Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Qupperneq 36
36 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005 Sjónvarp DV Karen Kjartansdóttir minnist ásta I, á og yfir sjónvarpinu. 1 :—J 1 Press an Ást í og yfir sjónvarpinu í gær eyddi ég og minn ástkæri sambýlismaður kvöldinu að hætti samlyndra hjóna og horfð- um dolfallin á bláan sjónvarpsskjáinn. Ég man eftir svipuðum stxmdum frá því ég var yngri og pabbi kom í land, foreldrar mínir fóru saman yfir heimilis- bókhaldið, settust svo saman yfir sjónvarpið og horfðu á eitthvað spennandi með okkur dætrunum. Mitt eftirlæti voru fréttir, þá helst ef Jóni Baldvin, einni af mínum æsku- ástum úr heimi sjónvarpsins. Hann birtist á skjánum skeleggur og bláeyg- ur að vanda, að ég taii nú ekki um hinn ódrepandi Hemma Gunn sem enn á ný tryllir húsmæður landsins og kyndir undir fjölmiðlakönnumun. Lost in tv En það voru víst ekki sjónvarpsást- ir sem ég ætlaði að tala um heldur ást yfir sjónvarpinu. Það er hægt að eiga saman ógurlega notalegar stundir yfir réttu þáttunum. Þættir eins og Lost, eða Lífsháski eins mig minnir að þeir hafi verið nefridir af stakri sniild á ís- lensku, eru einmitt þættir fýrir sam- lynd hjón og pör. Agalega spennandi og skemmtilegir og luma á ýmsum lummum sem bæði kynin hafa ógur- lega gaman af. Það má einnig hrósa RUV fyrir að negla áhorfendur alger- lega með því að sýna þijá þætti úr ser- íunni í röð. Stórsniðugt alveg hreint og ábyggOega prýðsigóð nýjung. Sérdeilis fínt Já sjónvarpið er sérdeilis fín upp- finning alveg hreint enda væri leiðin- legt ef jafn stór þáttur úr lífi okkar væri alslæmur og af hinu illa. Maður þarf bara að ein- beita sér að því að stjóma því en gæta þess að það nái ekki tökum á manni. Ég man ekki eftir því að foreldrar mínir hafi vælt yfir því að ég væri að gera eitthvað upp úr sjónvarpinu þó af og til hafi þau haft í hótunum um að ég fengi ferköntuð augu, en þau hljóta nú ein- hvem tímann að komast í tísku. TALSTÖÐIN 7.03 Morgunútvarpið - Umsjón: Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu. 10.03 Morgunstund með Sigurði G, Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþíng - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Fókus - Umsjón: Ritstjórn Fókus. 15.03 Allt og sumt - Hall- grfmur Thorsteinsson, Helga Vala Helgadóttir og Helgi Seljan. 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. Stöð 2 kl. 20.30 Þaðvarlagið Hemmi Gunn tekur á móti fjórum söngvurum, sem keppa i leiknum Það var lagið. Allir reyna að finna lög við textabrot en Jón Ólafsson sá um • lagavalið og spurningarnar. Karl Olgeirs- Jjf1 son og Pálmi Sigurhjartarson eru á sitt- hvoru pianóinu og stjórna liðunum og hljómsveitin Buffer þeim innan handar. mmeum SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti núl (6:26) 18.30 Hundrað góðverk (20:20) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Benji í óbyggðum (Benji the Hunted) Fjölskyldumynd frá 1987. Hundurinn Benji verður einn eftir í óbyggðum eftir slys en aetli honum takist að bjarga sér? Leikstjóri er Joe Camp og meðal leikenda eru Mike Francis, Nancy Francis og Red Steagall. 21.40 Innherjinn (The Insider) Bandarfsk bió- mynd frá 1999. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað 1994 þegar hætt var við að sýna frétta- skýringu um tóbaksiðnaðinn i þættin- um 60 mlnútum vegna mótmæla móðurfyrirtækis CBS. Leikstjóri er Mich- ael Mann og meðal leikenda em Al Padno, Russell Crowe, Christopher Plummer og Diane Venora. 