Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 14.MAÍ2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Er þetta ekki Snati þessi þarna með rófuna? Ofurheilahópur Ólafs B. Guðnasonar Spennandi er að fylgjast með spurningakeppni Ólafs B. Guðna- sonar á Talstöðinni en þessi þáttur er á dagskrá á miðvikudögum. Ólafur hefur þann háttinn á að sá sem hefur sigur í hverri keppni heldur áfram þar til (og ef) sá hinn sami nær þremur sigrum. Þá er viðkomandi kominn í 2 umferð. Þeir sem þegar hafa náð þessum árangri eru öll þekktar kempur á sviði spurningaleikja. Stefán Pálsson, Kristrún Heimisdóttir og Krist- Ha? ján B. Jónasson hafa náð þessum áfanga auk Egils Helgasonar. Þau þrjú sem fyrst eru nefnd hafa öll tek- ið þátt í Gettu betur. Egill kom þar hvergi nærri en hann vann fýrir mörgum árum spurningakeppni t DV sem var með svipuðu sniði^ . ognúeríblað-i inu. Egill hlaut að launum flugferð til Akureyrar - og hefúr ekki farið í felur með þá skoðun sína að heldur þótti honum það snautleg sigur- laun. Ekki er fyrirliggjandi hvenær 2. umferð hefst, hvað þá hvort Ólafur sé farinn að huga að sigur- launum. Vita svörin Allir þessir þjóðþekktu ein- staklingar hafa unnið þrjár viðureignir og eruþarmeð komnir í ofurheilahópinn. Hvað veist þú um Gunnar firlygssnn -r 1. Hvað er Gunnar gamall? 2. Hvað heitir bróðir * Gunnars sem var einn besti körfuboltamaður á ís- landi á sínum tíma? 3. Fyrir hverjum tapaði Gunnar þegar kosið var um embætti varaformanns Frjálslynda flokksins? 4. í hvaða kjördæmi bauð Gunnar sig fram? 5. Hversu langan dóm fékk Gunnar árið 2003? | Svör neðst á síðunni -5* «C Hvaðsegir mamma? „Þeirætlahú fyrst aö stoppa eitthvað aöeins I Sviþjóð og spila þar ensvo fljúga þeir til Helsinkiog taka síðan rútu þaðan tilPét- ursborgarog halda tónleik-. anaþarum heigina," segir Gróa Hreinsdóttir, móðir Sig- urðar Halldórs Guðmundssonar I Hjálm- um.„Auðvitað er þetta ofsalega góður strákur og hæfileikarlkur á sviði tónlistar. Hann Siggi minn hefur betri tónlistareyru en mamma hans þrátt fyrir að mamman hafí menntunina. Mér llst aiveg rosalega vel á þetta sem Hjálmar eru að gera. Þetta er greinilega eitthvað sem vantaði þvi annars væru þeir ekki svona vinsælir. Von- andi leggja þeir svo heiminn að fótum sér, enda eflaustpláss fyrirsvona góða tónlist i fleiri töndum." Gróa Hreinsdóttir tónlistarstjóri ermóðir Sigurðar Halldórs Guðmundssonar I Hjálmum. Nú um hvltasunnuhelgina spila Hjálmar I Pétursborg I Rússlandi. Eins og almenningur veit var þessi sérstæða hljómsveit valin besta rokkhljómsveitin á siðustu tónlistaverðlaunum og erþað mál manna að þarna sé á ferð næsta risa- bandið frá litla Islandi sem mun sigra heiminn. klaustri I Rúmeníu og stunda þar leirkerasmlð eftir langvarandi vandræði I tengslum við hitt kynið. 1. Hann er 34 ára gamall. 2. Hann heitirTeitur Örlygsson. 3. Hann tapaði fyrir Magnúsi Þór Hafsteinssyni. 4. Hann bauð sig fram (Suðvesturkjördæmi. 