Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Page 38
38 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Á meðan sumir hjóla (vinnuna eru aðrir á hjólum í vinnunni. DV-mynd Valli Selma Björnsdóttir var á sinni fyrstu æfingu í Kænugarði í gærdag sem að hennar sögn gekk mjög vel. Fjórir dansarar eru með Selmu á sviðinu og það vakti eftirtekt að hún var í týndu gullskónum. Fáir fylgdust þó með æfingu ís- lenska hópsins og mun ástæðan vera sú að á undan henni var hol- lenska drottningin Glennis Grace. Sú þykir vera einkar glæsileg og at- B'“' ’ mar stórfínt. Þegar sú hol- rafði lokið sér af fóru allir sem í salnum voru á blaðamanna- fund hennar og Selma æfði sig því fyrir nánast tómum sal Þó var ágætlega vel mætt á blaða- Dissuðu Selmu fyrir Glennis mannafund Selmu og greinilegt að hún er mikil stjarna í þessum hóp. Þeir blaðamenn sem em í Kænu- garði hafa komið á keppnina lengi og er þetta eins konar pfla- grímsferð sem þeir fara einu sinni á ári. Selma var látin bera saman lögin sín og sagðist hún ekki geta gert upp á milli dóttur og sonar. Henni er þó spáð sigri í for- keppninni en hin hol- lenska Glennis Grace á eftir að veita henni harða keppni með lagið „My impossible dream". Hvað veist þú um Leipubakka P 1. Hvar er ferða- mannaparadísin Leim- bakki? 2. Hvaða eldfjall er í ná- grenni jarðarinnar. 3. Hvað er jörðin stór? 4. Hvað borgaði hrossa- bóndinn Anders Hansen fyrir jörðina á dögunum? 5. Hvaða frægi maður bjó á Leimbakka á Sturlungaöld? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Þetta ernú frekar leiðinlegt mál," segir Inga Huld Hákonar- dóttir, móöir Þórarins Leifs- sonar, sem út- húðað hefur Hannesi Hólm- steiniá'heima- siðu sinni. „Þórarinn segir sitt beint út þó hann mætti kannski vera fág- aðri. Hann er með gullhjarta og vill eng- um illt. Mér finnst þaö kostur við hann hvað hann er hreinlyndur. Reynir ekki að vera fólki til geðs, skarpskyggn, þó þessi skrifhans fari auðvitað yfir strikið. Það er núoft með svona heiðarlega menn að þeirgeta verið svolltið barnalegir. Það á einnig við um son minn." Þórarinn Leifsson er eiginmaður Auðar Jónsdóttur, barnabarns Lax- ness. Þegar fyrst bárust fréttir af þvf að Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor ætlaði að skrlfa ævisögu skáldsins brást Þórarinn hinn versti við. Skrifaði á heimasfðu sfna að Hannes væri „rffandi graður hommi" og þvf ekki hæfur til að skrifa um nóbelskáldið. GOTT hjá Margréti Sverrisdóttur að erfa þaö ekki við rússneska sendiráöið þótt hún hafi fengið matareitrun I kokteiipartíi þar. 1. (Landsveit. 2. Það er Hekia. 3. Hún er 950 hektarar. 4. Andres greiddi 210 milljónir króna fyrir jörðina. 5. Snorri Sturluson bjó þar ásamt konu sinni Ólöfu ríku. Oqeféc; F£R TIL S/ilF&F&lNQÍ VL m IFVFF SEMmtzENcvmseM SFMMfm pii bumba tapaöi veðmálí A skýlunni á hringtorgi „Ég tapaði veðmálinu og verð að standa í eina klukkustund á þröngri sundskýlu á hringtorgi í Mosfells- bænum, við Vesturlandsveginn," segir Gísli Jónsson, öðm nafni Gilli bumba. Refsinguna tekur Gísli út á morgun mflli klukkan 15 og 16. Veð- málið kom þannig til að Gísli vildi ná af sér aukakflóum, en vantaði að- hald í megruninni. „Strákar sem ég kannast við vinna á blaði sem er gefið út í Mos- fellsbæ og við ákváðum að þeir myndu fylgjast með ffamgangi megrunarinnar í blaðinu," sagði Gísli. Hann sagði að þetta hefði svo þróast út í veðmál þar sem hann þyrfti að standa á skýlunni á hring- torginu ef hann myndi tapa. Ynni hann hins vegar fengi hann pítsu- veislu fyrir tvo að launum. „Ég átti að ná af mér 18,6 kfló- grömmum og hafði tvo og hálfan mánuð til þess. Fresturinn minn rennur út í dag og ég á eftir að ná af mér 10 kflóum tfl viðbótar þannig að það er alveg klárt að ég er búinn að tapa þessu," bætti Gísli við. 1 Ava 5 iö® m Gísli Jónsson Gilli Bumba er ■ ekki kviðinn þótt hann verði að harka afsé nærri nakinn I = klukkutima á hringtorgi. ;:>i ___ Að sögn Steinþórs Hróars Stein- þórssonar á mánaðarblaðinu Lókal eru þeir Mosfellingar búnir að fylgj- ast grannt með árangri Gilla bumbu í síðast- liðnar vikur og eru kátir með vinninginn. Steinþór hvetur sem flesta til að mæta og þeyta hornin eða jafh- vel „kasta kókos- bollum," eins og hann orðaði það. Undir þetta tók Gísli og virtist ekki kvíða því að takast á við þessa raun. „Megmnin er samt ekki búin núna," sagði Gísli. „Núna vant- ar mig bara einhvern til að hjálpa mér að losna við þessi tíu kfló sem mér tókst ekki að hrista af mér í þetta skiptið." Bæjarblaðið Lókal Vann veðmálið við Gilla bumbu og hvetur Mosfellinga til að mæta á hringtorgið á morgun. Krossgátan Lárétt: 1 nauðsynleg,4 efst,7 gengur,8friður, lOúr- gangur, 12 grjót, 13 óá- nægja, 14 starf, 15 leyfi, 16 glufa, 18 lota, 21 bylgjur, 22 hæð, 23 druna. Lóðrétt: 1 kinnung,2 hrindi, 3 svelgur,4óhl(fin,5 heið- ur,6tæki,9 blaðri, 11 gramir, 16 eyri, 17 snjó- hula, 19 karlmannsnafn, 20 lík. Lausn á krossgátu •J?u 07 'ujq 61 'IQJ L L 'ju 91 'juys l i hsnej 6 'IQt 9 'mæ s '6nijAQjeg þ 'nepnQiu £ 'pA z '6oq i qjBJQoq -jAu6 £z 'l|9J 77 'JnpiQ 17 'UJQI 8L 'eju 9L ')JJ SL '>|JaA n 'JJn>| £ l 'gjn z L '|sru oi 'qu6 8'Jejll 7'}sæq Þ'uXjq L :»?JB1 Talstöðin ■ FM 90,9 Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins. Alla virka daga kl. 17:30 MARKAÐURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.