Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2005, Blaðsíða 23
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 14. MAl2005 23 Ingibjörg í góðra vina hópi Hún nýturþess að ! borða góðan matl félagsskap vinasinna og Ijölskyldu. Ijósmyndarans Brians Griffin að gjöf en hann er eiginmaður vinkonu henn- ar, Brynju Sverrisdóttir fyrirsætu. Við tílefiiið sagði Ingibjörg „að stefna Baugs Group væri að láta gott af sér leiða með öflugu samstarfi við Iistafólk og menningarstofnanir um mikflvæg verkefrii, sem koma öllum landsmönn- um til góða með auknu framboði af metnaðarfullum menningar- og list- viðburðum af ýmsum toga“. Ingibjörg á stórt safn samtíðarlista- verka en hluti þess prýðir veggi 101 Hótels. Hún er auk þess mikill miðbæj- arvinur og hefur barist við hlið annarra fyrir vemdun og endurbyggingu gam- alla húsa og fékk meðal annars viður- kenningu fyrir þróunar- og uppbygg- ingarframlag sitt til miðbæjarins fyrir nokkrum árum. Sjálf hefur hún komið sér fyrir í glæsilegu húsi við Sóleyjar- götu en húsið var teiknað á fjórða ára- tug síðustu aldar. Endurbygging þess stóð lengi yfir og er talið að hún hafi kostað allt að 150 milljónum. Húsið er heilir 355 fermetrar en með fjárfesting- unni hefur Ingibjörg sagt slálið við rómantíkina og fært sig yfir í funkis- módemistastíl lfkt og sjá má einnig á 101 hóteli. Trúirenguslæmu Kolbrún Víðisdóttir stjómar 101 hóteli og þekkir Ingibjörgu prýðilega auk þess sem þær vinna saman dag- lega. Hún segir að það sé mjög líflegt að vinna hjá Ingibjörgu enda sé hún afar h'tríkur persónuleiki og engin lognmolla í kringum hana. „Hún lífgar upp daginn, er sanngjöm og gerir vel við sitt fólk. Kostur hennar er líka að hún treystir þeim sem vinna hjá henni og skiptir sér ekki af daglegum störfum starfsfólksins. Hótehð er afkvæmi hennar og það leynir sér ekki hve henni þykir vænt um það enda ekki sú skrúfa innandyra sem hún hefur ekki haft áhrif á hvar er staðsett," segir hún. Kolbrún sér um daglegan rekstur en allar hugmyndir koma frá Ingi- björgu. „Hún er afar frjó og hug- myndarík og veit hvað hún vill. Það er einkennandi fyrir hana að ef hún vill hrinda einhverju í framkvæmd og ekki hggur í augum uppi hvemig það er hægt, i finnur hún leið til | þess,“ segir Kolbrún. I Hún bendir einnig á að Ingibjörg sé k afar umtals- tgóð og vilji aldrei trúa neinu slæmu upp á neinn. „Hún er alls ekki bláeygð en hún trúir á manneskjuna þar til annað kemur f ljós og hlustar ekki á óstaðfestan róg. Htin er svo heil manneskja, hún Ingibjörg, skemmtileg og lífgar upp á umhverfi sitt,“ segir hún og bætir við að gestir hafi orð á því að það leyni sér ekki á hönnun hótelsins að úrvals fagmann- eskja hafi hannað það enda sé hugsun á bak við hvem hlut. Jón Ásgeir og Ingibjörg saman á Sóleyjargötu Ingibjörg á tvö böm með Sigurbimi Jónssyni hstmálara. Hún og Sigurbjöm vom saman um árabil en giftust aldrei. Hún á einnig bam með fyrrverandi sambýlismanni sínum, Tómasi Tómassyni, kenndum við Tomma- borgara. Á meðan þeirra sambandi stóð tók hún Hótel Borg og hannaði sah hótelsins upp á nýtt og þótti takast afar vel og hönnun hennar sönn þeim gamla glæsistíl sem einkennt hefur hótehð frá opnun þess, árið 1930. Samband Ingibjargar við feður bamanna er eins og best verður á kos- ið og taka þeir þátt f uppeldinu á móti henni. Síðustu átta árin hafa þau Ingi- björg og Jón Ásgeir Jóhannesson at- hafriamaður með mefru verið saman og búa nú saman ásamt yngri bömum hennar í húsi Ingibjargar við