Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2005, Page 39
DV Síðast en ekki síst
FÖSTUDAGUR 13. MAÍ2005 39
A morgun
Hæg breytileg átt
Alíhvai
14-Allhvasst
Hae, þlð þarna á Austurlandi.
Færustu menn á sviði
veðurfræða segja að hitinn
hjá ykkur geti farið upp 18
stig í dag. Kannski það verði
líka dálítið heitt
fyrir norðan.
Þið hin: Farið
fvind-
jakkana! *
Allhvasst
Hinn
daginn
éé ^
Strekkingur
* *
Allhvasst
Fremur hægur
vindur
|| * é
Nokkur
vindur
Jokkur
indur
Nokkur
vindur
Kaupmannahöfn
Oslo
Stokkhólmur
Helsinki
London
París
Berlín
Frankfurt
Madríd
Barcelona
Kjallari
Til hamingju Selma!
Allar fyrrverandi Eurovison-stjörnurnar söfn-
uðust saman fyrír utan útvarpshúsið með
kerti og gítara og Eyvi spilaði Nínu með
engan klút á hausnum.
ljósið og þegar ég segi ljósið þá
meina ég auðvitað Selmuna og
snilldina í íslenskri popptónlist.
Öskrandi ísland
Við sögðum ekki orð þegar
Selman söng lagið aftur og tók við
bikarnum. Við vorum svo orðlaus-
að sjá hann æstan, ég efast um að
margir hafi upplifað það.
Allar fyrrverandi Eurovison-
stjörnurnar söfnuðust saman fyrir
utan útvarpshúsið með kerti og
gftara og Eyvi spilaði Nínu með
engan klút á hausnum. Ég
gleymdi að borða hneturnar mín-
ar og var eins og límdur við sjón-
varpið firam á nótt, það var ákveð-
ið að halda Eurovision í Egilshöll
vegna þess að ekkert annað hús er
nógu stórt og samt er Egilshöllin
eiginlega of lítil.
Ekkert hús var nógu stórt fyrir
okkur þessa nótt, svo stolt vorum
við af sigrinum, svo stolt vorum
við af Selmunni og að lokum brast
ég í grát, lét mig falla í sófann og
beit í koddann af sælu.
Þegar ég settist fyrir framan
sjónvarpið á laugardaginn í næstu
viku fór um mig kunnuglegur
hríslingur sem seinna um kvöldið
átti eftir að breytast í hreinan
trylling. Sambýlismaður minn var
búinn að útbúa einn af sínum
óviðjafnanlegu salats- og hnetu-
bökkum. Það er ekkert sem gefur
káh betra bragð en ristaðar (eða
ofnbakaðar) hnetur og kókosflög-
ur. Hann lagði bakkann varlega á
borðið fyrir framan mig og
hlammaði sér svo við hliðina á
mér í sóftmn. „Ekki gúffa“, skipaði
hann mér og kleip í eyrnarsnepil-
inn. „Æ, þegiðu“, svaraði ég og
gúffaði í mig ristuðum hnetum en
lét salatið eiga sig.
Balkanarsökka
Við vorum ekkert að rífast
vegna þess að við rffumst ekki á
Eurovision-kvöldum, við höfðum
hvort sem er engan tíma til þess
því við höfðum um svo margt að
ræða þegar keppnin fór af stað;
hvernig er hægt að semja jafn
leiðinleg lög og þeir gera þarna í
Balkanlöndunum? Spánverjarnir
og Grikkirnir hafa nú oft verið
með slæm lög en það eru þjóðir
sem hafa a.m.k. vit á því að senda
fólk í keppnina sem hægt er að
hafa nautn af að horfa á, það er nú
það minnsta ef maður er hæfi-
leikalaus... alls konar svona
kjaftæði. Svo kom að Selmunni.
Langþráð viðurkenning
Sambýlismaður minn greip í
olnbogann á mér, ég greip í hnéð
á honum, Selman gekk á svið. Við
önduðum ekki í fimm mínútur en
við lifðum það af. Allt gekk upp!
Það skríkti í okkur strákunum,
dans! Söngur! Taktur!, Sveifla!,
Grúv! Hvílík snilld, ég datt eigin-
lega út og gleymdi að gúffa f mig
hneturnar, rankaði ekki við mér
fýrr en í atkvæðagreiðslunni og
loksins, loksins! sá heimurinn
ir að við höfðum hvorki vit á því
að borða hnetur né klappa hvor
öðrum eða káfa (og það er sjald-
gæft að hommar verði svo orð-
lausir).
Gísli Marteinn og fleira fólk
æsti sig í sjónvarpinu en ég gekk
út á svalir og litaðist um í Kópa-
voginum. Ekki neitt. Dauðaþögn.
