Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005
DV
meömf 1 i
Nú á dögum er útrás íslenskra tónlistarmanna meiri en nokkru sinni fyrr og alltaf heyrum
eaven
oneí
f JACK LOIDON
I WHUOHBUtnm
9:00pm til you cant funkno more
lllugi geröi Mix-
plötu til heiðurs
De La Soul.
abbi var DJ í
gamla daga, spil-
aði í Tónabæ. Það
var alltaf allt fullt
af plötum heima
sem ég fiktaði
með,“ segir Hlugi Magnússon
plötusnúður. Hann býr í Kali-
fomíu og spilar með stærstu
nöfnum hip-hopsins.
Mikilvæqt að hafa sinn
eigin stn
Dlugi er fæddur á íslandi
árið 1976 og bjó í Stykkis-
hólmi þar til hann flutti til
Bandaríkjanna árið 1983
ásamt fjölskyldu sinni. Þá
voru bönd á borð við Run
DMC að stíga sín
fyrstu skref. „Hip-
hop var þá frekar
nýkomið og talsvert
spilað í útvarpi
þannig að maður
var með þetta í eyrun-
um alla daga þama úti.“
Það var svo árið 1994 sem
Dlugi keypti sér fyrst DJ-
græjur og fór að prufa sig
áfram. „Ég hef viijað prufa
mig áfram sjálfur í gegnum
tíðina frekar en að læra af
einhverjum öðrum. Auðvit-
að fór maður á staðina og
fylgdist með reyndari mönn-
um, en ég hef samt reynt að vera
minn eigin lærifaðir," segir Blugi og
telur það mikilvægt.
DJ Mekka heimsins
Dlugi hefur verið að spila á
skemmtistöðum í Oakland á svæði
sem kallast „Bay Area“ allt frá árinu
1996. Svæðið er oft kallað „DJ Mekka
heimsins". Þar eru m.a. San Frans-
isco, Berkley og Oakland þar sem 111-
ugi er búsettur.
niugi segir að það taki allt að 10 ár
að koma sér á framfæri sem plötu-
snúður, þá sérstaklega á þessu svæði
þar sem offramboð er á plötusnúð-
um. Það hefur Hluga tekist prýðilega
og spilar nú á stærstu stöðunum með
ótrúlegustu mönnum. Þeir sem hafa
vott af áhuga og vit á hip-hopi
þekkja menn eins og Mixmaster
Mike úr Beastie Boys, KRS-One (sem
samdi m.a. Sound of the police),
?uest Love úr Roots, og Maseo úr De
la soul, en þetta er aðeins brot af
þeim sem Hlugi hefur spilað með.
„Ég hef viljað prófa mig
áfram sjálfur í gegnum
tíðina frekar en að læra
af einhverjum öðrum.“
QAKLAND FADERS COLLECTIVF PRESENT5
. A HIP-HDFPIN ABOOGIE-TH0N
A
SUaRAKTEED to APPEaR
lllugl Magnússon er
plötusnúður í Banda-
ríkjunum og spilar
með stórum nöfnum.
röppurum, eins og 50 Cent, Eminem
og Dr. Dre, sagði Illugi: „Ég spila al-
veg þessa tónlist þeirra en mér
finnst sorglegt hvað menn eins og 50
Cent nýta það tækifæri sem þeir fá
illa. Þeir geta gert það sem þeir vilja
en hugsa bara rnn peninga og rappa
um kellingar og bíla. Hip-hop snýst
ekki um að græða. Það á líka
að fræða.“
Á plötu í
500.000 eintökum
Nýverið sigraði Illugi í plötu-
snúðakeppni þar sem plötusnúðar
frá öllum Bandarikjunum öttu
kappi. í kjölfarið á því verður gefin
út plata með því besta úr keppninni
og hyggst niugi nýta sér tækifærið
sem hann fær.
„Ég og strákamir sem ég er að
vinna með stefnum lengra. Við erum
búnir að gera aUt sem hægt er
héma. Þessi plata verður framleidd í
hálfri miUjón eintaka og dreift fritt
um öU Bandaríkin þannig að maður
verður að nota það tækifæri."
Spurður álits á „commerciaT-
Til íslands í haust
niugi hefur ekki komið tU
íslands frá því um aldamót en
hyggst ráða bót á því. „Ég
kem tU íslands í haust og vonandi
næ ég að spUa eitthvað þá.“
Síðast fékk hann aðeins að kynn-
ast íslensku rappi. „Ég fékk reyndar
ekki að heyra nógu mikið, heyrði í
RottweUer og fannst þeir góðir, ann-
ars var ég virkUega ánægður með
hvað hip-hopmenning á íslandi var
mikU, ég hitti tU dæmis Erp sem var
í RottweUer og fannst gaman að
heyra hvað hann vissi mikið um Bay
Area og þá senu sem ég þrífst í.“
Hœgt er aö fræöast meira um
Illuga á: djplaturn.com og
oaklandlandfaders.com.
við af nýjum. snillingum frá klakanum sem tröllríða heimsbyggðinni. Illugi Magnússon, eða
DJ Platurn, er einn þeirra. í djúpu laug hip-hopsins treður lllugi marvaða og hefur spilað
með mönnum á borð við Mixmaster Mike úr Beastie Boys, KRS-One, ?uest Love úr
The Roots og DJ Maseo úr Dé la soul svo einhverjir séu nefndir.
að hugsa um öU hjörtun sem voru
kramin, öU slagsmálin sem maður
varð vitni að, aUir sleikimir sem
maður hefði betur sleppt og aUa
krókana og kimana sem maður
ældi í. Ljúft að hugsa til þess að
sem betur fer man ég ekki nema
helminginn af þessum böllum.
