Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005 Fréttír DV Hestarfylla Mosfellsbæ Nú er svo komið að eng- ar lóðir eru lengur til undir hesthús í Mos- fellsbæ. Þetta kom fram á bæjarráðs- fundi í gær sem þá tók fyrir um- sókn um nýja lóð. Beindi bæjarráðið því til skipulags- og byggingar- nefndar bæjarins að skoða hvort hægt væri að skipu- leggja lóðir undir hesthús. Þessi staða breytir því hins vegar ekki að bæjarstjórnin mun hafa áhuga á því að koma að byggingu reiðhallar á félagssvæði Hestamanna- félagsins Harðar. Harðar- menn fengu afgreiddan 1,5 milljóna króna fram- kvæmdastyrk á sama fundi. Skipt um þingflokk Jóhann Á. Siguröarson, for- maöur ungra framsóknarmanna I Reykjavíkurkjördæmi noröur. „Persónulega finnst mér aö þingsæti eigi aö tilheyra flokknum en ekkipersónu. Gunnar verður bara aö gera þetta upp viö eigin samvisku. Fólk kýs yfirleitt flokka og mál- efni en auðvitaö er alltafeitt- hvert persónulegt fylgi. Og ég býst viö aö Gunnar muni eiga í vandræðum meö aö útskýra þetta fyrir kjósendum sem kusu eftir málefnunum." Hann segir / Hún segir „Það er skrýtið að Gunnar gefi sig út fyrir að berjast gegn kvótakerfinu og gangi svo í fíokk sem stendur fyrir kvóta- kerfíð. En honum mun efíaust líka prísundin í Sjálfstæðis- fíokknum. Þá finnst mér þetta svik hjá Gunnari gagnvart kjósendum hans. Einnig er undarlegt að það sé leyfilegt að skipta á milli flokka á miðju kjörtímabili. Það mætti skoða að setja reglur um sllkt." Guörún Bima Ingimundardótt- ir, meöstjórnandi í framkvæmda- stjóm Ungra jafnaðarmanna. Jón Ásgeir Jóhannesson borgaði þrettán milljón króna þátttökugjald í glæsibíla- kappakstur en kemst ekki sjálfur. Fer til Kína með forsetanum og sendir frændur sína Vilhjálm og Jón Þór Einarssyni í staðinn og lánar þeim Aston Martin-bifreið sína. Kevin Stanford og kona hans, Katla Jónasdóttir, keppa á tugmilljóna króna Ferrari Enzo. Frænihr í stað Jóns Ásgeirs í kapnekstur milljarðamæringa Fararkostur fraendanna Vilhjálmur og Jón Þór fá lánaða Aston Martin- bifreiö Jóns Ásgeirs fyrir kappaksturinn.__________ Ekkert verður af fyrirhugaðri þátttöku Jóns Ásgeirs Jóhannes- sonar í milljarðamæringa-kappakstrinum Gumball 3000 þetta árið. Jón Ásgeir var búinn að punga út þrettán milljónum króna til að fá að keppa með HoUywood-stjömum, milljarðamæring- um og kóngafólki í frægasta glæsibílakappakstri heims sem teygir sig ár hvert um Evrópu þvera og endilanga en hann kemst ekki vegna anna í starfi. Sérlegur aðstoðarmaður Jóns Ásgeirs í London segir að Jón Ás- geir muni halda til Kína ásamt for- seta íslands og föruneyti hans og komist því ekki í kappaksturinn. Jón Ásgeir sendir frændur sína, Vil- hjálm og Jón Þór Einarssyni, í sinn stað. Þeir munu keyra hina 4000 kílómetra löngu kappakstursleið á Aston Martin-bifreið Jóns Ásgeirs. Með frændunum í för verða meðal annarra Quentin Tarantino leik- stjóri, Johnny Knoxville úr Jackass- þáttunum, Jay Kay söngvari hljóm- sveitarinnar Jamiroquai og Darryl Hannah leikkona. Einnig