23.15 Lifsháski (4:23) 23.55 Lifsháski (5:23) 0.40 Lifsháski (6:23) 120 Útvarpsfréttir i dagskrárlok j 2 ^BÍÖ I STÖÐ 2 BfÓ 8.00 Prince William 10.00 City Slickers 12.00 Right on Track 14.00 Good Morning Vietnam 16.00 Prince William 18.00 City Slickers 20.00 Right on Track 22.00 The Transporter (Stranglega bönnuð börnum.) 0.00 American Psycho 2 (Bönnuð börnum) 2.00 Undisputed (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Tran- sporter (Stranglega bönnuð börnum) Pimpaðu bílinn minn Frábær þáttur úr smiðju MTV. Rapparinn Xzibit og starfsmenn bílaverkstæðisins West Coast Customs veija bilhræ og breyta þeim í glæsikerr- ur,eigendunum til mikillaránægju. Útsjónarsem- in er mikil og þættirnir því kjörnir fyrir blanka sem vilja flikka upp á bllana slna. 6.58 ísland I bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 (fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island i bltið 12210 Neighbours 12.45 I ffnu formi 13.00 Perfect Strangers (57:150) 13.25 60 Minutes II 2004 1 4.10 Jag (5:24) 14.55 Bemie Mac 2 (9:22) (e) 15.15 The Guardian (11:22) 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (He Man, Beyblade, Skjaldbökurnar, Finnur og Fróði) 17.30 Simp- sons 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland i dag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (12:24) 20.30 Það var lagið 21.30 Two and a Half Men (4:24) Gaman- myndaflokkur um þrjá stráka, tvo full- orðna og einn á barnsaldri. 21.55 Osboumes 3(a) (2:10) (Osboume-fjöl- skyldan) Það ríkir engin lognmolla þegar Ozzy er annars vegar. Á næstu vikum gengur mikið á i lífi fjölskyldunnar sem seint verður talin til fyrirmyndar. 22.20 Svinasupan 2 (6:8) (e) 22.45 House of 1000 Corpses (Þúsund Ifka hús) Alvöru hrollvekja. Hér segir frá tveimur ungum pörum sem hefja leit að goð- sögninni Doktor Satan. Stranglega bönn- uð börnum. 0.10 Watch It 1.50 Skyggan (Stranglega bönnuð börnum) 3.30 Fréttir og Island f dag 4.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TlVf OMEGA 10.00 Joyce M. 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Beli- evers 14.00 Joyce M. 14.30 Gunnar Þorst 15.00 Billy G. 16.00 Marfusystur 16.30 Blandað efni 17.00 Filadelffa 18.00 Joyce M. 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie F. 20.00 Jimmy S. 21.00 Sherwood C 21.30 Joyce M. 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce M. 0.00 Nætursjónvarp SKIÁREINN 7.00 The Mountain (e) 7.45 Allt í drasli (e) 8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höfuðið (e) 9.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers 18.00 Upphitun 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið 19.30 Still Standing (e) 20.00 Jack & Bobby 21.00 Pimp My Ride 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 Djúpa laugin 2 22.50 Boston Legal (e) Eins og flestir vita tók hinn ómótstæðilegi Alan Shore til sinna ráða þegar félagar hans á Stof- unni vildu ekki sjá hann meir. Shore, sem leikinn er af James Spader, hristi heldur betur upp í málum The Pract- ice á sínum tíma ásamt Töru og sjálf- um Denny Crane. 23.35 Law & Order: SVU (e) 0.20 Year of Liv- ing Dangerously 1.55 Jay Leno (e) o AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 21.15 Korter 22.15 Korter 7.00 Olfssport 7.30 Olíssport 8.00 Olfssport 8.30 Olíssport 16.15 Þú ert f beinni! 