Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 14. MAl2005 3 Flottur á sviði Björgvin Franz Gíslason fór á kostum sem Jim Morri- son á Gauknum. „Þvílík frammistaða, þvílíkt sjóv,“ voru orð sem einn tón- leikagesta á Gauknum lét út úr sér í anddyri skemmtistaðarins. The Doors Tribute Band hélt tónleika á fimmtudagskvöldið þar sem smekkfullt var út úr dyrum og allir sungu með. Forsprakki bandsins er Björgvin Franz Gíslason leikari og mikill Doors-aðdáandi. Hann fór á kostum í söngnum. Aðrir meðlimir eru Börkur og Daði úr Jagúar, Kristinn sem áður var trommari Hjálma og svo Pétur sem hélt þéttum takti á bassan- um. Öll helstu lög hljómsveitarinnar voru tekin og oft fylgdi skemmtileg saga með laginu. Strákamir voru ekkert að stytta lögin sem mörg hver voru hátt í tíu mínútur en áhorfendur fylgdust spenntir með. Sviðsframkoma Björgvins vakti athygli en hann hefur greinilega lagt mikið á sig til þess að ná töktum Jims Morrison. Hljómsveitin The Doors sló í gegn á sjöunda áratugnum en hún var frá Los Angeles í Kaliforníu. Söngvarinn, Jim Morrison, lést svo á sviplegan hátt í París árið 1971. Andinn lifir greinilega ennþá og margir harðir íslenskir aðdáendur létu sjá sig í fyrra- dag. Spurning dagsins Ætlar þú á Listahátíð í Reykjavík? Spila með Röggu Gísla „Já, það kemur afsjálfu sér. Ég er að spila í dúettinum Steintryggur við opn- unina. Þar kemur fram með okkur maður sem heitir Hadji Tekbilek. Svo spila ég líka með Röggu Gísla og félög- um íSkálholti." Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður. „Já, ég ætla á Dieter Roth." Einar Örn Benediktsson tónlistamaður. þannig að þegar stórt er spurt verðurjafnan fáttum svör." Hallur Hallsson almannatengill. „Nei, ég hef ekkert planað það. Ég er að æfa á fullu og alveg brjálað að gera hjá mér." Ármann Smári Björnsson fótboltakappi. „Jú, mig langar mikið að fara að hlusta á barkasöngvar- anaí Huun HuurTu.frá ráðstjórnarlýðveldinu Tuva." Hjörvar Hjörleifsson lagasmiður. Listahátíð í Reykjavík hefst nú um helgina.Meirihluti viðmælenda DV er með áætlanir um að sjá og hlusta. Einn viðmælandi ætlar meira að segja að taka þátt. „Ég get nú ekki sagt að ég muni nákvæmlega eftir þegar þessi mynd var tek- Gamla myndin in enda liðinn aldarfjórðung- ur," segir Helgi H. Jónsson frétta- maður um Gömlu myndina. Myndin var tekin í október árið 1980 þegar Gunnar heitinn Thoroddsen, þáverandi forsætiráð- herra, mætti í útvarps- þáttinn (beinni. „í þessum þáttum gat fólk hringt inn og spurt áhrifamenn í þjóðfélaginu spurninga sem á því lágu. Merkilegir þættir," segir Helgi. „Ég hugsa að það hefðu ýmsir áhuga á því í dag að geta hringt inn og spurt ráðamenn nú til dags. Þetta voru ekki eingöngu svokölluð drottningarviðtöl í þá daga eins og tíðkast í dag. Kannski mættu menn taka sér þetta til fyrirmyndar." Þaðerstaðreynd ••• ...aO landið Nepal ris hæst 8.850 metra yfir sjáv- armál, nánar tiltekið á toppi Mount Everest. f Sleikifingur og langastöng Fingurnir eiga allir nafn en allir eiga þeir Ifka fleira en eitt nafn. Röðin frá litlafingri til þumalfing- ursgætiþvi verið svona:Lilliputti,græði- . fingur, langastöng, sleikifingur og þumall. Málið „Ég er nú ekki fyrsti mað- urinn á íslandi sem skiptir um stjórn- málaflokk. Ég veit ekki betur en að Winston Churchill hafi gert það á sínum tima, “ Gunnar Örlygsson í íslandi í bítið á Stöð 2. ÞAU ERU TENGD Bankastjórinn & barnabókahöfundurinn Bjarni Ármannsson, forstjóri Islandsbanka, er tengdasonur Guð- rúnar Helgadóttur, barnabókarhöfundar og stjórnmálakonu. Guðrún er móðir Helgu Sverrisdóttur hjúkrunarfræðings sem er giginkona peningamannsins fræga Bjarna Ármanns. Bjarni hefur r rið mikinn í íslensku viðskiptalífí stðustu ár og þykir hold- gervingur frjátshyggjunnar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað. Tengdasonurinn er þvl ekki á sömu llnu og Guðrún sem varþingmaðurAlþýðubandalagsins á sln- um tlma og þótti ötull talsmaður velferöarkerfísins og jafnréttismála. Bjarni og Helga eiga fjögur börn saman. TempraKON I I*. • • • I • • unarsængm Fyrsta sinnar tegundar! • Hitajöfnun 37°C • Hannað af NASA • ÓOO gr af 1 00% hreinum hvítum gæsadún • Asthma- og ofnæmisprófað • Hægt að þvo ó 60° Faxafeni 5 • Sími 588 8477 www.betrabak.is Opib virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.