Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Side 20
20 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005 Sport DV Betri hópup en í lyppn FH-ingar hafa allt sem þarf til að verja íslandsmeistaratitilinn. Leikmenn og þjálfarar, áhorfendur og umgjörð - allt var þetta fyrsta flokks í fyrra þegar Hafnarijarðarstöiveldið vann sinn fyrsta íslandsmeistaratitil í sögu félagsins. í ár er ekki að sjá annað en að liðið hafi styrkst með tilkomu þriggja nýrra manna sem allir eru að koma úr atvinnumennsku. Það er því ekki hægt að álykta annað en að Hafnfirðingar æth sér að halda íslandsmeist- aratitlinum þar á bæ - allt annað yrðu mikil vonbrigði. Þjálfarinn ÓlafurJó- hannesson getur valið úr tveimur frambærilegum mönnum í allarstöður. 10. Heimir Guðjónsson, 36 ára 241/20 18. Hermann Álbertsson, 22 ára 11/2 5. Davíð Ólafsson, 28 ára 18/1 9-Tryggvi Guðmundsson, 31 árs imm 16. Pétur Ó. Sigurðsson, 21 árs 17. Atli Viöar Björnsson, 2- 22. Alían Borgvardt, 25 ára 98/56 Nýliði 28/16 Leikmenn komnir Dennis Siim frá Danmörku Tryggvi Guðmundsson fráEnglandi Pétur Óskar Sigurðsson frá Breiðablik Auðunn Helgason frá Noregi Ólafur Páll Snorrason frá Fylki Leikmenn farnir Emll Hallfreðsson tilTottenham Simon Karkov Q til Leiknis R. Víðir Leifsson til Fram 'áf|> ' 't ‘ - Davíö Þár Viðarsson er I láni hjá FH frá Ulleström fram á mltt sumar. Það er í raun alveg sama hvert inn er gripið í leikmannahópi FH, nánast hvergi er veikan blett að finna. Þjálfarinn Ólafur Jóhannes- son getur valið úr tveimur mjög frambærilegum mönnum í hverja einustu stöðu og hans bíður svo- kallaður þægilegur höfuðverkur í sumar við að velja byrjunarliðið hverju sinni. Auðunn Helgason gerir ekkert nema styrkja vöm FH-inga og getur hann leyst stöðu miðvarðar og bak- varðar jafn vel af hendi. Hann og Tommy Nielsen hafa náð ágætlega saman í vorleikjunum í fjarvem Sverris Garðarssonar sem er ekki væntanlegur úr meiðslum fyrr en í byrjun júh'. Nýi og þriðji Daninn sem kemur til liðsins, miðjumaðurinn Dennis Siim, virðist vera mjög öflugur og kemur til með að styrkja miðju FH. Stærsta spurningarmerkið verður hins vegar að setja við fyrirliðann Heimi Guðjónsson, sem er að hefja sitt síðasta tímabil í boltanum að eigin sögn. Hann gegndi lykilhlut- verki í fyrra sem leiðtogi liðsins og reynslubolti en nú er hann einfald- lega orðinn árinu eldri. Það hefur verið sýnilegt í æfingaleikjunum, Heimir hefur virkað þungur og jafn- vel ekki náð að klára heilan leik. Þó er líklegt að það sem Heimi skortir í hraða og snerpu muni hann koma til með að bæta upp með reynslu og leikskilningi. Tryggvi Guðmundsson hefur komið mjög öflugur inn á vinstri kantinn á vormánuðunum og er ekki síðri leikmaður en Emil Hall- freðsson. Hann, ásamt Allan Borg- vardt, má heita öruggur um sæti í byrjunarliðinu sem þýðir að ekki minni menn en Ármann Smári Bjömsson, Jónas Grani Garðarsson, Atli Viðar Bjömsson og Jón Þ. Stef- ánsson munu berjast um síðustu ffamlfnustöðuna. Eins og þessi upptalning ber með sér er leikmannahópur FH ógnvænlegur á að h'ta og aðeins hann einn og sér er nóg til þess að sannfæra íþróttafréttamenn DV og Sýnar um að FH-ingar séu líklegast- ir til að verða íslandsmeistarar. Þegar allt hitt er lagt saman við; þjáharamir, umgjörðin og stemn- ingin í kringum hðið, þá ætti að þurfa eitthvað mikið til að FH næði að klúðra þessu. 