17.15 Olfssport 17.45 David Letterman 18.30 Gillette-sportpakkinn 19.00 Motonvorld 19.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meistaradeildinni. 20.00 World Supercross (Sam Boyd Stadium) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramót- inu í Supercrossi. Hér eru vélhjóla- kappar á öflugum tryllitækjum (250 rsm) I aðalhlutverkum. Keppt er vfðs vegar um Bandarfkin og tvisvar á keppnistímabilinu bregða vélhjóla- kapparnir sér til Evrópu. Supercross er íþróttagrein sem nýtur sfvaxandi vin- sælda enda sýna menn svakaleg til- þrif. 21.00 World Series of Poker Slyngustu fjár- hættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM f póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spila- borðið í hverri viku á Sýn. 22.30 David Letterman 23.15 World's Strongest Man 0.15 NBA 2.00 NBA 19.00 Sjáðu (e) 21.00 Islenski popplistinn Stöð 2 ki 22.45 Þúsund líka hús Hrottaleg hrollvekja sem Rob Zombie, fyrrverandi aöalsöngvari rokksveitarinnar White Zombie, leikstýrir og skrifar. Það var mikiö vesen fyrir hann að koma henni á koppinn vegna ofbeldis, mannáts og sóöalegra drápa. Hún var tekin árið 2000 og ekki gefin út fyrr en þrem- ur árum seinna. í myndinni leita nokkur ungmenni að goðsögn sem kallast Dr. Satan. Þau villast og lenda í staðin í aðstæðum sem þau ráða ekkert við. Lengd: 85 mínútur. Stranglega bönnuð börnum. Stöð 2 bíó kl. 22 Flytjandinn Spennumynd úr smiðju Lucs Besson, franskur hasar. Jason Statham, sem gerði garðinn frægan í Snatch og Lock, Stock... leikur aöalhlutverkið. Hann er fyrrverandi sérsveitarmaður sem tekur að sér ýmis verkefni, m.a. að keyra bankaræningja frá ránsstaðnum. Loks brýtur hann eina af vinnuregl- unum sínum, að kíkja aldrei í pakkann sem hann flytur, og kemst upp á kant við vinnuveitendurna. Leikstjóri myndarinnar heitir Louis Leterrier. Stranglega bönnuð bömum. D| RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©1 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 i BYLGJAN FM 98,9 1 UTVARP SAGA fm 99,4 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Óska- stundin 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.50 Auðlind 13.05 Uppá teningnum 14.03 Útvarpssagan: Ýmislegt um risafurur og tímann 1430 Mið- degistónar 15.03 Útrás 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Vfðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegill- inn 19.00 Lög unga fólksins 1930 Útrás 20.30 Kvöldtónar 21.00 Tónaljóð 21.55 Orð kvölds- ins 22.15 Norrænt 23.00 Kvöldgestir 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 20.00 Geymt en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin 2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland I Bftið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfrétt- ir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavfk Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og (sland I Dag. 1930 Halli Kristins 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10.03 RÓSA ING- ÓLFSDÓTTIR 11Æ3 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 12.25 Meinhomið (endurfl. frá laug.) MAO MEINHORNIÐ 13.05 JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 14.03 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTJR 15.03 ÓSKAR BERGSSON 16X13 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 17X)5 GÚSTAF NÍELSSON 18XK) Meinhornið (endurfl) 19.40 Endurflutningur frá liðnum degi. ERLENDAR STÖÐVAR MTV...................................................... EUROSPORT 1530 JtBt See MTV16JÓ MTVnew 17X10Dance Roor Chart 1830 ............................ ............... Punk’d 18.30VivaLaBam 19.00WildBoyz 1930Jackass2000X 17Ó0 FootbaJt Top 24 Clibs 17J0 BodyTíness: ViM Champions- ^ _ Xera) 5^ 21JX) I Vtot a Famous Face 21J0 hip Spajn 1880Tennis: WTATtxjmament Flome Italy 20.00 Football: 5^^ 22.00 Party Zone 23.00 Just See MTV Top 24 Ckibs 2030 Ralty: Worid Championship Cyprus 21.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 2130 Adventure: Last Frontiers explorer VH1 22.00 News: Eurosportnews Report 2Z15 Strongest Man: Champ- -:‘2i.....-.......................... ................- ionsTrophy FinlandS.15 Ne^urosportnews Fteport 11-°° «its 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer-s Jukebox 17.00 Smells Uke the 90s mOO VH1 Classic 1830 MTV at the Movies BBC PRIME 19.00 Rise & Rise Of 20.00 20 -1 Hottest Hotties 21.00 Friday Rock Videos 2330 Flipside 030 Chill Out 030 VH1 Hits 15.00 The Weakest Unk Special 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Tony and Giorgio 1730 Mersey Beat 1830 CLUB Mastermind 19.00 Coupling 1930 Manchild 20.00 Alistair McGow- - • • ........ .........................*......- ---- an’s Big Impression 2030 Top of the Pops 21.00 Jack Dee: Sent to 1®-^ '|,°9a 1®-25 1630 The Race 17.40 Retail Siberia 22.00 The Cazalets 2100 Battlefield Britain 0.00 Placido ia05 Matchmaker 1830 Hollywood One on One 19.00 Domíngo - The King of Opera 1.00 Make Japanese Your Business Gils Behaving Badly 19.25 Cheatere 20.10 Spicy Sex Fdes 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 2135 Sextacy 22.00 In 'ibur NATIONAL GEOGRAPHIC Dreams 22.25 Cnme Stories 23.10 Art and Soul 23.40 Cheaters ...... ........ 035 City Hospital 1630 Alien Big Cats 17.00 Last of the Dragons 1100 Descent Into Hell 19.00 Holy Cow 20.00 DNA Mystery - The Search for Adam p, FNTERTAINMENT 2130 The Neanderthal Enigma 2Z00 The Sinking of the Belgrano -••—--• ......y • .... 23.00 Wanted - Intetpol Investigates 0J» DNA Mystety - The Se- 15-°°101 M051 Starticioijs Makeovets 16.00 Gastineau Grt; 1630 arch for Adam Gastineau Giris 17.00 Dr. 90210 1800 B News 1830 Extreme Close-Up 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 High Price of ANIMAL PLANET Fame 21.00 Gastineau Giris 2130 Gastineau Giris 22.00 Scream .........—.......-.................. Play 23.00 EINews 2330 Gastineau Girts 0.00101 Most Stariicious 16.00 Young and Wild 1630 Young and Wild 17.00 Monkey Makeovers Business 1730 Keepers 18.00 Cell Dogs 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Venom ER 2230 Ten Deadliest CARTOON NETWORK Sharks 23.00 Ten Deadliest Sharks 0.00 Untamed Earth 130 Unta- - 14.00 Codename: Kids Next Door 1435 Dexter's Laboratory 1430 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40The Grim Adventures of Billy DISCOVERY & Mandy 1635 Courage the Cowardly Dog 1630 Scooby-Doo ........................ 