Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Side 32
32 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005 Menning DV Húbert sýnir Þaðermeira tilen Listahá- tið. Húbert Nói opnaði í gærsýningu á Gallerí Terpentine við Ingólfs- Húbert á einum stað ( veröldinni. DV-mynd GVA stræti. A sýningunni eru verk unnin á þessu og siöasta ári. Húbert Nói nálgast viðfangs- efni sín með mismunandi mæli- tækjum og niöurstaða þessara mæl- inga i bland við hans persónulegu upplifun (mælingu) forma verkin. Sýningin nefnist Survey sem þýðir hér„rannsókn/mæling á yfirborði JarðarlÁ sýningunni eru verk unnin í ólík form. Steyptur skúlptur og mælt aðdráttarafí, hitasækin myndavél hefur skráð borholu og fest á myndbandi, auk verka sem sýna staði og staðarákvarðanir við Hjahlandseyjar. Sýningin stendur til 12 júni. Lista- maðurinn rekur vefsem sálir geta sáttkOg sjál www.hubertnoi.com. Sú var tíðin að Dieter Roth þótti ekki par fínn í reykviskum selskap. En upphefðin kemur að utan. Aldamótasýningar i New York og Basel urðu til að skýra framlag hans betur. Á morgun opnar í listasöfnum rikis, bæjar og orkuveitu ein stærsta yfirlitssýning á verkum þessa drátt- haga Svisslendings sem haldin hefur verið. kraftaverkimaður Diter Rot kallaöi hann sig fyrst upp á íslenskan framburð: „Um tima og eilífð ifæ ég frægan sigur.' Það eru hátt á fimmta hundrað verka Dieters sem verða hér til sýnis fram í ágúst.. Sýningin ber yfirskriftina Lest og verður opnuð kl. 12 í Hafnar- húsinu, kl. 13 í gamla Glaumbæ og kl. 14íGallerí 110". Hreyfill tímans Dieter Roth var menntaður sem grafíker. Hann flutti til ísland á sjötta áratugnum ásamt eiginkonu sinni Sig- ríði Bjömsdóttur og bjuggu þau saman langt fram á sjöunda áratuginn. Dieter kom hingað í samfélag sem var enn í böndum vanahugsunar bæði í mynd- list og í útlitshönnun. Hann gekk í lið með ungum hönnuðum og hafði rík áhrif á frágang prentgripa og rak bóka- útgáfu ásamt Einari Braga. í myndlist vann hann við ýmis tilraunaverkefni, hannaði húsgögn og skartgripi fyrir Kúluna, sérverslun sem hann stofnaði, vann myndlistarverk fyrir veggi, gólf og loft, samdi performansa, tók tilrauna- kvikmyndir sem nú em glataðar og átti þátt í að hleypa SÚM í gang og hannaði fyrstu sýningarskrár þeirra. Hann vann hér fjölda verka sem enn em til, bæði á söfrium og í einkaeign, og önnur sem hafa eyðilagst: veggmyndir hans í hús- um SS við Skúlagötu em dæmi um það. ísland og útlönd Á sama tíma og Diether dvaldi hér var hann í tengslum við Fluxus - al- þjóðlega hreyfingu myndlistarmanna í Evrópu og Bandaríkjunum, þar sem hann bjó síðar um árabil. Hann var virkur í róttækri hreyfingu en ein- angraðri sem hafði um síðir gríðarleg áhrif á myndlistar í vesturheimi - þegar á leið. Diether sleit aldrei böndin við ís- land: fjölskylda hans var hér og stór vinahópur en hann var maður fagnað- arins. Hann dvaldi jöfiium höndum á Seyðisfirði, í Mosfellssveit og síðustu æviár sín á Hellnum þar sem hann er grafinn. Áhrif hans á íslenska myndlist hafa ekki verið rakin á fullnægjandi hátt. f stærra samhengi er hann ótvfrætt áhrifavaldur og hreyfill í anga nútíma- myndlistar á síðustu öld sem var ekki metin til fulls fyrr en nær síðustu alda- mótum Kenningasmiðir og spjallpallar í byrjun vikunnar gefst gestum á sýninguna kostur á sérfræðingum sem reifa framlag Dieters og setja í sam- hengi: á sunnudag kl. 14 og 16 mun myndlistarmaðurinn Jan Voss vera með leiðsögn á ensku í Listasafni ís- lands. Jan Voss er einn af stofnendum og eigendum bókabúðarinnar Boekie Woekie og var náinn vinur Dieters. Jan var í tengslum við SUM, dvalið hér löngumi og kenndi áður fyrr. Sama dag verður leiðsögn í Listasafni Reykjavík- urkl 14 og 16. Mánudag em tvenn málþing í Hafnarhúsinu. Á hinu fyrra, kl. 14, mun Hans Ulirch Obrist leiða umræður á palli með Bimi Roth og Ólafi Elíassyni með öðrum. Síðara þingið hefst kl. 16 en þar munu Jens Hoffmann sýningarstjóri og forstöðumaður ICA í Lundúnum og listamaðurinn Christoph Schling- ensief fjalla um Dieter Roth í víðu samhengi. Þriðjudaginn 17. maí kl. 12.15 verður hádegisleiðsögn í Lista- safni Reykjavíkur og Listasafni ís- lands. í stærra samhengi er hann ótvírætt áhrifavaldur og hreyfill í anga nútímamyndlistar á síðustu öld sem var ekki metin til fulls fyrr en nær síð- ustu aldamótum. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA 11. - 20. maí gengið inn bakatil Lagerinnopnarkl.12:00 fyr/r fima fingur Mörkinni 1 / Sími 588 9505 / www.volusteinn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.