4-3-3 Guðmundur Atli Viðar Fjalar Þorgeirsson Auðunn T. Nielsen • • Heimir G. Dennis Siim Jónas Grani Borgvardt Freyr Tryggvi mm PTTtf’ Inni í búnings- klefanum með... - -'Ud0d Ld|lhivn| Tryggvi Guðmundsson, framherji AF HVERJU VALDIEG FH? „Til að gera langa sögu stutta, þá setti FH sig í samband við mig snemma. Þegar ég hafði tekið ákvörðun um að koma heim vildu þeir fá mig og höfðu mikinn áhuga á því og mikill áhugi þeirra vó þungt. Þeir em að sjáhsögðu Islandsmeistarar og það er mikill uppgangur í klúbbnum og hver vih ekki fara í besta hðið?" sagði framherjinn Tryggvi Guðmundsson sem spUaði síðast hér landi 1997 og skoraði þá 19 mörk. Hann segist ekki getað lofað svipuðum fjölda marka nú. „Ég set aUtaf mikla pressu á sjálfan mig en ég vil ekki nefna neina ákveðna tölu. En ég veit alveg hvað ég þarf að gera tU að standa mig og tíl að byrja með hefur mér gengið vel á undirbúningstímabilinu og ég hef ekki gleymt hvar markið er. Vonandi spfium við flottan sóknarbolta í sumar og skornm nóg af mörkum," sagði Tryggvi. Hver á ljótasta bflinn í liðinu? Freyi Bjarnason. Hann úrskurðaði hann látinn um daginn en hann virðist þó Ufa enn. Hver er með loðnustu bringuna í liðinu? Ólafur PáU er slæmur. Ég komst í snertingu við hann um daginn og það var ekkert sérstakt. Hver er mesti snyr tipinninn í liðinu? Freyr Bjarnason. Hann á faUega snyrtitösku. Hver er ljósabekkur liðsins? Lítið um svoleiðis í liðinu í dag.. Hver er látúnsbarki liðsins? Það verður að vera AUan Borgvardt. Hver er óstundvísastur í liðinu? Guðmundur Sævarsson, en er í framför. Hver er með furðulegustu klippinguna? það hlýtur að vera „apinn" á Dennis Siim. Hver er hjátrúarfyllstur í liðinu? Freyr Bjarnason spUar aUtaf í hrikalegum Loðnasta bringan Safari-nærbuxum. NJÁLL E1ÐSS0N knattspyrnuþjálfari metur liðin í Landsbankadeildinni í sumar Hngapfapið mun póða úrslitum „Markmaðurinn er... ...mjög góður. Það er svo einfalt." „Vörnin er... ...með mikla breidd. Mér finnst þeir hafa saknað Sverris og hann getur sett Auðun í bakvörðinn þeg- ar hann snýr aftur eftir meiðshn. VamaruppstiUingin er þægUegur höfuðverkur fyrir Ólaf." „Miðjan er... ...mjög vel spfiandi. Nýi Daninn htur mjög vel út en það er spum- ing um Heimi. Hann er náttúm- lega árinu eldri og hefur virkað svoh'tið þungur í vor. Það skiptir mUdu máli hvort Heimir verður í standi." „Sóknin er... ...einstaklega vel mönnuð og sú sterkasta á landinu ásamt KR. Þeir missa EmU en láta Tryggva leysa hann af sem ég tel ekki verri leik- mann." „Þjálfarinn er... ...refúr. Hann hefur sýnt og sannað getu sína sem þjáhari með því að gera þetta Uð að því besta á landinu. FH var langbesta liðið í fyrra en í ár er mun meiri pressa, ekki síst við að velja hðið því þetta er svo jafn og góður hópur." „Lykillinn að velgengni er... ...hugarfarið. Menn verða að átta sig á því að þeir þurfa að hafa fyrir því að verja titihnn. Þeir mega ekki ganga inn á vöUinn og búast við því að sigur sé sjálfsagður." í beinni á íþróttastöðin Sýn slær ekki slöku við og verður með fleiri leUd í beinni útsendingu fr á íslandsmótinu í knattspymu en nokkm sinni fyrr. Þegar er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint frá fyrsm fjómni umferðum mótsins. 