Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Page 23
DV Hér&nú FÖSTUDAGUR 13.MAÍ2005 23 Demi finnst Ashton ekki lélegur í rúminu vera of„fljótur" I M' 'I rúmlnu. Hönnuðurinn Cynthla Rowley heldur því fram að Æj d i Moore hafi sagt sér að rúmlelkfimin með hinum 27 ára Æa Bk Kutcher væri stundum f styttrl kantinum og að þær séu sam- I mála um að ungir strákar séu ekki heppilegastir til að full- nægja konum. Talsmaður Demi Moore segir hins vegar að Demi muni ekki M neitt eftir þessu samtali og að hún myndi aldrei ræða eitt- jiftflUgH 1 hvað jafn persónulegt með manneskju sem hún varla I þekkir. • David Beckham mun leika í nýrri kvikmynd um Real Madrid. Aðrirfótboltakapparfrá Real Ma- drid munu einnig leika í myndinni m.a. Zinedi- ne Zidane, Ronaldo og Raul. Myndin er fram- leidd af sjónvarpsfyrirtaeki Real og fylgir hún fimm uppdiktuðum persónum sem allar eru að- dáendur Real og búa í NewVork, Caracas, Japan, Madrid og þorpi f Senegal. (Japan er fylgst með stúlku ÍTókýó sem er það mikill aðdáandi David Beckham að hún fær sér sömu klippingu og hann. Þegar Beckham kem- ur til borgarinnar er hún haldin þeirri þráhyggju að hún verði að hitta hann. Hugmyndin að kvikmyndinni var kynnt á Cannes-kvikmynda- hátíðinni. ,Við erum bara vinir, og buin að vera það dálítið lengi/ seq>-—Wf. ir Klara Ósk Elfasdóttir Nylon-mær um Ómar Þór Z'' , Ómarsson, en sögur þess efnis aö þau séu aö slá sér\ ' upp hafa gengið manna á milli upp á sfðkastið. / --/cr', JP' Ómar Þór, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa A fariö(sleikviðskólafélagasinn(þættinum /Y. .-—ry-'-i fl| Strákamirá Stöð 2,er (Verzlunarskólanum Ifkt A, ' , ' Y ™ ogKlara.,Þauhafaveriöaöhittastfráþv(<yrir í,-V,% > páska,"sagði heimildar- EXVjbN' maðurblaðsins. >••' Þessu harð- Eári eldri en ég, veit ekki f hvaða frétt þetta er.* Hér & nú fjallaði nýlega um ástar- mál þeirra Nylon-stelpna og kom þar fram að tvær þeirra eru með mönnum á fertugsaldri, eða eins og segir (Lögum unga fóls- ins með Nylon: ,Þó þeir séu [rúmlegaj þrftugir, erum við þó alveg bálskotnar f Stjáni Stuð hefur ekkert heyrt frá X-inu. „Enginn hefur talað við mig,“ segir Stjáni Stuð .V.— þegar hann er spurður að þvi hvort hann væri að fara að vinna á X-inu 97,7 sem hefur útsendingar í dag. Stjáni, sem hefur talsverða reynslu af störfum í útvarpi, vann á stöðinni þar til hún var lögð niður fyrr á . Síðan þá hefur Stjáni ekkert starfað í útvarpi en hefur þó viða lagt inn umsóknir. „Ég er búinn að sækja um á Bylgjunni og FM og er á biðlista þar, aðdáendur mínir hafa margir spurt mig hvort ég sé ekki á leiðinni (útvarp aftur en það verður bara að koma í Ijós." Hann hyggst þó ekki leggja inn umsókn á X-ið 97,7, heldur *$ar hann að biða og sjá hvort þeir hafi samband: „Ef þeir vilja fá mig (vinnu, þá bara hringja þeir." Stjáni setur þó eitt skilyrði sem hann hvikar hvergi frá. „Ég vil fá að spila þá tónlist sem mér finnst skemmtileg, ekki bara þetta harða rokk heldur líka svona létt eins ogTravis og Stranglers." Stjáni er þó ekki atvinnulaus þessa dagana. Hann er nefnilega í fullu starfi sem kerrutæknir í Rúmfatalagernum en fer fljótlega í sumarfrí. „Mér þætti best ef ég gæti byrjað í haust í útvarpinu svo ég geti notað sumarfríð vel," segir Stjáni að lokum. George W. Bush er eflaust spenntur fyrir því að borða kvöldverð með íslenskri fótboltastelpu, finnur lœgra verð bá ertu erlendis Hmjh Gritnt nnm faika yónvarps '„ugtvbrity”inyrri kvikmyndntvnd, Oivaitts, fiar scm hatðst cr <id aiwriskum stjúi nmalutn og sktnnntanaíuaina. 