Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Side 29
FÖSTUDACUR 13. MAÍ2005 29 Stevie Wonder - Uv- ing for the Cíty Meistarinn er 55 ára dag. Hér er snilldariag af Innervisions. Andrew Blrd - Meas- ur.ngCups Mjög svo gæöalegt popp af plötunni „The Myster- ious Production of Eggs". Sniöugur rappari frá Boston af þrusu- góöri plötu, „Beauty and the Beat". Stephen Malkmus - Baby C'mon Hef ekki verið sérstakur aðdáandi en karl- inn er aö gera góða indí-hluti á nýjustu plöt- unni sinni. Joy Divislon - She's Lost Controí 25 ár síöan lan Curtis hengdi sig á miðviku- daginn og því vel við hæfi aö hlýöa á skemmtilegasta lag Joy Division. Vitalic er listamannsnafn Pascal Arbez-Nicol- as. Hann er franskur af úkraínskum ættum og fær mikla athygli þessa dagana. Aphex Twin, Björk og Daft Punk eru sögö vera á meðal aðdáenda hans og margir halda því fram aö hann hafi meö þessari nýju plötu tekið viö keflinu í forystusveit franskrar danstónlistar. Hann á lofið skilið þvl aö OK Cowboy er hug- myndarik, leitandi og fjölbreytt raftónlistar- plata. Traustl Júlíusson. Kaiser Chiefs var þegar þeim eftir að hafa opnaö dagskrána var boöiö aö spila í NME-tón- á þessari árlegu tónleikaferð. leikaferðinni í upphafi ársins, en tónlistarblaðið NME hefur 11 grípandi popplög undanfarið byrjað nýtt ár með Employment hefur að geyma því að skipuleggja tónleika- 11 popplög sem eru öll grípandi ferð meö nokkrum mjög efni- og með viðlögum sem mann lang- legum rokksveitum. í ár voru ar aö syngja með i. Tónlistin það The Killers. The Fut- minnir á allar þessar bresku ureheads og Bloc Party sem popprokksveitir sem hafa verið tóku þátt i tónleikaferöinni og að gera það gott undanfarna ára- Kaiser Chiefs var fvrst á tón- tugi. Fyrsta lagið, Everyday I leikadagskránni. Það þykir Love You Less And Less, miiuiir mikið lukkumerki að spila t.d. á The Jam og önnur lög fyrstur i NME-tónleikaferð- minna á sveitir eins og The inni, en bæði Coldplay og Kinks, XTC og Blur. Blur-áhrifin Franz Ferdinand slógu í gegn eru reyndar sérstaklega áberandi sem er kannski ekki skrítið þar sem upptökustjóri Blur, Stephen Street, stjóniar upptökum á mörgum laganna og Graham Coxon, fyrrverandi gitarleikari Blur, kemur við sögu í einu lag- anna á plötunni. í raun má segja aö Employmet sé britpop-plata. Hiin er ótrúlega heilsteypt. Það er ekkert vont lag á henni og þetta er örugglega besta britpop-platan sem hefur komið út í mörg ár. sér til höfuðs. Þetta eru jú óbrevttir guttar frá JlHH Leeds. Ricky söngvari grínast þegar hann er I spurður að því í nýlegu HHm viðtali hvort markmiöin XnH haii ekki veriö sett hærra I eftir að hljómsveitinm fór ' að ganga svona vel: ,.Ég hætti ekki fyrr en ég á ibúð í öllum helstu borgum heims“ segir hann og bætir svo við: „Ég vil lika að allar mínar fyri'vei'andi kærustur þekki mig í sjónvai'p- inu. En aðalmáliö er samt að geta fengið sér nýja fyllingu í tönnina...