5. Hann var dæmd- ur í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá skilorðsbundna. éq smfm HONUM mSBMMÉH iA A mm, Hm SAMsmt omz MRMR, MftSÉM ÉQ metÓÚAU/£Q . Bmttatx, MAmt púmwMSAMBtmwetím GemtttósAcm. PA&MtmmAAtt ÞúwmHÆitmAcml Breskir blaöamem Elska hana Selmu okkar Það vekur athygli að fjórir enskir blaðamenn em hluti af íslensku sendi- nefndinni í Kænugarði. Ástæðan er ein- föld: Þeir em miklir aðdáendur Selmu, vinna hörðum höndum fyrir hennar hönd í heimalandi sínu til að afla fylgis við íslenska lagið og hafa í kjölfarið eignast vini í íslensku sendinefndinni. Jonathan Keman, einn fjórmenn- ingana, segir að þeir hafi farið á fyrstu Eurovision-keppnina fyrir tíu árum og hafl vart misst úr keppni síðan. Þeir fjalla um keppnina fýrir ti'u útvarps- stöðvar á Bretlandseyjum. „Vtð reynum að segja öllum hversu frábær Selma er og við höfum fulla trú á því að hún eigi góða möguleika á að vinna með þetta lag. Áður en ég hitti Selmu hafði mér alltaf- fundist dáh'tið skrítið að ísland væri með f Eurovision, svona afskekkt land, en mér hef- ur þó alltaf þótt málið fal- legt. ísland hefur þurft að syngja á ensku í seinni tíð, en mér finnst hins vegar frábært hvemig íslendingar tala ensku. Hún er svo skýr og þeir tala hana betur en Eng- lendingar sjálfir." En af hvetju Selma? „Hún er skemmtilegur karakter, og er mikill at- vinnumaður í sínu fagi, sem sést best í því að hún hefur eytt tveimur og hálfum mánuði í að æfa dansinn fyrir þessa keppni. Þegar maður ber saman dans- atriði Selmu og félaga og önnur svoköll- Hinir fjórir fræknu Peter Fenner, Jonathan Tetcel, Paul Gómez og Jon- athan Kernan. DV-mynd Pjetur uð dansatriði hjá öðrum keppendum, kemur í ljós að hún er að sýna öðrum nákvæmlega hvemig á að klára svona dæmi. Dansinn er frábær hjá henni en söngurinn er jafnvel betri ef það er hægt og hefúr rödd hennar þroskast mjög mikið. Það má með sanni segja að Selma hafi komið íslandi á kortið, að minnsta kosti hvað mig varðar. Ég fylgdist að vísu með Páli Óskar með allt öðmvísi atriði, en atriði Selmu í Jerúsal- em árið 1999, samblanda af dansi og söng kveikti í mér," segir Jonathan Keman. Hann segist hafa svo mikið dálæti á Eurovision vegna þess að keppnin sé svo óútreiknanleg. Þar sé mikið af góð- um lögum, en einnig séu þar verulega slæm lög. „Ef allt væri fullkomið væri þetta bara leiðinlegt." Sólarupprás Sólarlag í Árdegisflóð 10.16 í Reykjavík Reykjavtk Síðdegisflóð 2239 04.16 2235 Ef þið ætlið að læðast með' löndum og ströndum í dag munið þá að margt býr í þokunni. En það verður bjartara á morgun og á mánudaginn. Samt frekar kalt, sérstaklega nyrðra. . - Kaupmannahöfn London Paris Edinborg Stokkhólmur V11 44 Gola Gola Gola No ur vindur 3:6 6\ Gols 13 Barcelona 21 Las Palmas 20 15 Helsinki 14 Saraievo 0 15 Osló 18 Split 2 15 Prag 20 Bratislava -1 16 Milano 22 Bangkok 34 f-4 Noðanátt «•*. hægari seinnipartinn /TStS <Cb Hínn \ éagm itft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.