Sóleyjar- götu. Þau eiga einnig heimih í London en allra síðustu mánuði hafa annir Jóns Ásgeirs verið miklar ytra og hefur það því lent meira á Ingibjörgu að ferð- ast út til hans. Þess á milh reynir Jón Ásgeir að koma heim en sjaldan ber mikið á þeim. Vinir þeirra segja að bæði hafi gaman af að vera í rólegheit- um heima og haft hefur verið eftir Ingi- björgu að fátt viti hún skemmtilegra en borða heima hjá sér í hópi þeirra sem henni þyki vænt um um. Hún h'ti á það sem hreinan lúxus að fá að dunda sér heima í rólegheitum og tekur fátt fram yfir það. kom í fyrsta sinn inn í líkams- ræktarsal en hefur líka ekki látið sig vanta síðan. Með hreyfingunni sæk- ir hún orku og kraft til að takast á við öh þau verkefni sem hún hefur með höndum. húmor fyrir vitleysing- unum niðri á þingi sem er nauðsynlegt fyrir manneskju í hennar stöðu," segir Hah- grímur. Sigurður Gísli Pálmason Elsti bróðir Ingibjargar býrnúl LosAngeles. Njóta þess að vera tvö saman Kunnugir segja að þau séu í raun talsvert lík, Jón Ásgeir og Ingi- björg, en þrátt fyrir að hún sé kát og skemmtíleg þarfnist hún einnig ein- verunnar eins og hann. Þau þurfa ekki fóUc í kringum sig tíl að þrífast en náinn vinur Ingibjargar hefur það eftir henni að þau eigi mjög gott með að vera ein án þess að hefta hvort annað. Bæði eru þau dáhtlir graUarar og jafnan samstíga í að brjóta upp hversdaginn og gera eitthvað skemmtílegt ef þeim dettur það skynchlega í hug. Ingibjörg er atorkusöm og hefur af- skaplega gaman af að vinna að hugðar- efrium sínum. Hún hefrir trú á ltfinu og hefur gaman af að lifa. Hún þrífst Ula í kyrrstöðu og þarfriast þess að takast á við eitthvað nýtt en daga ekki uppi í vananum. Hún er mikUl hönnuður í sér og sköpunin er henni nauðsynleg. Þannig fær hún útrás og það er hennar ldkk að skUa af sér góðu verki sem hún er ánægð með. Húsið hennar á Sóleyj- argötunni hefur hún gert upp eftir sínu höfði en hefur ekki enn gefið sér tíma tíl að nostra við það eins og hún hefði vUjað. Talar ekki um peninga en lætur peningana tala HaUgrímur Helgason rithöfundur hefur verið vinur Ingibjargar síðusm þrjú árin. Hann segirhana eina afþess- um glæsUegu íslensku konum sem sé ftUl af orku og hugmyndum og með smitandi hlátur og bros sem gæti lýst upp heUt byggðarlag. „Helsti kosturinn við hana er líklega sá að hún hefur varðveitt með sér unglingslegan áhuga á lífinu. Hún er opin fyrir öUu og fylgist vel með. Þess vegna gengur henni vel. Hún er líka athafnamaður sem hugsar ekki bara um eigin hag, sem er aUtof sjaldgæft í íslensku viðskiptalifi þar sem m'skan fylgir auðæfrinum eins og skuggi. AUtof fáir af okkar nýju auð- mönnum hafa löngun tíl að skUja eitt- hvað eftir sig annað en orðspor fyrir græðgi. Líklega er það listræna taugin sem bjargar Ingibjörgu hér því hún veitir sínu fé í skapandi JUuti sem sam- félagið fær síðan að njóta. 101 hótel, bar og gaUerí er gott dæmi um þetta. Ég hef aldrei heyrt hana tala um pen- inga. Hins vegar lætur hún peningana tala. Og svo hefur hún tíka hæfilegan Hlédræg en ekki snobbuð Hannes Hólm- steinn Gissurarson prófessor er einnig einn af vinum Ingi- bjargar. Að hans sögn er Ingibjörg guUfaUeg, JUátur- mUd og skemmti- leg kona. „Húp er lík báðum foreldrum sínum, rösk og framkvæmdasöm eins og faðir hennar og mUd og btí'ð eins og móðir hennar. Hún er í raun dátí'tið feimin eins og þau foreldrar hennar, en samt ákveðin. í henni er tíka listræn taug og hún er mjög smekkvís," segir Hannes. Fleiri sem þekkja tíl