í seinni tíð hefur maður sleppt
ídölum og leyft óhörðnuðum ung-
mennum að ganga í gegnum þenn-
an vítiseld. Þetta er viss mann-
dómsvígsla, að komast nokkum
veginn klakklaust gegnum sveita-
böllin.
En jæja, snúum okkur að nútím-
anum. Það fer ekki framhjá nokkr-
um manni þegar vorið er komið á
skemmtistaði borgarinnar. Það má
sjá ijóðar ungmeyjar og ákafa pUta
skoppa um eins og lömb í haga í leit
að leikfélögum. Marga af mínum
rekkjunautum sem ég vUdi gjaman
hafa sleppt að eiga hef ég einmitt
un brúnkukrema. Þetta var áður en
brúnkukremin urðu svona fullkom-
in og ég þurfti að fara með rúmfot-
in mín í hreinsun þar sem þau Utu
út fyrir að hafa verið dýft upp úr
karrisósu. Ég hef síðan þá farið var-
lega í menn sem Uta út fyrir að hafa
farið mikinn í brúnkumeðferðim-
um, borgar sig ekki svona þegar tíl
langs tíma er Utið.
Annars er vorið yndislegur timi.
Ástin liggur í loftinu og maður sér
turtUdúfúr knúsast og kyssast á
hverju götuhomi. Ég er sannfærð
um að mörg böm era getin á þess-
um tíma þar sem fólk leyfir ástríð-
unum að leika lausum hala og er
vUjugt að láta ávöxt ástarinnar
vaxa og blómstra.
Ég æfia að njóta vorsins og sum-
arsins í viðjum ástariimar. Ég mæU
með því að aðrir geri það sama.
Föstudagskvöldl með Jónasl
Jónassynl á Rás 1. Ef þú villt eiga drama-
tískt kvöld skaltu sleppa því aö taka Titan-
ic. Hlustaðu á einn þátt meö Jónasi Jó og
tárln streyma meöan hann spjallar viö fólk
sem hefur upplifaö sorgir og slgra.
katrín rut
pikkað upp á vorin. Það er eins og
vorpúkinn slái ryki í augu manns.
GæðastimpUlinn sem maður áður
leitaði eftir fýkur út um gluggann á
örskotsstundu og um það bU allir
verða rúmlega ásjálegir.
Ég hefði tU dæmis aldrei farið
heim með heimspekinemanum sem
endaði allar sínar setnlngar með tU-
vitnun í Nietzche eða Platón og fór
með atómljóð fyrir mig í gríð og erg
ef ekki hefði veriö vor á þeim tíma.
Mér þótti hann ákaflega rómantísk-
ur og spennandi og mér fannst ég
vissulega sérstök. Þangað tU ég
vaknaði daginn eftir við leikrænan
upplestur úr Rikinu.
Eins með appelsinugula mann-
inn. Það var góð-
ur maður og gjöf-
uU en misskUdi
þó eitthvað notk-
Thal Style á Smiöjuvegi er staöur í lagi en
þar er boöiö upp á tælenska rétti á
frábæru veröi. Þjónustan er fljót og góö og
vertinn, Oddur, er reyndur veitingamaöur
meö þíöa þjónustulund.Hann tekur á móti
þér meö bros á vör og sendlr þlg út sadd-
an meö þungt veski eftir kostakaup. Fókus
mælir sérstaklega meö rétti nr. 2 á mat-
seðlinum, Kao pad ped.
Nokla 7710 Widescreen Smartphone.
Þetta er Widescreen sími meö myndavél,
vídeóupptöku og Mp3-spilara svo eitthvaö
sé nefnt. Þá er hægt aö tengja hann viö
græjurnar, blasta í gott partí, taka þaö upp
á vídeó eöa eiga
Ijósmyndir af
því. Stmi sem
getur varö-
' veitt minning-
ar. Einnig er
hann meö Blue-
tooth sem gerir þér
aö teikna myndir á skjáinn eöa skrifa ástar-
bréf. Svo er líka hægt aö skoöa heimasíður
í honum. Kaupa, kaupa, 59.8901 Hátækni.
Ég er sannfærð um
að mörg börnÆru getin
á þessum tjma þar sem
fólk leyfir ásl|íðunum
að leika lausum þala.
vorin
Það er vor. Maður finnur það í
loftinu og líka á mönnunum. Menn-
imir verða nefnilega eins og kým-
ar sem er sleppt út á vorin; fiippa
út og yfir um og láta öUum Ul-
um látum. Það sést til dæmis
vel á skemmtanalífinu. And-
rúmsloftið á skemmtistöðun-
um blandast einhverri magn-
þrunginni spennu sem er
búin að byggjast upp allan
veturinn og öU heimsins
kynorka virðist fá útrás
einmitt á þessum tíma.
Ég gleymi tU dæmis aldrei
ídalaböUunum sem maður
stundaði yngri að árum. Þeg-
ar skólinn var búinn hópuð-
ust unglingar í ídaU á sveita-
baU og þegar vel er að gáð er
mjög rökrétt að hafa baU eft-
ir próflok utan við bæinn.
Mér er það Ijúfsárt að riíja
upp þessi æsUegu böU. Sárt