0<>nnh Quaid mun úinnig Mka í myndinni. Hann mun taka a$ }«ff hlutvrrk foncta bandarikjanna sem hefur tvngit) tauaadfall. Clnis Ktein og Mandv Moore eru lika i samninyaviötwðwn vtgna mynd arinnar. Hafundut inn. Paul Weitx, svgir þvtta: Myndin mun fjalla um hvaöa hlutvvikum j W&* ) draumaf og nwtnaúur gvgna i amcrtsku „1 / menníngu. Hún fjallat um hvad a rangi í | * * j Ameriku og hvcrsu ndhrgt vit) erum ftad R/, \%jana ié((. RAN N Snæðir kvöldverð eð George W. Bush í kvöld „Við fengurn bara að vita þetta fyrir mán- nöi." segir fslenska fótboltamærin Guðnin Sól- ey Gimnarsdóttir. Hún er að ljúka námi sínu í Bandaríkjunum og er á námsstyrk vegna gífur- legra hæfileika sinna með knöttinn. I byrjun árs vakti það atliygli þegar Guðnin Sóley lenti t útistööutn viö Knattspyrnusamband íslands vegna þess að hún varð aö sleppa landsieik vegna anna í fótboltanum vestra. Ákvörðun Guðrúnar skilaöi sér þar sem hún og lið hennar, The Notre Dame I'ighting Irish, unnu fyrstu deildina í háskólaboltanum t Bandaríkjunum. Að taunum var lienni og fót- boltasystrum hennar boðið til kvöldverðar heim ttl George \V. Bush, leiðtoga hins frjálsa heims. „I>;ið er allt að fara gerast. Hann borgar fyrir tdlt liöið til að koma til YVashington. \ ið gistum „ þar eina nótt a hóteli setn þeir borga fyrir EHL og sfðan förutn við í morgunnmat. dag- inn eftir |f dag), meö einhverjum þing- mönnum. Síöan borðutn við kvtild- mat tneð Bush.” í gogginn. „Það er náttúrlega dálftið ÆB' spennandi því það eru ef til vill ekki ww. tnargir sem fá að borða kvöldmat með w % honum. Eg veit ekkert hvað ég á að /1 segja við liann. Ef ég á að segja sent er þá er ég reyndar ekkert voða hritin af honum en þaö er samt ágtett aö fá að liitta hann. Eg ætla nú ekki aö segja honutn það." Guðriin utskrifast nu utn helgina með gráðti t viðskiptahagfræöi frá Notre Dame- | háskólanum. 1 iun er búin að vera á skóla- É bekk sfðastliðin tjögur árin. „Ég kann bara m. vel viö mig hérna. Búin að eignast fullt af p; vinum. Eg er nti samt ekki orðin algjör K;uú." Þegar 1 ler & nii náöi tali af Guðninu var \ lnin stödd i miðborg Chicago. Þangað hafði htin farið til að finna rétta kjólinn fyrir llvíta húsiö. „Eg er aö revna aö finna eitthvaö." Eramtfðin er björt hjá Guðninu. Þeg;u hún ketnur heiin í smnar ætlar luin aö vinna hjá Seðlabankanum en ekki er víst hvort hún muni splla þá fyrir landsliðið „Maður veit reyndar aldrei hvort niaður verður valin. Eg hef að §\ minnsta kosti verið með síðustu ár en ég •' í veit ekki hvort þér sétt etm reiður ut 1 mi8 " 1 | tæri til af ! setjast niður tneö forseta Bandaríkj- . ana og fá sér i Fréttin som í birtist í upphafi ! árs þoyar úuðrui gat ekki spilað i landsleik IslantK og formenn KSI uröu fúlir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.