Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 14. MAÍ2005 Helgarblaö DV VÍSLANDS MÁLNING afsláttur af öllum málningarvörum BIORAINNIMÁLNING FRÁ TEKNOS / Ný tegund almattrar veggjamáln- ingar sem hefur mikla þvottheldni / Þoliryfir 10000 burstastrokur skv. SFS 3755 staðlinum / Gæðastöðluðvaraágóðuverði / Ábyrgðtekináöllumvörum ÍSLANDSMÁLIilllilG • Sími 5171500 * Vöruhús / verslun Sætúni 4 VTEKNOS „Það verður gífurleg uppsveifla ísumgr, mikil atvirma í boði. Við erum að fara í tveggja ára upp- sveiflu sem mun þó minrika aðeins næsta ðor. Núna er peningaorkan yfir okkur og fólk mun nýta sérþað" ,a ’.lí ,o' m _ S’.f JgPiíS’ *■ 'ÍJw Í Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Fundur vegna deiliskipulags lóðar Menntaskólans við Hamrahlíð Fundarboð: Opinn kynningarfundur 18. maí 2005. Vakin er athygli á því að í auglýsingu er breyting að deiliskipulagi Menntaskólans við Hamrahlíð. Deiliskipu- lagstillagan er auglýst frá 6. maí til 17. júní 2005 og sýnir afmörkun lóðanna Hamrahlíðar 10 og Háuhlíðar 9. Meðal annars er gert ráð fyrir tveimur nýjum viðbyggingum við menntaskólann og munu færanlegar kennslustofur á lóðinni sunnan skólahússins verða fjarlægðar. Þar verður fjölgað bílastæðum og lagður göngustígur sem tengist stígakerfi borgarinnar. Deiliskipulagstillagan verður kynnt á opnum fundi í Menntaskólanum við Hamrahlíð miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00 í stofu 29. Skipulags- og byggingarsvið BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Gott veður og uppsveifla í vinnulífinu Hún hefur ekki eins góöa sögu að segja afSamfyik ingunni og Kárahnjúkum. Sfgriður spámaður Hefurþótt vera merkilega nákvæm spámaður og spáir atburðaríku sumri. Sigríður Klingenberg spámaður hefur sínar meiningar um það hvernig komandi sumar mun fara með landann. Ef marka má hennar spá - sem nokkuð óhætt er að gera - er ástæða til að taka fram stuttbuxurnar og hlýrabolina og afpanta ferðina til Benidorm. Hún spáir þó ekki bara fyrir um veðrið heldur líka um Samfylkinguna, Selmu og Bobby Fischer. „Sumarið verður rosalega gott hér á íslandi," segir Sigríður KHngenberg spámaður. Hún segir veðrið rétt vera að stríða okkur núna en um miðja næstu viku fari það batnandi. „Hitamet verða slegin um allt land og fyrir norð- an sé ég sérkennilegt hitamistur. Seinnipartur síðasta sumars er bara sýnishom af komandi sumri." Hún segir þó að það eigi líka efúr að rigna en ekki þessu týpíska íslenska regni heldur regndembum. „Við höfum svo gott af því að fá rigninguna, fara út og anda að okkur hreina loftinu. Ég mæli líka með því að fólk ferðist innanlands, það verður heitt á mjög skrítnum stöðum. Það verður óþaríi að fara til údanda." Hugsun vel um landið „Sumarið verður langt, mun ná ffam í miðj- | an nóvem- ’ ber. Ég vil j líka benda á að þeir ! sem sóða út náttúr- r una, henda msli út um gluggann, þeir fá rok. Það verður líka að hugsa með jákvæðu hugarfari tiljarð- arinnar, hún finnur það. Hún er jú lif- andi og ef við erum jákvæð fáum við gnótt hér á íslandi." segir Sigríður og hefur þar lög að mæla; jákvæð hugsun gefúr okkur mikið. Slæmt á Kárahnjúkum „Það verður gffurleg uppsveifla í sumar, mikil atvinna í boði. Við erum að fara í tveggja ára uppsveiflu sem mun þó minnka aðeins næsta vor. Núna er peningaorkan yfir okkur og fólk mun nýta sér það," segir Sigríður og sér líka ný fyrirtæki koma erlendis ffá, stórar keðjur sem mynda mikla samkeppni. „Það gengur þó illa á Kárahnjúkum með haustinu. Það er verið að skemma landið og fara illa með fólkið. Það er slæmt karma þarna uppffá og það vantar mikið af jákvæðum straumum. Jörðin er ósátt við þetta og þá tekur hún til sinna ráða." Selma í efstu fjórum Hvað Samfylkinguna varðar er Sig- ríður ekld bjartsýn. „Ég vil sem minnst segja um það, ég er hrædd um að for- mannskjörið eigi eftir að hafa slæmar afleiðingar. Ég sé fyrir mér að flokkur- inn klofni og ný hreyfing verði stofnuð. Ég sé jafnvel fyrir mér að Sjálfstæðis- flokkurinn eigi eftir að gæða á þessu." Sigríður spáir Selmu hins vegar góðu gengi á Eurovision. „Ég á svo erfitt með að spá fyrir með svona, ég er alltaf svo hlutdræg. Ég spái samt Selmu einu af fjórum efsm sætunum. Hún á jafnvel efdr að öðlast mikla frægð út á keppn- ina en ég er ekki viss um að hún eigi eft- ir að nýta sér hana, allavega ekki á þann hátt að fara út um allan heim og syngja." Fischer gýs ,Aron Pálmi á efdr að koma heim, að vísu ekld fyrr en á næsta ári. Þetta mál er alveg hörmulegt og hann ætti að vera löngu kominn heim," segir Sigríð- ur og heldur áfram, „Bobby Fischer á hins vegar eftir að gjósa, hann er eld- fjall, mjög virkt eldfjall. Hann gerir ein- hvem skandal og það mjög bráðlega." Sigríður endar spá sína með því að segja að refsingar kynferðisafbrota- manna verði hertar - enda kannsld löngu kominn tími til. Ekki rigning Spá ir þvl að sumarið verði sólrlkt og sól- arlandaferðir verði afpantaðar. Bobby Ficher Telur | [ að hann sé tíma- 'l | sprengja sem eigi eft- II ir að springa í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.