1 þetta myndi ég ekki ’ gera aftur. Það þróað- ist þó á annan veg. Þetta var góð byrjun á þv( sem síðar tók við/ segir Ragnhildur. AÐ VERA VIÐ SAMA HEYGARÐSHORNIÐ Orðtakið að vera við sama heygarðshornið er rakið til þess þegar bændur áttu fæstir hlöðu fyrir hey sín. Þá var hey yfirleitt geymt í tóft eða garði og þakið torfi til að verja það vatni og vindum. Skepnur sóttu iðulega í heyið og þær fastheldnu leituðu að sjálf- sögðu ávallt í sama hornið á heygarðinum. Málið „Staðreyndin er sú að margirafmínum vin- um eru hommar og einn meir að segja transsexual. Gayfóik er skemmtilegt," Þórarinn Leifsson, tengdasonur Laxness-fjölskyldunn- ar, á heimasíðu sinni um samkyn- hneigð skrifsín. ÞAU ERU SYSTKIN Ljósmyndarinn & Ijósmyndarinn Silja Magnúsdóttir sem hefur stimplað sig inn íIjósmyndaheiminn undan- farið ersystirAri Magg sem afmörgum er talinn einn afbestu Ijósmynd- urumlandsins.ÞausystkininersvobörnMagnúsarHjörleifs- , sonar Ijósmyndara. Það má þvi segja að þetta sé í genun- ,J umhjáþeim.Siljahefurtekiðmikiðafmyndumundan- J farið fyrir hin ýmsu blöð og hlotið mikið loffyrir. Hún fór til New York eftir stúdentsprófog hefur tekið myndir hér heima í einhvern tíma.Ari hlaut verðlaun ekkialls fyrirlöngu fyrir myndir sínarí augtýsingaherferð 66' norður. JI I 1 t X G ^CRIQWL t fj H ' / A1 m WBUÍ W M V m M 1 \ iH tf m c’"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.