1635 Tom and Jerry 1730 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd n Eddy Sex HshinQ Adventures 1530 Fishing on the Edge 18.10 Codename: Kids Next Door 1835 Dexter’s Laboratory 5.15 16.00 How th. Twin Towers Collapsed 17.00 UnsoMed Histoiy 5 40 ^ Cramp Twins a00 Laboratooi 1830 Mythbusters 19.00 American Casino 2030 Murder Re- Opened 21.00 Jump London 2230 Forensic Detectives 23.00 jftiv Extreme Machines 030 Europe’s Secret Armies ......................-........................... 12.10 Lizzie Mcguire 1235 Braceface 13.00 Hamtaro 1335 Movide Mysteries 1330 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 1505 Sonic X1530 Totally Spies 1530 Caveman 17.00 Along Came Jones 1830Are You In the Hou- se AJone? 20.05 Death Rides a Horse 2Z00 The Vampire and the Ballerina 2335 Outback 130 Ski School TCM 19.00 Blow-Úp 2030 Demon Seed 2235 The Rounders 23.45 The King’S Thief 1.05 Edge of the City HALLMARK 16.00 Eariy Edition 16.45 Magic of Ordinary Days 1830 Night of the \Afotf 20.00 Law & Order VB 20.45 Gunpowder, Treason & Plot 2230 Night of the VNfolf 0.00 Law & Order Vii 0.45 Teen Knight BBCFOOD 15.00 Tyler’s Ultimate 1530 Ready Steady Cook 1500 The Rankin Challenge 1630 Wdd Harvest 17.00 Chef at Large 1730 Douglas Chew Cooks Asia 1800 Douglas Chew Cooks Asia 1830 Ready Steady Cook 19.00 The Hi Lo Club 1930 Wild and Fresh 20.00 Cant Cook Vfonl Cook 2030 Coconut Coast 21.00 Coconut Coast 2130 Ready Steady Cook DR1 15.00 Dawson’s Creek 15.40 Fcr scndagen 1530 Held og Lotto 16.00 Den hvide sten 1630 TV Avisen med vejret 1635 SportNyt 17.05 Et Rigtigt Eventyr 1730 Nár elefantungen stadigvæk er drcnforkælet 1800 Far laver sovsen 19.45 Kriminalkommissær Bamaby 2130 Speedway. Sveriges Grand Prix 2230 Boogie Listen SV1 1500 Vi i femman 16.00 BoliBompa 1601 Disneydags 1730 Agn- esCecilia 1730 Rapport 17.45Sportnytt 1800Wild Kids 19.00 Ulv- eson och Hemgren 1930 Kalla spár 20.15 VM i speedway 21.15 Rapport 2130 LittJe Britain 2130 Kariekens möjftgheter 2335 Sandningar frán SVT24 Tók hliðarspor í Ijósbláum myndum Matt LeBlanc leikur aðalhlutverkið i gaman- þáttunum Joey, sem erg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20 í kvöld. Matt er fæddur árið 1967í Massachusetts- fylki. Hann er algjör blendingur, á ættir að rekja til Frakkiands, Irlands, Italíu, Hollands og Englands. Matt byrjaði snemma að vinna fyrir sér sem fyrirsæta og á tlmabili undir lok níunda áratugarins var hann þekktur sem konungur auglýsinganna. Aug- lýsing sem hann lék I fyrir Heinz fékk m.a. fyrstu verölaun á Cannes- kvikmyndahátlðinni og hann lék fyrir Levi’s 501 og Coca-Cola I stórum auglýs- ingaherferöum. Um 1990 reyndi hann fyrir sér I leiklistarbransanum og var um nokkurra ára skeið I aukahlutverkum I sjónvarpsþáttum. Hann átti einnig hlið- arspor I Ijósbláum þáttum, Red Shoe Diaries, en kom sér þægilega fyrir þegar hann fékk hlutverk Joey Tribbiani I Friends árið 1994. Nú eru liðin ellefu ár og hann er enn að gera góða hluti með Joey en þættirnir um hann hafa vakið mikla lukku. Matt LeBlanc hefur ekki leikið I mörgum blómyndum, Lost in Space og Charlies Angels eitt og tvö. Hann er fjölskyldumaður, hefur verið með sömu konu í átta ár en þau eignuðust saman sitt fyrsta barn, dóttur, fyrir rúmu ári síöan. Hún greindist nýlega meö sjaldgæfan heilasjúkdóm, sem er hreyfi- hamlandi. Hann er einnig mikill áhugamaður um fallhllfastökk, bíla og mótor- hjól og hefur verið umsjónarmaður sjónvarpsþátta um mótorsport.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.