1. umferð Keflavík-FH Fylkir-KR 2. umferð Valur-ÍA 3. umferð Fram-Þróttur 4. umferð KR-FH 16. maí kl. 19.15 17. maí kl. 20.00 23. maí kl. 19.15 27. maíkl. 20.00 29. maí kl. 19.15 Grindavík-ÍBV 30. maíkl. 19.15 DV Sport FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005 21 OLAFUR JOHANNESSON LEÍKIRNIR I SUMAR pf 16. (mán.) 22. (sun.) 26. (fim.) 29. (sun.) 11. (lau.) 15. (miðv.) 23. (fim.) 26. (sun.) 30. (fim.) Maí(4) Keflavík (úti) Grindav (BV (heima) 10. (sun.) Keflavík (heima) 17. (sun.) Grinda " 7. (sun.) 15. (mári.) 21. (sun.) 28. (sun.) 11.(sun.) 17. (lau.) t FH varð níunda félagið til að J vinna Islandsmeistaratitilinn í knattspymu þegar þeir tryggðu sér titilinn í september síðastliðn- um en Hafnarfjarðarfélagið var einnig fyrsta nýja féiagið til að komast á blað síðan KA-menn unnu meistaratitilinn í fyrsta og eina skiptið 1989 en það sumar endaði FH einmitt í 2. sætinu. tFH-ingar léku 16 síðustu deild- | arleiki sína síðasta sumar án þess að tapa. FH tapaði 0-1 fyrir Fylki í annarri umferð 22. maí en vann síðan 9 leiki og gerði 7jafntefli það sem eftir var mótsins. FH-ingar voru sér- staklega traustir á útivelli þar sem fimm síðustu leikir liðsins unnust þar á meðal gegn KA á Akureyri þar sem FH-liðið tryggði sér titilinn. Tryggvi Guðmundsson jafnaði j markametið þegar hann spil- aði heima á íslandi síðast en það var með Eyjamönnum sum- arið 1997. Tryggvi skoraði 41 mark í 52 leikjum á síðustu þremur tímabilum sín- um í Eyjum. Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist þegar Tryggvi mætir á Há- steinsvöllinn 24. júlí því Tryggvi hefur skorað í 13 leikjum í röð í Eyjum. r Eg er - Kópavogsbúi en er upphaflega úr Vesturbænum. Eg er - ennþá fljótastur í FH fyrir utan 15-20 leikmenn. Eq er -186,2 sm á sokkunum en samt ekki stærstur í fjölskyld- ** unni. Eq er - fjölskyldumaöur með konu og fjóra stráka - sem sagt eitt innanhúslið. Eq er - fyrirfiði FH en er nánast búinn að missa allar aðrar skyldur í klúbbnum. Eg er - að leika mitt sfðasta tímabil í efstu deild í knattspyrnu. Ármann Smári Björns- son stóð engan veginn undir nafni í fyrra og all- ir vita að hann getur mun betur. Var oft á tíð- um hálfklaufalegur með boltann en er örugglega harðákveðinn í að sýna sig og sanna í ár enda hefur samkeppnin innan liðsins harðnað enn frekar. SÍÐUSTU SUMUR 2004 ‘ ! Saeti 1. í úrvalsdeild I Bikarkeppnin Undanúrslit I Þjálfari Ólafur Jóhannesson | Markahæstur Allan Borgvardt 8 | 2003 i Sæti 2. í úrvalsdeild j Bikarkeppnin Orslit j Þjálfari Ólafur Jóhannesson j Markahæstur Allan Borgvardt 8 j 2002 j Sæti 6. í úrvalsdeild j Bikarkeppnin 16-liða úrslit i Þjálfari Siqurður Jónsson i Markahæstur Jónas Grani G. 8 j Sæti 3. í úrvalsdeild ! Bikarkeppnin Þjálfari Markahæstur Jón Þ. Stefánsson, Jónas Grani Garðarsson 2000 Sætl 1. (1. deild j Bikarkeppnin Undanúrslit j Þjálfari Loqi Ólafsson j Markahæstur Hörður Magnús. 20 j Undanúrslit \ Loqi Ólafsson I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.