Svo, fyrirvaralaust, skall á mér
öskurbylgja dauðans, ég kipptist
við, þetta var eins og að fá blauta
tusku í samkynhneigt andlitið.
Kópavogurinn öskraði af gleði og
ég veit að þeim leið alveg eins í
Vestubænum, Breiðholtinu og
Garðabæ vegna þess að alls staðar
var skotið upp flugeldum (hvar
geymir fólk flugelda og hvers
vegna, ef við skyldum vinna í
Eurovisioninu).
Markús stamar
Svo settu þeir á aukafréttatíma
og Markús Örn var í viðtali og náði
ekki andanum, það var merkilegt
Þorsteinn
Guðmundsson
er hommi og verður
vitni að fyrsta sigri Is-
lands í Eurovision.
Við sögðum ekki orð
þegar Selman söng
lagið aftur og tók við
bikarnum. Við vorum
svo orðlausir að við
höfðum hvorki vit á
því að borða hnetur
né klappa hvor öðrum
eða káfa.
Jakob Bjarnar Grétarsson
• Þeir em margir vonglaðir veiði-
menn með heiftarlega veiðidellu
sem ekki fengu úthlutað leyfum á
hreindýr næstkomandi sumar og
em því með böggum
hildar. Pálmi Gests-
son leikari er til
dæmis einn þeirra
og ekki sáttur, en
hann fór á hreindýr í
fyrra og hefur aldrei
upplifað annað eins
ævintýr líkt og lesa
máttí um í DV. Blaðið getur hins
vegar sagt af einum þjóðþekktum
manni sem hlaut leyfi nú og hrósar
happi: Guðlaugur Þór Þórðarsson
alþingismaður. Mun þetta hafa
komið Guðlaugi nokkuð á óvart því
að sögn er þetta eina happadrættíð
sem hann hefur unnið í...
• Margir ráku upp stór augu þegar
þykkur pakki - heilt rjóður - fylgdi
Mogganum í gær, The Jökla Series
eftír Ólaf Elíasson. Víst er að þeir
sem ekki em þeim
mun betur að sér í
listínni hefur ekki
þótt tiltakanlega
mikið til loftmynda
af Jökulsá á Brú að
vetri koma nema þá
í þeim skilningi
hversu mikið var lagt í að birta þær.
Ólafur hefur reyndar lengi verið
áhugamaður um loftmyndir.
Þannig segir sagan að hann hafi
einhvern tíma fyrir nokkrum ámm
keypt loftmynd hjá Landmælingum
á Akranesi á um þrjátíu þúsund
kall. Svo rambaði hann með hana á
gallerí í einhverri stórborginni þar
sem myndina rak á fjörur heims-
borgarans Sigurjóns Sighvatssonar
sem greiddi hátt í milljón fyrir
myndina en Sigurjón er einmitt frá
Akranesi...
• Ein helsta frétt gærdagsins hlýtur
að teljast sú í Fréttablaðinu sem er
með fyrirsögninni, sem segir
kannski allt sem segja þarf: „Stuðn-
ingur við R-lista mestur útí á
landi“...
• Ýmsir dunda sér nú við það sér
til skemmtunar að lesa sig í gegnum
ræður Gunnars örlygssonar. Þar
em ýmis gullkorn, skeytí sem
Gunnar hefur sent
„kvótaflokkunum" í
gegnum tíðina og
þeim sem þar em
„líklegast við
hvolpaleik og slefi
undir þægilegum
strokum bláu hand-
arinnar." Hann fer mörgum orðum
um sérgæsluna sem einkennir
flokksmenn stjórnarflokkanna sem
„styðja núverandi kvótakerfi. Til
allrar lukku og guðs lofaða mildi er
fólk farið að átta sig á mesta órétt-
læti íslandssögunnar,“ segir ræðu-
skörungurinn sem nú hefur líklega
breytt um skoðun...
• Einn kemur þá annar fer. í Aust-
urglugganum er greint frá því að
helsta von ungkrata á Austurlandi
sé Hákon Seljan en hann fer nú
mikinn sem smali
fyrir össur Skarp-
héðinsson eystra.
Svo öflugur er Há-
kon að Austurglugg-
inn fullyrðir að ann-
ar hver menntskæl-
ingur á Héraði sé
orðinn Samfylking-
armaður. Hákon á vitanlega ekki
langt að sækja eljuna en hann er
barnabarn Helga Seljan eldri,
fyrrverandi þingmanns og bindind-
isfrömuðar og bróðir Helga Seljan
yngri sem seint telst templari, en
hann er nú aö slá í gegn sem út-
varpsmaður á Talstöðinni...