Ingibjarg- ar segja hana kannski ekki feimna heldur hlédræga en að hún geti verið hrókur aUs fagnaðar í góðra vina hópi. Hún sé fflefld í þeim aðstæðum sem koma henni við en geti alveg gengið í burtu ef henni þykja málin ekki koma sér við. Hún þykir ekki snobbuð þótt hún sé afar prívat manneskja. Vinir hennar eru auk þess sammála um að hún sé klár, skemmtUeg og afar vönd- uð manneskja sem sé mikUl húmoristi. Sjö árum eldri en Jón Ásgeir Jóhannes Jónsson í Bónus ber Ingi- björgu vel söguna. „Hún er ákaflega skemmtileg og Ijúf manneskja, aUtaf kát, í góðu skapi og núldð í hana varið. Ingibjörg er lflca skörp stelpa sem veit hvað hún er að gera en ég hef aUtaf kunnað mjög vel við hana," segir Jó- hannes og bætir við að hún sé ein af þessum konum sem hafi bætandi áhrif á þá sem umgangist hana. Hann játar að sonur hans sé þar á meðal. „Hún hefur lflca góð áhrif á umhverfi sitt en ég kannast ekki við að hún sé feimin eða inni í sér. „Hennar aðaU er hve hún er aUtaf kát og glöð og jákvæð á tí'fið og tílveruna. Það er gott að umgangast þannig fólk,“ segir Jóhannes. Þegar þau Jón Ásgeir og Ingibjörg tóku upp samband fyrir átta árum var Jón Ásgeir aðeins 29 ára en hún þrjátíu og sex ára. Mörgum þótti aldursmunurinn nokkur og lík- lega hefrir Jón Ásgeir verið dátí'tið ung- æðislegur í hennar augum f byrjun. Vinir þeirra segja á hinn bóginn að breyting hafi orðið á Jóni Ásgeiri síðan, hann hafi þroskast mikið og haft hefur verið eftir Ingibjörgu að hún finni aldrei nú orðið fyrir aldursmun á þeim og á mUIi þeirra rfld traust og gagn- kvæm virðing. Þeir, sem umgangast þau, segja það ekki dyljast að þau séu mjög skotin hvort í öðru en fari afar vel með samband sitt og hafi þróað það af skynsemi. Eignir uppá annan tug milljarða Auður Ingibjargar hefur vaxið gríð- arlega á síðustu árum. Lfldegt er að Ingibjörg sé nú talsvert ríkari en syst- kyni hennar sem öU erfðu veruleg auð- æfi eftir föður sinn. Hún er stór hlut- hafi í bæði Baugi og Stoðum sem er stærsta fasteignafyrirtæki landsins. Upphaflega átti hún ásamt systkinum sínum fasteignafélagið Þyrpingu sem varð að Stoðum. Eignarhluti hennar í Þyrpingu nam um einum miUjarði. HeUdareignir Stoða voru metnar á 45 mUljarða á síðasta ári. Meðal fasteigna Stoða em verslunarhúsnæði Hagkaups og Bónuss. Auk þess sem félagið á stór- an hlut í bæði Kringlunni og Smára- lind. Auk fasteignanna á Ingibjörg verslunina IKEA ásamt systkynum sín- um. Erfitt er að meta verðmæti eigna Ingibjargar sem em gríðarleg. Lfldegt er að mUljarðar hennar séu í kringum tuginn. Fór í líkamsrækt um þrítugt Áhugamál Ingibjargar em fyrst og fremst hönnun en með aldrinum hefur náttúmbamið í henni verið að bijótast ffam og hefur hún gaman af ferðum um hálendið. Sjálf hefur hún sagt að í framtíðinni ættí hún að reyna að fara oftar í gönguferðir á fjöll en annir hafa komið í veg fyrir að hún hafi látið það eftir sér. Ingibjörg stundar tíka tíkamsrækt af kappi. Hóf seint að hreyfa sig reglu- bundið og var orðin þrítug þegar hún Jóhannesi Bónus Segir Ingibjörgu hafahaftgóð áhrifá son sinn. Fasteignafélagið Stoðir Á gríðarlegan fjölda fasteigna um allt land, þar er Ingibjörg hluthafi og stjórnarmaður. Endurbyggði Hótel Borg Ingibjörg á heiðurinn af þvl að innréttingar Hótel Borgar voru endurgerðarl upprunalegum stll. Gomul hús endurreist á smekklegna hátt Ingibjörg á tværglæsivillur við Sóleyjargötu auk þess sem hún á húsnæði 101 hótels við Hverfisgötuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.