*’ Nýja fyllingu takk! Meðlimir Kaiser Chiefs reyna að láta velgenguina ekki stiga Vitalic OK Cowboy PIAS/Smekk- leysa morg ar StlttK MötiNTAIN væntanlegt í vikunni og e anir uöu I gj Jaxx sem ex ' nafninu ia mögn- Baseinent scal Avbez bekktur ur og fær þ’ plötu sina einnig Vitaiic Black Mountain - Black Mountain Jagjaguwar / Smekkleysa ★★★ Ungstærsta útgáían i næstu | v viku er ný plata med ” banöarísku ofur- J. % ‘ \ \ íokksveitinni Svsíem f - \. '4 \ Of A Ðovvn. Hún heítii Mezmeriie og er fyrri I hlutínn í tveggja / platna verkí sem mun | \ / tika inmhaltía píotuna I / Hypnotize sem er vænt- j ________„sS aníeg seinna á ánnu. Mezm- j erize er fyrsta aivöru System Of A j Ðown-piatan síöan meistaraverksó Toxictty j kom út áriö 2001. Hún et tekln upp und.t stiórn Rtcks Rubln og Daton Malakian og jjg hljoöWönduö af Andy Wallace sem einnlg hijoöblandaói Toxicity. System Of A Down et ■ hápólltísk htjómsveit eins og heyrist a tyrsta ■ smáskítulaginu. hínu frábæta B.Y.O.B. i.Brtng ■ Yout Own Bombsi sem fjallat um Itaksstriíwð. ■ Paó kemur líka nv Van Morri- ^-----------I son-plata i næstu viku. Hún S heitit Magic Time og innk / „ heldur 10 glæný iog eftit / Van The Man og þtjá I < ýr ‘ djassslagata. Peir sem \ voru hrtfnit af tónleikunum x, - „ hans i Hölltnni stóasta haust x --------- eru væntanlega spenntir. Þá kemur ný plata meb hip-hop 'r&b - v, drottningunni Faitn Evans. Hun .1 heitir The First Lady og et hennar p. í > \ fjótða píata. Su h'rsta stðan V •• \ Faithfully kom út arið 2001. Hún j , ’ . I nefut fengið goða doma. Loks bet að geta end- urútgáfunnat /m Gteatest með Dutan Dutan. 1 Petta et ný utgáfa sem inniheldut bæbí CD og DVD og ætti að ialia i %H ktamiö hja hinum flolmörgu Duran-aðdáendum hér á tandi ^ sem biða spenntir eftir tónleikun- um í júní. oaff ?S„eic 3. Oaft ***$£&?£ skifun Bæði fyfgO- u«ð i«ux. viö lagið myndband. ó^fand- „ nokkrum nyjum til. Utkoman er hugeulegur Jjösmu, galvösk og örugg, og fer glæsilega með þær mis- heitu lmnmur sem boðið er upp á. Eins og dæmin sanna er sigur í Idol uppskrift að frægt jnCT,. mií en ekki endilega að frama. Á næstu plötu Hildar, sem ku koma um næstu jól, skilst mér að tökulögunum verði fækkað og íslenskir lagahöfxmdar látnir semja ný lög: Hildur Vala - Hildur Vala Sena Black Mountain er kvartett frá Vancouver I Kanada og þetta er fyrsta stóra platan. Tónlistin er ágætis samsuóa úr fyrir- taks hráefnum: Úrkynjuöum rokkkúlheitum Velvet Underground og Royal Trux, endurtekn- ingasömum riffþynglsum Black Sabbath og Blue Cheer, flippi The Flaming Lips og kántrí- legum hippaskap Neil Young og The Band. Semsé, tónlist sem vísar í ýmsar áttir en hljómsveitinni tekst aö malla ágætis plötu upp úr þessu öllu - afslappaö og fínt byijendaverk frá bandi sem gaman veröur aö fylgjast með. Dr. Gunnl Fischerspooner Odyssey Capitol/Sena New York elektcro- clash-lista dúóiö Fischerspooner vakti mikla athygli áriö 2002 fyrir tyrstu plötuna slna # 1 og smellinn Emerge. Hér er önnur platan kom- in og þeir Warren Rscher og Casey Spooner hafa fengiö Mirwais Ahmadazi (sem geröi Muzik meö Madonnu) til að vinna meö sér flest lögin. Ég verö aö viöurkenna aö tyrir mig eru þetta töluverö vonbrigöi. Broddurinn er far- inn úr þessu hjá þeim og eftir stendur frekar flöt og óspennandi syntapoppplata. Traustl Júlíusson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.