mun mikill fjöldi milljarðamæringa og kóngafólks hvaðanæva úr heiminu taka þátt. Lagt verður í hann frá London á morgun og ins lofa keppendum fimm stjörnu hótelum, lúxussvítum og vÓltum partíum hvert kvöld. Athygli vekur að bræðumir tveir úr Kópavogin- um, þeir Vilhjálmur og Jón Þór eru ekki einu íslending- arnir sem taka þátt í ár. Katla Jónas- dóttir verður með í ár á Ferrari Enzo-bif- reið eiginmanns síns, Kevins Stan- ford. Stanford þessi er hvað þekkt- astur fyrir að hafa stofnað Karen Millen-keðjuna ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni. andri&dv.is Jón Ásgeir Jóhannesson Borgaöi 13 milljánir I þátttökugjald en fer frekar tH Kfna með forsetanum. Kevin og Katla Karen Millen-kóngurinn og Katla kona hans ætla að þeytast um Evrópu á tugmilijón króna Ferrari Enzo. komið á leiðarenda viku seinna í Mónakó. Skipuleggjendur kappaksturs- Frændur Jóns Ásgeirs Jón Þór og Vilhjálmur Einarssynir taka þátt í Gumball 3000 fyrir frænda sinn. Keppa við frændur Jóns Ásgeirs Quentin Tarantino, Johnny Knoxville og Jay Kay eru á meðal þeirra sem keppa við frændur Jóns Ásgeirs í Gumball3000 BÓKIN UM KALLA Kalli á þakinu er fríður og vitur og hæfilega feitur maður á besta aldri, eins og hann segir sjálfur. En hann er líka skemmtilegur og uppfinningasamur og besti vinur hans Bróa. Eitt af sígildum meistara- verkum Astridar Lindgren nú loksins fáanleg aftur. Mál og menning edda.is Garðatorg um hábjartan dag Forsetabílstjóri á sérsamningi Ungir Garðbæingar urðu hissa þegar þeir sáu nýjasta forsetabílinn, jeppa merkt- an skjaldarmerki og tölu- stafnum 3, leggja ólöglega á Garðatorgi. Vippaði Einar Sigurjónsson forsetabíl- stjóri sér inn í verslun og lét bflinn standa þar sem hann var. „Okkur þótti þetta ekki við hæfi sérstaklega eftir að við sáum að bflstjórinn lagði fyrst í stæði fyrir fatíaða áður en hann flutti sig upp á gangstétt," segir Róbert Farestveit sem varð vitni að atburðinum. „Þegar við gerðum athugasemdir við forsetabflstjórann sagðist hann vera með sérsamning við Guðmund lögregluvarðstjóra í Garðabæ og mætti leggja bflnum Forsetabíllinn á Garðatorgi Bllstjórinn gekk fram afungum Garöbæingum þegar hann sagðist mega leggja hvar sem er með samþykki lögregluyfirvalda I bænum. þar sem honum sýndist. Hvatti hann okkur síðan til að snúa okkur að einhverjum þarfari verk- efnum og vera ekki að skipta okkur af því sem okkur kæmi ekki við.“ Róbert og félagar hans í Garðabæ urðu að vonum skrýtnir á svipinn en taka fram að hvorki forsetinn né Dorrit hafi verið í bflnum þeg- ar honum var lagt á skjön við lög og reglur á Garðatorgi. Einar Sigurjónsson forsetabfl- stjóri hefur ekið Ólafi Ragnari Grímssyni og fjöiskyldu hans um þriggja ára skeið. Skömmu eftir að hann hóf störf á skrifstofu forsetans varð hann ástfanginn af Vig- dísi Bjarnadóttur, sem lengi hefur starfað sem deildar- stjóri á forsetaskrifstofunni í tíð margra forseta, og endurgalt hún ást bflstjórans. Þau búa nú saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.